Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. NÓVEMBER 2007 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Ægisvellir 19, Kefl avík. Um 135m2 nýlegt parhús á einni hæð ásamt innbyggðum 35m2 bílskúr. Afar falleg og vel staðsett eign. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og allar innréttingar eru mjög vandaðar. Langholt 18, Kefl avík. Um 156m2 fi mm herbergja steypt einbýlishús ásamt 36m2 bílskúr. Parket og fl ísar á gólfum, baðherbergi fl ísalagt. Sólpallur á lóð og forhitari er á miðsöðvarlögn. Frábær staður innst í botngötu. Ásabraut 31 - 35, Sandgerði. Um 126m2 raðhús í byggingu ásamt innbyggðum 29m2 bílskúr sem skilast fullbúin að utan er tilbúin undir málningu að innan. Framlóð verður tyrfð og innkeyrsla hellulögð. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar mjög fl jótlega. Hjallavegur 7, Njarðvík. Tæplega 67m2 þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúð í góðu standi, nýjar neyslulagnir eru í húsinu og forhitari er á miðstöðvarlögn. Brekkustígur 35-A ,Njarðvík. Um 120m2 þriggja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli, þar af er gott geymsluherbergi í kjallara er um 20m2. Nýtt parket og fl ísar eur á öllum gólfum, ný tæki eru í eldhúsi og baðherbergi er allt fl ísalagt. Mávabraut 11d, Kefl avík. 75m2 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli. Sérinngangur af svölum. Nýleg innrétting í eldhúsi og nýlegt parket á stofu. Nýjir gluggar eru í allri íbúðinni og allt er nýtt á baðherberginu. Forhitari á miðstöðvarlögn. 21.500.000,- 18.600.000,- 13.800.000,- 10.700.000,- Miðtún 8, Kefl avík. Um 122m2 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt 32m2 bílskúr. Rúmgóð eign á rólegum stað með sérinngangi. Búið er að endurnýja skolplagnir og hiti er í plani. Uppl. á skrifst. 37.700.000,- Uppl. á skrifst. 34.800.000,- Hraunsvegur 7, Njarðvík. Gott tæplega 140m2 einbýli ásamt 79m2 bílskúr. Parket og fl ísar á fl estum gólfum, nýleg innrétting í eldhúsi. Allar innihurðir eru nýjar sem og útidyrahurð. Búið er að endunýja skolplagnir og ofnalagnir. Fallegur garður í góðri rækt er umhverfi s húsið. Fyr ir tveim ur mán uð um rak ég aug un í aug lýs ingu hér í Vík ur frétt um þar sem ósk að var eft ir áhuga söm um og hæfi- leik a rík um krökk um til að taka þátt í jóla söng leik. Það voru stöll urn ar Fey dís Kneif Kol beins dótt ir, Gunn heið ur Kjart ans dótt ir og Íris Dröfn Hall dórs dótt ir sem stóðu á bak við aug lýs ing una. Þar sem ég þekki til verka þeirra hvatti ég 12 ára son minn til að fara í prufu og það var mik il ham ingja á heim il inu þeg ar sím inn hringdi og hann var boð að ur á æf ingu. Framund an voru stíf ar æf ing ar með þrjá- tíu skemmti leg um krökk um úr Reykja nes bæ og Grinda vík á aldr in um 7–16 ára. Loks var kom ið að stóru stund- inni, sjálf frum sýn ing in. Með stíf ar axl ir og hnút í mag an um fór ég til að sjá prins inn minn stíga á svið í Myllu bakka skóla. Söng leik ur inn ger ist á heim ili ein stæðr ar móð ur á Þor láks- messu kvöldi. Þar er mik ið líf og fjör enda börn in fjög ur og fljót lega fyllist hús ið af vin um og ætt ingj um. Boð skap ur inn skil ar sér vel og und ir bún ing ur jól- anna flétt ast sam an við vel val in jóla lög. Það var hrein unun að horfa á krakk ana syngja, leika og dansa og ekki laust við að lít ið tár rynni nið ur vang ann, jóla- and inn snart mig og auð vit að var ég að springa af stolti. Sýn- ing in er hin besta skemmt un og ég hvet for eldra til að gefa sér tíma frá dag legu amstri og fara með börn in sín á jóla söng leik inn Hvað er í pakk an um? og upp lifa smá jólastemn ingu sam an. Frey dís, Gunn heið ur og Íris, hvar vær um við án ykk ar? Þið eruð ótrú lega dug leg ar, kraft- mikl ar og hæfi leik a rík ar. Ég vona að þið hald ið áfram á þess- ari braut, ég veit að son ur minn verð ur í það minnsta fyrst ur til að mæta í röð ina fyr ir næstu sýn ingu á ykk ar veg um. Bestu þakk ir, Helga Hild ur Snorra dótt ir. Helga Hildur Snorradóttir skrifar: Hvað er í pakk an um? Það verð ur opið hús á ok k ur fé l ög un um í Björg inni, laug ar dag inn 1. des em ber. Við verð um með jóla bas ar og selj um ýmis legt jóla fönd ur á góðu verði. Af- rakst ur inn fer til styrkt ar Björg inni, at hvarfs fyr ir fólk með geð rask an ir. Við erum í Sjálfs bjarg ar hús inu í Njarð vík (langa, bláa hús ið við Herðu- breið og Skjald breið). Við von- umst til að sjá ykk ur hress og kát í jóla skapi á laug ar dag inn. Fé lag ar í Björg inni. Opið hús og jóla bas ar í Björg inni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.