Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 18.10.2007, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. OKTÓBER 2007 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Árni Sig fús son (D): HS haldi utan um veit ur og virkj an ir „Það er tvennt hér í stöð unni. Það er að fjarg viðr ast um þetta og hlusta ekki á rök hvers ann ars og bara að gera þetta að ein- hverju póli tísku upp þoti...eða að menn snúi bök um sam an og spyrði hvað það sé sem við get um ver ið sammála um í þessu verk efni...við erum að halda ráð andi hlut í Hita veitu Suð ur nesja og þessi ráðandi hlut ur hef ur ekk ert breyst, þrátt fyr ir hróp Guð brand ar eða ann- arra. Við eig um þenn an ráðandi hlut og þó þess ir að il ar séu að setja sína hluti sam an, þá breyt- ast hlut föll in ekki hjá okk ur...ráð- andi hlut ir þýð ir að það er ekki hægt að breyta sam þykkt um fé lags ins...allt eru þetta ákvarð- an ir sem við höf um fullt vald á...það að 48% eign sé ráð andi í HS, það er bara ekki svo. Jafn- vel 51% eða 52%, það er ekk ert sem seg ir að slík ur að ili eigi eða ráði HS. Og svo þetta: Að lýsa undr un yfir því að menn skuli ljá máls á að skipta verk efn um HS. Það er mjög und ar legt að hann muni aldrei...sætta sig við það. Þetta er bara það sem lög gjaf inn er að und ir búa...Okk ar mark mið er hins veg ar að HS geti hald ið utan um bæði þessi verk efni.“ Böðv ar Jóns son (D): Póli tískt mold viðri „Mér þyk ir það mjög leitt að sjá að minni- hlut inn hér skuli taka þá ákvörð un að búa til póli tískt mold viðri. Það er klár lega það sem minni hlut inn er að gera og ætl ar sér að gera hér og eru að gera með grein ar skrif um og blaða við töl um, vit andi það að mál ið er ekki þannig vax ið. Það er leitt að menn skuli segja það hér að nú sé ver ið að fara aðra rússi ban aferð með Hita veitu Suð ur nesja. Hvaða rússi bana- ferð hef ur ver ið far in með HS? Hvaða eign ar hlut ar hafa skipt um eig end ur núna? Hafa ein- hverj ir kaup samn ing ar gerð ir sem hafa kom ið til af greiðslu stjórn ar Hita veitu Suð ur nesja?.. það snýst ekki um HS, það snýst um breyt ingu á eign ar haldi hjá ein um af þeim að il um sem eiga í Hita veitu Suð ur nesja. Hvort sá gjörn ing ur hafi ver ið lög leg ur eða ekki. Jafn vel ver ið rætt um það að eign ar hlut ur Orku veit- unn ar gangi inn í þetta nýja fé- lag. Það hef ur bara ekki ver ið stað fest með ein um eða öðr um hætti. Samt koma menn hér og full yrða að það sé búið að ger ast. Að 48% eign ar að ild sé kom in á sömu hend ina. Ég verð að segja það, úr því að Guð brand ur nefndi að ann ar hver mað ur í Reykja vík væri að fara á taug um út af þessu máli. Hér er eng inn að fara á taug um nema full trú ar minni hlut ans.“ Ey steinn Jóns son (A): Erum að gera skyldu okk ar „Við höf um ver ið sam kvæm sjálf um okk ur í þessu máli. Við telj um og höf um talið að HS eigi að vera í eigu sam fé lags- ins. Hún sé það mik il væg starf- semi fyr ir sam fé lag ið að það verði að tryggja sam fé lags leg yf irráð í þessu fyr ir tæki...hann [Árni Sig fús son] tal aði líka um það á síð asta bæj ar stjórn ar fundi á þriðju dag inn fyr ir þenn an ör- laga ríka mið viku dags fund eig- enda hóps OR og var greini legt að hann vissi eitt hvað meira en við...hvað vissi bæj ar stjór inn? ...var hann bú inn að lýsa yfir sam þykki eða gefa mönn um und ir fót inn? ...vissi bæj ar stjór in inni hald samn ings ins? Var búið að kynna hann fyr ir hon um? ...þeir sem eiga jarð varmann eiga yf ir leitt jarð irn ar líka. Það eina sem er eign al menn ings eru vænt an lega þjóð lend ur. HS á tals vert af jörð um þannig að það er í raun okk ar hlut verk að verja það. Ég get ekki séð að lög- gjaf inn geti var ið það. Það er því spurn ing hvort það sé póli- tísk ur vilji til þess í bæj ar stjórn Reykja nes bæj ar að verja þenn an eigna rétt...þetta eru 3685 hekt- ar ar[...] sam tals kaup verð var 284 millj ón ir. Þetta eitt af því sem menn hefðu kannski átt að at huga áður en sölu ferl ið hófst. Við erum ekki með póli tískt mold viðri, við erum að gera skyldu okk ar. Garð ar Vil hjálms son (D) : Á að taka lán? „ Mað ur spyr s ig að því hvað sé rétt að gera í stöð unni. Er rétt að hanga á þess um hlut eða jafn- vel bæta við hann eins og minni hlut inn er að leggja til...vilj um við fara að taka lán upp á 8-10 millj arða til að kaupa hlut Orku veit unn ar? Og borga þá millj arð í vexti af því á ári? Sem við vænt an lega yrð um þá að taka lán fyr ir, svip að og með höfn inni. Taka millj arð í lán, tvo millj arða eft ir þrjú ár og 5 millj arða eft ir 10 ár...hvor leið in er betri fyr ir íbúa Reykja- nes bæj ar? Vilj um við eiga 20 millj arða varð stöðu í Hita veit- unni eða 20 millj arða hérna meg in? Eða er kannski best að vera ein hvers stað ar mitt á milli? Eiga eitt hvað í Hita veit unni og tryggja okk ar hags muni þar eða eiga eitt hvað hérna meg in og auka þar með tekj ur sveit ar fé- lags ins? Þetta er bara það sem hin sveit ar fé lög in horfðu á, þau tóku stöðu með tekj un um og lái þeim hver sem vill. Að þeir ákváðu það fyr ir sína íbúa að hags mun ir þeirra væru miklu meiri með því að selja hluti sína á þess um tíma punkti held ur en að fara að hanga þarna inni áhrifa laus ir. Sagt á bæjarstjórnarfundi: Rún ar Júl í us son efn ir til stór tón leika í Laug ar- dals höll um aðra helgi þar sem hann ætl ar að rifja upp helstu perlurn ar á far sæl um tón list ar ferli sem spann ar vel á fimmta ára tug inn. Með Rún ari kem ur fram fjöldi tón list ar manna sem hef ur starf að með hon um á ferl- in um, s.s. Björgv in Hall dórs- son, Bubbi Morthens, Magn ús Kjart ans son, Jó hann Helga- son, Shady Owens, Dr. Gunni, Baggalút ur og marg ir fleiri. Það verð ur því feikna stemmn- ing í Höll inni en miða sala er haf in á midi.is, í versl un um Skíf unn ar og BT. Úr hund ruð um laga að velja Lög in sem Rúnni Júll hef ur samið og flutt á ferl in um skipta ein hverj um hund- ruð um, held ur fleiri en kom- ast fyr ir á ein um tón leik um. Það er því vel hægt að gera sér í hug ar lund að erfitt hafi ver ið fyr ir tón list ar mann inn að velja og hafna. „Það hefði al veg ver ið hægt að taka eina helgi í þessa tón leika án þess að spila sama lag ið tvisvar,“ seg ir Rún ar og hlær. „Mað ur reyn ir að koma þessu nið ur í 30 lög eða þar um bil svo að vel sé, sem þýð ir um það bil tveggja og hálfs tíma tón leika. Við tök um þetta í tíma röð frá fyrsta lagi til dags ins í dag. Al- veg fram að Ó, Kefla vík.“ seg ir Rúnni. Þau lög sem ein kenndu tíð ar- and ann á hverj um tíma, voru vin sæl og mörk uðu ákveð in spor á ferli Rún ars, verða vita- skuld á dag skránni, s.s. lög Hljó ma, Trú brots, Lón lí blú Bojs og GCD. Rún ar við ur- kenn ir að nokk uð erfitt hafi ver ið að velja úr öll um þeim fjölda laga sem hafa safn ast í fjár sjóðskist una í gegn um árin. Þess vegna fékk hann syni sína, Bald ur og Júl í us í lið með sér til að ákveða hvaða lög færu á prógram mið. Syn- irn ir skipa auk þess hljóm- sveit ina ásamt val in kunn um mönn um á borð við Tryggva Hübner, Þór ir Bald urs son, Birni Árna og Jóa Helga. Í góðu formi Leik ar inn Björg vin Frans Gísla son verð ur eins kon ar sögu mað ur og kynn ir á tón- leik un um og bregð ur sér í líki rokk ar ans Rúnna Júll. Björg- vin Frans hef ur vak ið mikla kátínu hjá þjóð inni fyr ir túlk un sína á ýms um popp- stjörn um og verð ur ef laust gam an að sjá hvern ig hann túlk ar per sónu Rúnna Júll. „Ég er nú ekki þekkt ur fyr ir það að tala mik ið á milli laga, þannig að Björg vin mun sjá um það í mínu gervi. Það er um að gera að hafa ein hvern húmor í þessu líka,“ segir Rúnni. Að spurð ur um um stang ið seg ir Rúnni það að al lega fólg ið í hljóð burði, þó ljósa- sjó ið verði líka eitt hvað. „Þetta verð ur eng in skraut sýn- ing með gógó-píum. Mesta áhersl an verð ur lögð á að koma mús ík inni vel til skila. Að al mál ið er að gera þetta að skemmt ilegu kvöldi fyr ir alla, bæði gesti og flytj end ur. Standa sig og vera vel und ir þetta bú inn,“ seg ir Rúnni. Og þú ert í topp formi er það ekki? „Jújú, en það var að vísu eitt- hvað að eins betra þeg ar ég var tví tug ur,“ svar ar rokk ar inn og skell ir upp úr. Syng ur með kam merkór Hall gríms kirkju Af öðr um verk efn um sem Rún ar er að fást við þessa dag- ana í Geim steini má nefna að ný lega kom út plata hans Snák ar í Garð in um. Sög ur af Suð ur nesj um er heiti ann arr ar plötu þar sem Vign ir Berg- mann og Bjart mar Hann es son flytja frum samið efni. Fyr ir jól kem ur svo út vönd uð jóla plata þar sem Rúnni syng ur með kam merkór Hall gríms kirkju, stórt verk efni sem ver ið hef ur í vinnslu í tvö ár. Alls hafa 8 plöt ur ver ið gefn ar út af Geim- steini það sem af er þessu ári, sem Rún ni seg ir vera nokk uð yfir með al lagi hjá út gáf unni. Út gáf an á sín ar sveifl ur eins og allt ann að en upp á síðkast ið hef ur út gáf an ver ið nokk uð blóm leg. „Mað ur hef ur svo sem aldrei lif að á ör uggri inn komu í þessu þannig að hún hef ur ver ið nokk uð und ir manni sjáf um kom inn,“ seg ir Rún ar. „Það gild ir að vera hug mynda- rík ur og út sjóna rsam ur. Ef verk ef nin banka ekki á dyrn ar hjá manni verð ur mað ur ein fald lega að búa þau til ef mað ur ætl ar að lifa í þess um bransa og mér hef ur tek ist það ágæt lega. Ég á alla vega þak yfir höf uð ið og nóg að bíta og brenna. Það er þó alla vega meira at vinnu ör yggi í þessu en að vera fót bolta þjálf ari eða borg ar stjóri.“ Rokkkóngurinn Rúnni Júll: Að velja lög fyr ir tón leik ana var nokk uð erfitt enda plötu safn Rúnna í stærra lagi. Þar er að finna marga klass íska gull mola eins og þenn an sem Rúnni dreg ur hér úr einni hill unni; Trúbrot og Lifun. VF-mynd: elg. Stór tón leik ar framund an - fjöldi tónlistarmanna kemur fram með Rúnna í Höllinni laugardaginn 27. október þar sem hann rifjar upp tónlistarferilinn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.