Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Nú er sá tími kom inn sem okk ur finnst eigi að vera tími gleði og frið ar, en oft ar en ekki læð ist þung- lyndi, kvíði, fíkn og ótti að okk ur á þess um tíma ef við erum ekki vak- andi fyr ir því. Marg ir hugsa sem svo að þau geti ekki glatt neinn og séu bara til ama og eru fyr ir, en það er bara alls ekki rétt. Við meg um ekki gleyma því að bara það að vera til stað ar gef ur og gleð ur mik ið. Þá meina ég að vera til stað ar og vilja það sjálf/ur, ekki af ein- hverri hvöð. Hafa vilja til að gera eitt hvað gott fyr ir sjálf an sig, leita sér að- stoð ar ef með þarf. Af hverju að vera að kvelja sjálf an sig meira en þarf þar sem hjálp in er til stað ar allt um kring, t.d hjá hjá fjöl skyld unni, vin um, Lundi og fleir um. Besta gjöf in þarf ekki að vera stór eða dýr gjöf, held ur er nóg að vita til þess að ein hver er að gera gott fyr ir sjálf an sig, það er það sem gleð ur aðra. Við meg um ekki fara að velta okk ur upp úr því, þó að við höf um gef ið lít ið eða ekk ert síð ustu jól eða þar síð ustu og ætla að fara bæta það upp núna það eyk ur bara á van- líð an aft ur og gleð ur eng an. Það er ekki það sem fjöl skyld an vill, því það kall ar enn og aft ur á þung lyndi, kvíða, ótta, fíkn og fleira sem er slæmt fyr ir alla. Hún vill að öll um líð i vel og að all ir séu sátt ir við sjálf an sig. Son ur minn var t.d. skakk ur mörg síð ustu jól og ára mót og olli fjöl skyldu sinni mik illi van- líð an, kvíða og ótta af því að reyndi að bæta fyr ir með dýr um gjöf um og við leyfð um það. En er sem bet ur fer í góð um mál um í dag og verð ur von andi alls gáð ur þessi jól ef guð lof ar. Og í dag er það hans val ef hann vel ur þá leið aft ur, ekki okk ar. Við höf um ekk ert með það að gera en von um það besta. Ef að við hugs um um að vinna í okk ur sjálf um og læra að takast á við þetta, mun það skila sér áfram. Tök um hönd um sam an og stuðl um að góðu upp bygg ing ar- starfi hér á Suð ur nesj um. Með því að hjálpa okk ur get um við hjálp að þeim ein stak ling um sem þurfa á því að halda og vilja, og erum við um leið að vinna gegn áfeng is- og fíkni efna- vand an um. Sýn um sam stöðu okk ar og styrk í þess um mál um. Ger um aðra stolta af okk ur Suð ur nesja- mönn um í for varn ar mál um. Mun ið dag skrána hjá Lundi. Hún er til þess að hjálpa okk ur og er ekki bara fyr ir áfeng is- og fíkni efna sjúk linga, held ur einnig fyr ir að stand end ur þeirra og þá sem við telj um að séu í áhættu hóp. Er ling ur Jóns son www.for varn ir.blogg ar.is Erlingur Jónsson skrifar: Smá hug leið ing í skamm deg inu Óskum eftir áhugasömu starfsfólki í eftirtalin störf til vetrarafleysinga og / einnig til áframhaldandi starfa. Í öllum tilvikum er um vaktavinnu að ræða og mismunandi vaktafyrirkomulag. Hjúkrunarheimilið Garðvangur Garði: Sjúkraliða og annað starfsfólk til umönnunarstarfa, vantar nú þegar til starfa. Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hlévangur Keflavík: Laus staða hjúkrunarfræðings nú þegar og til frambúðar í 70-80 % stöðuhlutfall. Einnig vantar okkur sjúkraliða og annað starfsfólk til umönnunarstarfa frá og með 01.janúar 2008. Upplýsingar veita: Aðalheiður Valgeirsdóttir hjúkrunarforstjóri D.S. sími 895-0740, netfang heida@ds.is Helga Hjálmarsdóttir deildarstjóri Garðvangs sími 422-7400, netfang helga@ds.is María Fjóla Harðardóttir deildarstjóri Hlévangs sími 421-5700, netfang maria@ds.is DVALARHEIMILI ALDRAÐRA Á SUÐURNESJUM Til eru þeir menn í þessu þjóð fé lagi sem sjá skratt- ann í hverju horni og eina l e i ð i n t i l a ð stoppa hr yðju- v e r k a m e n n , vít isengla og trú- leys ingja er að stór auka eft ir lit með al menn ingi á öll um svið um, allt í nafni ör ygg is. Þar geng ur dóms vald ið fremst í flokki og set ur á lagg irn ar sér sveit, vík inga sveit og rík is lög reglu- emb ætti til að halda óæski legu fólki frá þess um 300 þús und hræð um sem byggja þetta harð- býla land. Eft ir lits iðn að ur, ör ygg is mynda- vél ar, hler an ir og ann ar bún að ur er not að ur í þess um til gangi. Hvar á að draga mörk in – ég spyr! Erfitt er að fara með vald þannig að vel sé. Ráða menn verða að gæta sín að fara ekki offari í að hafa eft ir lit með þjóð inni. Sú við- leitni má ekki fara út í öfg ar. Nú þeg ar er búið að vopn væða sér sveit ir og rætt er um að taka svo nefnd ar raf byss ur í notk un af lög reglu. Fara verð ur var lega í öll slík mál og rasa ekki um ráð fram. Erfitt er að þræða hinn gullna með al veg sem skil ur á milli auk inn ar for sjár hyggju og þess sem kalla má al mennt eft ir- lit. Í nafni dul bú inn ar ógn un ar er auð velt að fara yfir strik ið og kalla yfir þjóð ina ástand sem erfitt get ur ver ið að losna við seinna meir. Minn umst bók ar Ge or ge Orwells, 1984, en þar er vald- níðslu og for sjár hyggju rétt lýst sem auknu ör yggi í þágu al menn ings. Sig ur jón Gunn ars son, Norð ur túni 6, Sand gerði. For sjár hyggja fram tíð ar draug ur Sigurjón Gunnarsson skrifar: Vef sí ð an http : / / w w w.jonolaf ur.is var form lega opn uð sl. laug ar dag. Það var höf und ur inn, Krist laug Mar ía Sig urð ar dótt ir, sem opn aði vef- inn. Sag an um Jón Ólaf jóla svein er þroska saga 12 ára drengs sem sögð er í gegn um æv in týri sem ger ist í heimi jól anna. Jón Ólaf ur lend ir í því, fyr ir al gera til vilj un, að verða jóla sveinn á Norð ur póln um og bera ábyrgð á að jóla and inn nái inn á öll heim- ili í Evr ópu um jól in. En það er ekki eins auð velt og það hljóm ar vegna þess að Johnny Mate, sem eitt sinn var jóla sveinn fyr ir Eyja álfu, hef ur byggt sér höll á Suð ur skaut inu og ger ir allt sem hann get ur til að eyði leggja jóla- há tíð ina. Bók in verð ur GEF IN á vef svæð- inu jonolaf ur.is og get ur þá hver sem er hlað ið hana nið ur og les ið hana að vild. Hljóð bók verð ur einnig sett á síð una, einn kafli á dag frá 1. til 24. des em- ber. Þannig að um eins kon ar jóla daga tal er að ræða. Einnig verð ur á síð unni jóla sveina- dans-daga tal frá 1. des em ber til að stytta stund irn ar fram að jól um. Skemmtileg jólasaga á netinu: Jólasveinninn Jón Ólafur opn ar vef síðu Krist laug Mar ía, Kikka, opn ar vef inn form lega fyr ir hönd Jóns Ólafs jóla sveins. VF-mynd: Hilm ar Bragi Bárð ar son.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.