Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
sími: 421 8111 • fax: 421 4172
www.fasteign.com. fasteign@fasteign.com
Gunnar Ólafsson lg.fs. • Randver Ragnarsson, sölustjóri
Hörður Kristinsson, sölumaður
Fasteignasala G.Ó.
Hafnargötu 79, Keflavík
G Ó
Steinás 27 Njarðvík
Kanadahús, einbýli 144,4m² og bílskúr
41,3m². Húsið stendur á hornlóð við
botnlangagötu. Staðsetning er ágæt,
nærri verslunum á Fitjum í Njarðvík.
Möguleg uppítaka á 4ra herb. íbúð
31.900.000,-
Grænás 2B Njarðvík
Björt og rúmgóð 4 herbergja íbúð á
annarri hæð, ca. 109m². Nýleg gólfefni,
gluggar, ofnar og þakjárn endurnýjað.
Sólstofa.Gott útsýni.
17.400.000,-
Efstaleiti 55 Keflavík
5 herbergja endaraðhús með bílskúr,
byggt 1995. Vel innréttuð og fullgerð
eign, staðsett í enda botnlangagötu.
Hitalögn í stéttum og innkeyrslu.
29.500.000,-
Lómatjörn 5 Njarðvík
5-6 herbergja nýtt einbýli . Stærð
íbúðar 134,5m² og bílskúrs 29,4m².
Eignin afhendist fullbúin og er tilbúin til
afhendingar fljótlega.
34.500.000,-
Heiðarholt 6 Keflavík
Góð 3ja herbergja 84,2m² íbúð á 1.hæð.
Allt parket gólfefni er nýtt, innihurðir
nýjar og íbúðin ný máluð.
Laus nú þegar.
14.800.000,-
Brekkustígur 10 Sandgerði
Eldra einbýli og stór bílskúr. Nýi gluggar,
utanhúsklæðning endurnýjuð að hluta.
Eign sem þarfnast lagfæringa, mögu-
leiki fyrir laghenta til verðmætasköp.
10.500.000,-
Lómatjörn 1 Njarðvík
5-6 herbergja nýtt einbýlishús á góðum
stað í Njarðvík. Stærð íbúðar 134,5m²
og bílskúrs 29,4m². Eignin er fullbúin og
tilbúin til afhendingar strax.
34.500.000,-
Hjallavegur 1 Njarðvík
Þriggja herbergja íbúð á annarri hæð
ca.81,8 m². Rúmgóð og skemmtileg
eign. Nýlegt gler, neysluvatnslagnir og
þakjárn. Afhendist innan 1.mánaðar.
13.800.000,-
Sólheimar 7 Sandgerði
Steinsteypt eldra einbýli 85,4m²
(viðarklætt utan) og bílskúr 42,6m².
Stofa og þrjú svefnherbergi. Geymsluloft
yfir öllu. Lóðin er grasi gróin og girt.
Staðsetning innst í botnlangagötu.
16.200.000,-
Tjarnalundur 18 Akureyri
Góð 3ja herbergja íbúð á Akureyri.
Húsbúnaður, ísskápur og þvottavél má
fylgja. Vel staðsett eign í nánd við skóla
á öllum stigum, stutt í laugar og verslun.
Laus um miðjan desember n.k.
13.300.000,-
Lækjamót 71 Sandgerði
Parhús í smíðum, tilbúið til afhendingar
á byggingarstigi IV, fokheldi.
Byggingarefni steinsteypa, steinað með
marmarasalla. Afhendist fullbúið utan,
stéttar frágengnar, lóðin tyrfð.
16.000.000,-
Engjadalur 4 Njarðvík
Falleg , 3ja herbergja íbúð til afhendingar
strax. Góðar innréttingar. Vel tækjavædd
m.a. uppþvottavél, ísskápur, þvottavél og
þurrkari. Góð staðsetning.
20.700.000,-
Ung lings ár in eru mik ill um-breyt inga tími og get ur
sett mark á allt lífs skeið ein-
stak lings ins.
Við þurf um því að styðja og
vernda börn in
okk ar sem mest
við get um á þessu
við kvæma ald urs-
skeiði. Með því að
ræða við börn in
o g s e t j a þ e i m
skýr mörk, virða
úti vist ar tíma og auka sam veru-
stund ir for eldra og barna geta
for eldr ar unn ið að for vörn um.
Ef for eldr ar mynda sam stöðu
með öðr um for eldr um um ýmis
upp eld is leg gildi vinna þeir
gegn hóp þrýst ingi og leggja sitt
af mörk um til for varna í sínu
hverfi. Það er mik ið í húfi og
rann sókn ir sýna að hvert ár
sem börn in bíða með að byrja
að drekka skipt ir veru legu máli.
For eldr um er mik ið í mun að
styrkja sjálfs mynd barna sinna
og und ir búa þau sem best fyr ir
fram tíð ina og til að takast á
við þau áreiti sem bein ast að
þeim. Áfeng is aug lýs ing ar eru
ólög leg ar hér á landi og með
öllu óþol andi að það skuli líð-
ast að á mikl um áhorfs tím um í
sjón varp inu og í heil síðu aug lýs-
ing um dag blað anna skulu slík ar
aug lýs ing ar fá svo mik ið rými
sem raun ber vitni.
Það skipt ir for eldra líka máli
hvern ig stað ið er að ung linga-
skemmt un um, hvaða hefð ir
skap ast t.d. í kring um skóla-
böll og hvað þar fer fram. Að
ung ling ar haldi eft ir lits laus
partý, taki á leigu svo kall að ar
limosín ur fyr ir árs há tíð ir eða
haldi nokk urs kon ar mann-
dómsvíxl ur með áfengi við lok
sam ræmdra prófa er eitt hvað
sem for eldr ar ættu að ræða sín
í milli. Áfeng is aug lýs ing ar og að-
gengi ung linga að áfengi er líka
eitt hvað sem for eldr ar geta lát ið
til sín taka.
For eldra sam vinna og gott bekkj-
ar starf eru víða í skól um og
rann sókn ir sýna að ávinn ing ur-
inn af slíku starfi kem ur fram
í betri líð an ung linga, bætt um
náms ár angri og ekki hvað síst
í minna brott falli úr námi. Það
er skylda allra for eldra að gera
sitt besta til að skila góð um þjóð-
fé lags þegn um út í sam fé lag ið
og með um hyggju, að haldi og
eft ir liti geta for eldr ar lagt sitt af
Helga Margrét Guðmundsdóttir skrifar:
Ung linga drykkja
Vanda mál in verða al var legri því fyrr sem drykkj an byrj ar
mörk um til for varna. Fræðsla
um skað semi reyk inga og neyslu
áfeng is og vímu efna er nauð syn-
leg og við meg um ekki sofna á
verð in um.
Á fundi hjá Náum átt um
hópn um sem hald inn var í
tengsl um við Vímu varn ar vik-
una fyr ir tveim ur árum lýsti
Sig ur lína Dav íðs dótt ir lekt or í
upp eld is- og mennt un ar fræði
við HÍ þeim fé lags legu þátt um
sem áfeng is-og vímu efna neysla
hef ur á fjöl skyld una og sagði
að því meira sem um burð ar-
lynd ið væri gagn vart neysl unni
því meiri lík ur væru á ung linga-
drykkju. Sig ur lína lagði áherslu
á að því leng ur sem hægt væri
að fresta byrj un ar aldr in um því
minni lýk ur væru á að ung ling ar
lentu í erf ið leik um og að vanda-
mál in yrðu al var legri því fyrr
sem drykkj an byrj aði.
Hún sagði einnig að ung ling ar
byrj uðu oft að drekka til að
skemmta sér og auka gleði
sína, en lít ill hluti hóps ins er
fljót lega far inn að nota áfengi
til að ráða við nei kvæð ar til-
finn ing ar og van líð an. Séu vin-
irn ir í drykkju er meiri hætta
á að ung ling ur inn leið ist út í
drykkju. Einnig tal aði hún um
nokk ur hlið í þró un neysl unn ar
og að reyk ing ar og bjór drykkja
leiddu yf ir leitt til neyslu sterk-
ari drykkja eða neyslu ólög legra
vímu efna. Hætt an á alkó hól isma
minnk ar um 14% við hvert ár
sem neysl an frest ast. Þeir sem
eiga á hættu að byrja snemma
að drekka eru börn sem leið ist
fljótt, sem forð ast nei kvæð ar af-
leið ing ar af eig in gjörð um, geta
illa beð ið eft ir umbun og hafa
alist upp við drykkju for eldra.
Oft eiga börn sem eru í neyslu
sögu um af brot, lé lega teng ingu
við skóla, sín gjarnt gild is mat og
stunda óvar ið kyn líf, fá kyn sjúk-
dóma eða eign ast börn ung. Sig-
ur lína ræddi enn frem ur ýmis
áhrif sem drykkja hef ur á fjöl-
skyld una, t.d með virkni, ým is-
kon ar van líð an og spennu. For-
eldr ar! Það er mik ið í húfi. Tak ið
virk an þátt í vímu varn ar vik unni
2007 sem hefst 13. októ ber nk.
Helga Mar grét Guð munds-
dótt ir, verk efna stjóri hjá
Heim ili og skóla – lands-
sam tök um for eldra.
A U G L Ý S I N G A S Í M I N N E R 4 2 1 0 0 0 0