Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Innilegar þakkir til allra þeirra sem sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Herberts S. Svavarssonar Holtsgötu 41 Njarðvík. Guð blessi ykkur öll. Margrét S. Karlsdóttir. Svavar Herbertsson. Jóna K. Herbertsdóttir, Guðbjartur K. Ingibergsson Sigmundur Már Herbertsson, Sigurbjörg E. Gunnarsdóttir. Ásta M. Guðbergsdóttir, Brynjar V. Steinarsson Margrét Ó. Guðbergsdóttir Karen Ö. Guðbjartsdóttir Herbert Már Sigmundsson Gunnar Már Sigmundsson Fjölmennt var í afmæliskaffi Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Þroskahjálp á Suðurnesjum bauð til afmælisveislu Þroskahjálp á Suðurnesjum bauð velunn-urum sínum til kaffisamsætis sl. sunnudag en um þessar mundir eru liðin 30 ár frá því Þroskahjálp á Suðurnesjum var stofnuð. Margt góðra gesta mætti í afmælishófið, bæði skjólstæð- ingar, aðstandendur og velunnarar starfsins. Í tlefni dagsins voru félaginu færðar margar góðar gjafir sem munu nýtast í starfinu. Þá var gestum boðið að þiggja veitingar en fullt var út úr dyrum í húsnæði Þroskahjálpar við Suðurvelli í Keflavík. Formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum er Hall- dór Leví Björnsson. Formenn Þroskahjálpar á Suðurnesjum létu sjá sig í afmælishófinu.

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 42. tölublað (18.10.2007)
https://timarit.is/issue/396265

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. tölublað (18.10.2007)

Aðgerðir: