Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46 • Sími 426 7711 • snjólaug@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
16.000.000,-
10.500.000,-
Heiðarbraut 29, Keflavík
Hugguleg, 4ra herberga íbúð á 1h í fjórbýlishúsi.
Góðar innréttingar, nýtt parket á gólfum.
Góður staður.
19.500.000,-
Heiðarbraut 6, Sandgerði
Mjög gott 143m2 raðhús, ásamt bílskúr.
Eign sem mikið er búið að
endurnýja, ma. innréttingar, gólfefni,
baðherbergi og m. fl.
14.900.000,-
14.500.000.-
15.200.000,-
33.500.000,-
www.es.is
Suðurgata 44, Keflavík
Mjög góð, mikið endurnýjuð 2ja herb í á nh, ma.
innréttingar, gólfefni, glugga og gler og m.fl.
Heiðarholt 18, Keflavík
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2h í fjölbýlishúsi.
Parketlíki og flísar á gólfum. Svalir í suður.
Snyrtileg sameign.
Breiðhóll 20-22, Sandgerði
Sérlega gllæsilegt 170m2. parhús í byggingu
ásamt bílskúr. Skilast fullbúið að utan,
fokhelt að innarn. Grófjöfnuð lóð.
Suðurhóp 11 og 13, Grindavík
Ný parhús 160m2 fullbúið að utan sem innan. Húsið
er timburhús klætt að utan með báruáli liggjandi
og jatópaviður við útgönguhurðar. Útiljós komin við
útgönguhurðar og bílskúrshurð. Bílaplan hellulagt,
snjóbræðslukerfi, ruslatunnuskýli komið.
Hringbraut 67, Keflavík
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á miðhæð. Parketlíki á
stofu, borðstofu, holi og hjónaherb. Öll tæki á baði
ný. Bílskúrstéttur á lóð að framanverðu.
19.800.000.-
Þórustígur 20 eh, Njarðvík
Sérlega glæsileg 3ja herbergja íbúð á eh í
tvíbýlishúsi með sér inngang.
Nýlegar innréttingar í eldhúsi og baði. Góður
staður, nálægt skóla og íþróttahúsi.
19.900.000,-
20.900.000,-23.700.000,-
Smáratún 36 eh, Keflavík
Hugguleg 4ra herbergja íbúð á eh í tvíbýli
með sérinngangi. Ný innrétting
í eldhúsi. Búið að skipta um flesta glugga.
Bílskúr 21m2. Góður staður.
16.500.000,-
Smáratún 48 nh, Keflavík
Skemmtileg, 4ra herbergja íbúð á nh í tvíbýlishúsi,
ásamt bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi,
nýleg gólfefni. Pallur á afgirtri lóð. Möguleiki á
skiptum á einbýlishúsi í Keflavík eða Njarðvík.
Hólavellir 6, Grindavík
Gott 73,5m2. raðhús. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús,
baðherb, og 2 svefnherb. Skápar í herbergjum og
forstofu. Eignin er að mestu flísalög nema í svefnherb.
er parket. Gengið er út á pall úr stofu.
Laut 14, Grindavík
Ný þriggja herbergja íbúð í glæsilegu 10 íbúða
fjölbýlishúsi á tveimur hæðum. Eldhúsið er með
eikarinnréttingu og fylgir einnig uppþvottavél og
ísskápur. Á gólfum er parket og flísar.
Gólf eru hljóðeinangruð.
Ég undirrituð verð alltaf jafn hissa þeg ar ég les
greinar eins og Jón Eysteins-
son, bæjarfulltrúi skrifaði í
Víkurfréttir um að opna þurfi
leikskóla fyrir börn 12 mánaða
gömul.
Gerir bæjarfulltrúi sér grein
fyrir þeirri þjónustu sem dag-
foreldrar á Suðurnesjum veita
börnum á þessum aldri?
Gerir bæjarfulltrúi sér grein
fyrir þeim breytingum sem yrðu
að vera gerðar á leikskólum til
þess að þörfum þessara barna
væri mætt?
Þau eru allflest ekki farin að
ganga og eru enn með bleyju.
Sum börn eru enn á brjósti,
með pela, eða borða aðeins
barnamat, önnur borða ekki
allan mat, og flest þeirra eru
mötuð. Þau þurfa ennfremur að
sitja í lokuðum stólum og svona
mætti lengi telja.
Þessi börn gera sér enga grein
fyrir hættum á útivistarsvæði,
t.d. rólum og öðru. Sumum
finnst æðislegt að opna leik-
skóla fyrir 12 mánaða börn
helst yngri, en ég spyr af hverju
mega þessi börn ekki fá að vera
ungabörn lengur og fá að vera
í vernduðu umhverfi og ástúð
dagforeldris?
Af hverju liggur öllum svona á
að setja barnið sitt á leikskóla
þar sem að eru 20 eða fleiri börn
á deild þar sem dagforeldri er að-
eins með 5 börn.
Af þeirri reynslu sem ég hef af
því að annast börn, þá tel ég
Ragnhildur Ævarsdóttir skrifar:
Um starf dagmæðra
að dagforeldrar á Suðurnesjum
mæti ekki síður þörfum þess-
ara barna en leikskólar á Suður-
nesjum.
Vil ég þó taka fram að þetta er
sagt með fullri virðingu við leik-
skóla á Suðurnesjum.
Við dagforeldrar á Suðurnesjum
erum bara orðnir þreyttir á að
aldrei sé talað um okkar störf
með virðingu þar sem við teljum
okkur vera að vinna okkar starf
mjög vel. Sífellt er verið að tala
um að opna yngri og yngri
deildir á leikskólum.
Gerir bæjarfulltrúi sér að ein-
hverju leyti grein fyrir þeim
störfum sem dagforeldrar inna
af hendi?
Og hvað verður um þeirra störf
ef opna á þessa leikskóla? Það
eru nefnilega ekki allir sem vilja
setja börnin sín svona ung á
leikskóla sumir vilja bara hafa
barnið sitt í vernduðu umhverfi
svona ungt og lofa barninu sínu
að vera barn. Ég vil benda bæj-
arfulltrúa á að í Sandgerði er
ekkert dagforeldri vegna þess
að þar fara börnin á leikskóla
12 mánaða og telja dagforeldrar
ekki nóg starf fyrir sig þar sem
að þeir hafa einungis börnin í
3 mánuði þar til þau fara á leik-
skóla.
Eg vil einnig benda bæjarfull-
trúa á að einstæðir foreldrar fá
eingöngu 6 mánuði í fæðingar-
orlof. Hvað með þeirra börn?
Hver á að hugsa um þau frá
þeim aldri fram að 12 mánaða
ef að störf dagforeldra leggjast
niður?
Ég furðaði mig einnig á skrifum
bæjarfulltrúa um að börnin ættu
að fá morgunmat í skólanum.
Hvað er að verða um okkur? Ég
persónulega nýt morgunstund-
arinnar með barninu mínu og
tel mig fyllilega færa um að gefa
henni mogunmat. Hvar eru
okkar skyldur sem foreldrar?
Ég vil einnig benda bæjarfull-
trúa á að á meðan hann og hans
flokkur hefur þessa stefnu um
leikskóla þá þarf hann ekki að
reikna með atkvæði dagforeldra
á Suðurnesjum.
Ragnhildur Ævarsdóttir
dagmóðir.
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222