Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. OKTÓBER 2007 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Aspardalur 10, Reykjanesbæ 195m2 parhús í byggingu úr steyptum einingum með 4 svefnherbergjum. Hitalögn í gólfum. Skilast með öllum milliveggjum tilbúnum til spörslunar. 32.000.000,- Heiðarholt 13, Keflavík 100m2 parhús með 3 svefnherbergjum auk 29m2 bílskúr. Nýir gluggar og gler, ný svalahurð á suðurhlið út á steyptan sólpall afgirtan með timburvegg. 25.500.000,- Lyngmói 4, Reykjanesbær 153m2 einbýli ásamt 53m2 bílskúr. 4 svefnherb. Nýjar útihurðar og gluggar. Sólpallur með heitum potti og stutt er í skóla, leikskóla og á íþróttasvæði. 32.000.000,- Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Nónvarða 2, Keflavík Stór 121m2 íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Húsið var allt tekið í gegn að utan pússað og málað árið 2007. Íbúðin er laus strax til afhendingar. 17.900.000,- Hringbraut 94b, Keflavík Stór og góð 4ra herbergja 122m2 neðri hæð með sérinngangi. Búið að endurnýja skolplögn og þakjárn hússins. Steypt bílskúrsplata. 17.000.000,- Klapparstígur 9, Reykjanesbær 79m2 n.h. í tvíbýli með sérinngangi. Íbúðin er með tveimur svefnherb. parket og flísar á gólfum. Eignin er nýtekin í gegn að utan. 11.900.000,- Kirkjuvegur 1, Keflavík Góð 77m2 á 1. hæð í fjölbýli fyrir aldraða. Ný kaldavatnslögn í íbúðinni. Parket og flísar á gólfum. Góð sameign í húsinu sem allir hafa aðgang í húsinu. 15.500.000,- Faxabraut 35b, Keflavík Gott 132m2 raðhús á 2 hæðum með 4 svefnherbergjum auk 40m2 bílskúrs. Búið að endurnýja skolp, vatnslagnir og þakjárn. 22.900.000,- Svölutjörn 46-54, Reykjanesbæ 156m2 raðhús ásamt bílskúr, húsin eru byggð úr steinsteyptum einingum með steyptri loftplötu. Vandaðar innréttingar. Húsin fullfrágengin utan sem innan. 32.900.000,- asberg.is Gónhóll 16, Njarðvík 161m2 parhús með bílskúr. 3 svefnher- bergi, parket og flísar á gólfum, sólstofa sem gengið er í úr stofunni. Eikar inni- hurðar, forhitari á miðstöðvarkerfinu. 33.900.000,- Skagabraut 24, Garði 139m2 einbýli með 4 svefnherbergjum ásamt 50m2 bílskúr. Eign á góðum stað og frábært útsýni. Verönd fyrir framan húsið, þakjárn búið að endurnýja. 23.000.000,- Steinás 1, Reykjanesbæ 139m2 parhús með bílskúr. Parket og flísar á gólfum, hitalögn með hitastillum í gólfum. Stór og mikil afgirt verönd með heitum potti. 33.000.000,- Stóru-Vogaskóli fékk góða gjöf sl. föstudag þegar for- svarsmenn Lionsklúbbsins Keilis í Vogum komu færandi hendi með tvo gítara. Þeir eru ætlaðir til notkunar fyrir eldri bekkina í rýminu sem er ætlað þeim, en það voru þeir Klemens Óli Sigurbjörnsson og Alexander Róbertsson sem tóku við gíturunum fyrir hönd skólans. Eftir að þeir höfðu tekið við gít- urunum tóku þeir lítið lag fyrir viðstadda á samverstund í Vetr- arsal skólans. Þeir eiga eflaust eftir að koma að góðum notum og þökkuðu forsvarsmenn skól- ans kærlega fyrir gjöfina. Stóru-Vogaskóli: Lionsklúbburinn gaf gítara Formaður Lionsklúbbsins Keilis, Bergur Álfþórsson, og Anný Helena Bjarnadóttir, varaformaður, ásamt þeim Klemens og Alexander.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 42. tölublað (18.10.2007)
https://timarit.is/issue/396265

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. tölublað (18.10.2007)

Aðgerðir: