Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. NÓVEMBER 2007 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fé lag ar af Suð ur nesj um í Ætt fræði fé lag inu ætla að hitt ast á bóka safn inu þriðju- dag inn 4. des em ber 2007 kl. 20 og spjalla sam an um ætt- fræði. All ir áhuga sam ir eru vel- komn ir. Nán ari upp lýs ing ar veit ir Ein ar Ingi mund ar son í síma 421 1407. Einnig ætla bók menntaunn- end ur að hitt ast á sama tíma og spjalla sam an um áhuga- verð ar bæk ur. Ætt fræði og bóka spjall á bóka safn inu Björg un ar sveit in Suð ur nes og Olís und ir rit uðu í síð ustu viku sam starfs samn ing til þriggja ára. Mark mið samn ings ins er að styrkja og efla Björg un ar sveit ina Suð ur nes. Nýt ur Björg- un ar sveit in Suð ur nes góðra af slátt ar kjara af vör um hjá Olís en björg un ar sveit in mun sjá starfs mönn um Olís í Reykja nes bæ fyr ir skyndi hjálp ar kennslu og end ur mennt un þeg ar þess er þörf. Mun samn ing ur inn gera rekst ur björg un ar sveit ar inn ar öfl ug ari og styrkja áfram hald andi ör uggt starf Björg un ar sveit ar inn ar Suð ur- nes. Olís í sam starf við björg un ar sveit ina Jón Ólaf ur Hall dórs son, fram kvæmda stjóri sölu sviðs Olís og Stein ar Sig trygg son, fram kvæmda stjóri Olís Njarð vík hand sala samn ing inn við Sig urð Bald ur Magn ús son, for mann Björg un ar- sveit ar inn ar Suð ur nesja. Björg un ar sveit in Suð ur nes: Jó hann R. Krist jáns son borð tenni s kappi heim sótti borð tennis klúbb Fjör heima síð asta mið viku dag. Hann spil aði við krakk ana og sýndi þeim hvern ig hægt er að verða af burða borð tenn is spil ari. Einnig tal aði hann um ferð sína á næstu ólymp íu leika sem hann er bú inn að setja stefn- una á að kom ast á. Eins og stend ur er Jó hann núm er 14 á heims lista yfir bestu borð tenn- is spil ara heims í hans flokki, en að eins 16 kom ast að og á hann því góða mögu leika á að kom ast á leik ana. Marg ir reyndu sig við að leggja meist- ar ann, en eng inn hafði er indi sem erf iði enda fag mað ur þar á ferð. Fjör heim ar vilja hins veg ar koma á fram færi þökk um til Jó hanns fyr ir heim- sókn ina. Mynd/fjor heim ar.is Fjörheimar: Sýndi Fjör heima- krökk um hand tök in

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.