Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 29.11.2007, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Það er gam an að fá heim sókn ir fólks í Lífs- blóm ið og sjá hvað það eru marg ir sem kaupa líf- rænt rækt að. Það sagði mér kona að hún not ar ekk ert ann að en líf rænt rækt að hafra mjöl í morg- un graut inn, því bragð ið væri miklu meira og betra. Hún sagð ist líka verða sadd ari af mjöl inu. En það kem ur heim og sam an við það, að líf rænt rækt að inni held ur meira af ósködd- uðu vítamíni og stein efn um, lík am inn hef ur úr meiru að moða því ekk ert skor dýra eit ur er not að við rækt- un ina og eng inn til bú inn áburð ur. Dr. Ann Wig more Í haust fór um við hjón in á heilsu set ur Dr. Ann Wig more í Puerto Rico. Það var þó nokk ur lífs reynsla að borða ein göngu hrátt græn meti í tvær vik ur og ekk ert að svindla! Og auð vit að var allt líf rænt rækt að. Þetta var heil mik il lík am leg hreins un. Við byrj uð um hvern morg un á að drekka 1–2 glös af vatni sem er mjög gott fyr ir melt- ing ar fær in í upp hafi dags. Stuttu seinna „tuggð um“ við 1 dl af hveitigrassafa og bið um í eina klukku stund áður en við feng um græna orku drykk inn í súpu skál en það borð- uð um við þrisvar á dag. Á mat seðl in um var einnig alls kon ar græn meti og spíruð fræ. Það er ekki að spyrja að því að hægð irn ar voru mjög góð ar þeg ar all ar þess ar trefj ar fóru í gegn um melt ing ar fær in. Við hreyfð um okk ur alla daga, fór um í jóga, hopp uð um á trampólíni, synt um í volg um sjón um þarna fyr ir neð an heilsu setr ið, drukk um mik ið vatn og sótt um kennslu stund ir í græn met is fræðslu. Fræ er græn meti Mér fannst mjög merki legt að læra allt sem ég lærði þarna um græn meti, t.d. það að fræ sé „sof andi“ græn meti. Þeg ar við leggj um fræ í vatn yfir nótt, þá hef ur það vakn að og spírað næsta morg un. Í fræ inu eru öll þau ens ím, vítamín, prótein og mjög holl fita, sem plant an þarf til að vaxa og dafna. En fræ lifn ar ekki við fyrr en þú legg ur það í vatn og ef þú steik ir fræ á pönnu þá eyði legg urðu það, því fit an í þeim þrán ar og nær ing ar efn in snar minnka. Til þess að vekja fræ legg ur þú það magn, sem þú vilt nota, fyrst í sigti og skol ar mjög vel. Svo legg urðu þau í skál af hæfi lega köldu vatni þannig að það fljóti yfir. Geym ir svo yfir nótt. Dag inn eft ir set urðu fræ in aft ur í sigti og skol ar mjög vel. Þá fyrst get urðu nýtt þér öll bæti efn in sem leyn ast í fræ inu. Svo var okk ur sagt að tyggja fræ mjög vel. Það voru heilu „tyggju“tím arn ir þarna úti til að kenna okk ur að gefa okk ur meiri tíma til að tyggja mat inn, því í munn vatn- inu eru melt ing ar hvat ar sem eru ekki í sjálf um melt ing ar fær un um. Það var tal að um að tyggja mat inn minnst 30 sinn um. Fræ, baun ir og hnet ur hafa öll eig in leika í sér sem vakn ar við það að liggja í vatns bleyti. Það er yf ir leitt hægt að kaupa í Sam kaup spírað ar baun ir í græn met is deild inni, en þær eru spreng full ar af vítamíni og gott að setja þær út í sal at ið. Papya ávöxt ur er líka frá bær. Við lærð um að kína kál er kalkríkasta græn- met ið, sér stak lega hvítu meg in og þetta kalk gæti lík am inn vel nýtt sér. Stund um á lík am- inn nefni lega erfitt með að nýta kalkið úr fæð unni nema önn ur efni komi til eins og D vítamín. Gott er líka nota kál sem er enn að vaxa eins og það sem Lamb hagi fram leið ir en það an kem ur sér lega ferskt græn meti. Viltu smakka hveitigrassafa? Það sem Dr. Ann Wig more er einna þekkt ust fyr ir var að rann saka og nota hveitigrassafa til lækn inga og bættr ar heilsu. Hveitigras safi er unn inn úr gras teg und, sem vex upp af ákveð- inni teg und af hveitifræj um. Þetta er einn besti bæti efnadrykk ur sem völ er á. Hann inni held ur mik ið magn af vítamíni, stein efn um og ens- ími. Fólk sem drekk ur reglu lega hveitigrassafa upp lif ir meiri orku og mun betri heilsu. Safinn hreins ar og bæt ir blóð ið. Fólk finn ur að hveitigrassafinn yng ir upp og frísk ar lík amann. Ef þú vilt for vitn ast meira um þenn an töfra heilsu drykk þá verð ur fræðsla veitt um hveitigrassafann í heilsu deild inni á morg un föstu dag þeg ar starfs fólk Lamb haga kynn ir safann og gef ur öll um að smakka. Ég verð þarna líka frá klukk an 14-17. Þetta er jafn framt síð asti föstu dag ur inn minn í Lífs blóm inu. Ég vil þakka öll um sem hafa leit að til mín og von andi duga þau ráð sem dugðu mér til að við halda orkunni minni og lífs krafti. Og mun ið að allt er gott í hófi! Ef við borð um hollt orku ríkt fæði 85% þá meg um við al veg svindla smá öðru hverju. Það sama gild ir um börn in, sem eru enn við kvæm ari en við fyr ir hvít um sykri og lé legu fæði! Gangi ykk ur rosa lega vel! Heilsu deild in Lífs blóm ið í Sam kaup Njarð vík MARTA EI RÍKS DÓTT IR SKRIF AR UM LIFANDI FÆÐI Hóp ur mynd lista rmanna á Suð ur nesj um hef ur tek ið sig sam an og ætl ar að efna til sölu á mál verk um til hjálp ar Afr íku bú um, sem misst hafa út limi eða hluta þeirra í styrj- öld um eða vegna pynt inga og sjúk dóma, að ganga á ný. Þannig verð ur þeim gert kleift að taka þátt í at vinnu líf inu á nýj an leik og lifa eðli legu lífi. Mál verka sal an er hald in í sam- starfi við IceAid – ís lensk þró- un ar- og mann úð ar sam tök (www.iceaid.org) – sem munu hafa yf ir um sjón með verk efn inu í sam ráði við Icex pressprojects (www.icex pressprojects.com), fyr ir tæki sem stofn að var af Öss uri Krist ins syni, stofn anda Öss ur ar hf. Verk efn ið mið ar að því að setja 100 gervi fæt ur á sjúk linga í aust ur Afr íku á met- hraða með nýrri og ein faldri Icex press tækni Öss ur ar og Icex- pressprojects sem einnig mun út vega há gæða gervi limi. Ekki verð ur lát ið þar við sitja held ur verð ur íbú um út val inna svæða aust ur Afr íku kennt að setja sjálf ir gervi fæt ur á sjúk linga svo þeir geti hjálp að bræðr um og systr um í eig in sam fé lög um. Mark mið ið er að tækn in breið- ist út um ger valla Afr íku þar sem gríð ar leg ur fjöldi fólks hef ur ör kuml ast vegna átaka og sjúk dóma. Með verk efn inu er ætl un in að Ís lend ing ar leggi sitt af mörk um til að þús ald ar- mark mið Sam ein uðu þjóð anna um að þró un nái fram að ganga. Helstu mark mið in eru að ör- birgð og hung ur heyri sög unni til um árið 2025. Mál verka sal an mun fara fram í kaffi húsi, að al bæki stöðva, Kaffi- társ að Stapa braut 7 í Reykja- nes bæ. Alls hafa 15 mynd listar- menn gef ið mynd ir, má þar nefna Sossu, Ástu Árna, Írisi Jóns o.fl. Sér stök opn un verð ur hald in föstu dag inn 30. nóv em- ber, klukk an sex. Fólki er boð ið að koma og kaupa mál verk á við ráð an legu verði en í leið inni styrkja mjög gott mál efni. Hagn að ur af söl unni renn ur óskipt ur til verk efn is ins. Kaffi tár mun bjóða upp á kaffi veit ing ar. Frek ari upp lýs ing ar um verk- efn ið veit ir Glúm ur Bald vins son - glum ur@iceaid.org Upp lýs ing ar um mál verka söl una veita Stein unn Sig urð ar dótt ir - sstein unn@ya hoo.com og Hjör- dís Árna dótt ir s: 862 5299 Mál verka sala TIL STYRKT AR AFR ÍKU BÚ UM SEM MISST HAFA ÚT LIMI Fjölmennt var á kynningu á íslenskum jólasiðum í bókasafni Reykjanesbæjar. Kynningin var haldin af Reykjanesbæ fyrir nýbúa í bæjarfélaginu og voru pólskar fjölskyldur fjölmennar á kynningunni. Kynningin fór fram á íslensku og var jafn óðum þýdd yfir á pólsku. Eftir að fræðslu um íslenska jólasiði lauk var gestum boðið upp á að „smakka á jólunum“ en boðið var upp á heitt súkkulaði, piparkökur og að sjálfsögðu laufabrauð.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.