Morgunblaðið - 08.08.2017, Side 27
byggingu Landspítala og er for-
maður samtakanna Spítalinn okkar
sem stofnuð voru 2014. Samtökin
hafa það að markmiði að ekkert
verði til að tefja nýbyggingar fyrir
starfsemi Landspítala við
Hringbraut.“
Fjölskylda
Eiginmaður Önnu var Jón
Pétursson, f. 7.9. 1946, d. 17.7. 2011,
eðlisfræðingur, starfaði lengst sem
vísindamaður á Raunvísindastofnun
Háskóla Íslands, og síðar á gæða-
tryggingadeild Actavis. Foreldrar
hans voru hjónin Halldóra Jóns-
dóttir húsfreyja, f. 1925, d. 2014, og
Pétur Þórarinsson söðlasmiður, f.
1922, d. 1999. Þau skildu.
Börn 1) Halldóra, f. 25.8. 1970 yf-
irlæknir á Landspítala, maki: Einar
Jónsson, f. 2.1. 1970, básúnuleikari
og skólastjóri Skólahljómsveitar
Grafarvogs. Börn: Ásgrímur Ari,
Jón Arnar, Unnur Vala og Baldur
Hrafn; 2) Dofri, f. 15.5. 1972, raf-
magnsverkfræðingur, forritari hjá
hugbúnaðar- og öryggisfyrirtækinu
Secteer, maki: Kristrún Sigurðar-
dóttir, f. 8.8. 1968, nemi í hjúkr-
unarfræði. Börn: Anna, Þrymur,
Þrúður og Gyða, bús. í Kaupmanna-
höfn; 3) Dagbjört, f. 9.9. 1977, tölv-
unarfræðingur, vörustjóri tölvu-
leiks hjá MoveStarPlanet Aps,
maki: Anders B. Jensen, f. 7.3. 1979,
framhaldsskólakennari í líffræði við
menntaskólann Høje-Taastrup í
Kaupmannahöfn. Börn: Pétur Hugi
og Freyja María, bús. í Kaup-
mannahöfn.
Systkini Önnu eru Þorsteinn
Svörfuður svæfingalæknir, f. 1937,
bús. í Reykjavík, Jóhannes fiskiðn-
aðarmaður, f. 1940, bús. á Akranesi,
Björn Runólfur byggingaverkfræð-
ingur, yfirverkfræðingur hjá
Landsvirkjun Power, f. 1946, bús. í
Reykjavík og Sigurlaug, f. 1952,
bókari, bús. á Dalvík. Ásgrímur
Pálsson, f. 13.8. 1930, d. 17.12. 1984,
bróðursonur Dagbjartar, móður
Önnu, ólst upp hjá þeim á Grund frá
5 ára aldri til fullorðinsára. Hann
var sjómaður og síðan útgerðar-
maður í Keflavík og á Stokkseyri.
Foreldrar Önnu voru hjónin Stef-
án Björnsson, f. 9.7. 1908, d. 7.6.
1991, búfræðingur frá Hólaskóla,
bóndi á Grund í Svarfaðardal og síð-
ar verkamaður á Dalvík, og Dag-
björt Ásgrímsdóttir, f. 8.3. 1906, d.
31.5. 1995, kennari frá Kenn-
araskóla Íslands, húsfreyja á
Grund, rak hannyrðaverslun á Dal-
vík eftir að þau hættu búskap.
Anna
Stefánsdóttir
Ingiríður Grímsdóttir
húsfreyja í Fljótum
Sigurður
„söngur“
Sigmunds-
son
bóndi í
Fljótum
Sigurlaug Sigurðardóttir
húsmóðir í Dæli í Fljótum, síðast á Siglufirði
Ásgrímur Sigurðsson
bóndi og smiður í Fljótum
Dagbjört
Ásgrímsdóttir
kennari og
húsfreyja á Grund Guðný
Bjarnadóttir
húsmóðir
í Háakoti í
Stíflu
Sigurður Pálsson
bóndi í Fljótum
Valgerður
Kristjánsdóttir
fv. verslunarm.
á Sauðárkróki,
bús. í Einholti í
Viðvíkursveit
Trausti Árnason bóndi á
Atlastöðum og Syðri-Hof-
dölum í Skagaf.
Trausti Helgi Árnason múrara-
meistari og kennari á Akureyri
Rannveig
Pálsdóttir
geðlæknir
í Reykjavík
Einar Páll Indriða-
son svæfinga-
læknir í Reykjavík
Fjóla Grímsdóttir
hjúkrunarfr. í Kópavogi
Sigurður
Ásgríms-
son b.
í Dæli í
Fljótum
Eyrún Eyþórsdóttir
hjúkrunarfr. á Akureyri
HrefnaMagnúsdóttir hjúkrunarfr. í Rvík
Rannveig
Jóna
Traustadótt-
ir húsfreyja
á Syðri-Hof-
dölum
Árni Árnason
b. á Atlastöð-
um og Syðri-
HofdölumRagnhildur Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík
Indriði Pálsson
forstjóri Skeljungs
Stefán
Ás-
gríms-
son
verka-
maður
á Siglu-
firði og
Akur-
eyri
Grímur Sigurðsson
útvarpsvirki á Akureyri
Gísli Sigurðsson sjó-
maðurm.a. á Siglufirði
Jensey Stefánsdóttir mynd-
listarkona á Seltjarnarnesi
Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi
og forstöðumaður Ljóssins
Elín Stef-
ánsdóttir
ljósmóðir
í Miðfelli,
Hruna-
manna-
hr., Árn.
Rannveig
Jóna
Jónasdóttir,
sérfræðingur
í gjörgæslu-
hjúkrun í Rvík
Hólmfríður Trausta-
dóttir hjúkrunarfr. í Rvík
Páll Ásgríms-
son verkamað-
ur á SiglufirðiLilja Pálsdóttir hjúkrunarfr. í Rvík
EyglóGeirdal Gísladótt-
ir hjúkrunarfr. í Keflavík
Hlín Agnarsdóttir
leiklistarfr. í Rvík
Guðrún Stefánsdóttir
verslunarkona á Akureyri
Gunnhildur Magnúsdóttir
ljósm. og hjúkrunarfr. í Rvík
Anna Sigurlaug Jóhannesdóttir
húsmóðir á Sandá
Stefán Jónatansson
bóndi á Sandá í Svarfaðardal
Anna Stefanía Stefánsdóttir
húsfreyja í Svarfaðardal, síðast á Grund
Björn Runólfur Árnason
kennari og fræðimaður í Svarfaðardal, síðast á Dalvík
Stefán Björnsson
bóndi á Grund í Svarfaðardal
Anna Sigríður Björnsdóttir
húsfreyja á Atlastöðum
Ísak Árni Runólfsson
bóndi áAtlastöðum í Svarfaðardal
Úr frændgarði Önnu Stefánsdóttur
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST 2017
Sigfús Haukur Andréssonfæddist 8. ágúst 1922 á Kálfs-hamarsnesi á Skagaströnd.
Foreldrar hans voru hjónin Andrés
Guðjónsson, bóndi, síðar kaupmaður
á Skagaströnd, f. 1893 á Skaga-
strönd, d. 1968, og Sigurborg Hall-
bjarnardóttir Bergmann, húsfreyja
og ljósmóðir, f. 1892 í Flatey á
Breiðafirði, d. 1983.
Sigfús lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri. Hann
tók fyrrihlutapróf í sögu við Kaup-
mannahafnarháskóla 1950, lauk
prófi í uppeldis- og kennslufræðum
frá Háskóla Íslands 1954 og
cand.mag.-prófi þaðan árið 1955.
Sigfús var kennari við Gagnfræða-
skóla verknáms í Reykjavík 1955-
1960, vann að rannsóknum heimilda
um verslunarsögu Íslands, einkum í
Ríkisskjalasafni Danmerkur í Kaup-
mannahöfn og Þjóðskjalasafni Ís-
lands 1960-62 sem styrkþegi Vís-
indasjóðs. Hann var skjalavörður við
Þjóðskjalasafn Íslands 1963-1992.
Sigfús skrifaði sagnfræðiritin
Þjóðskjalasafn Íslands. Ágrip af
sögu þess og yfirlit um heimildasöfn
þar (1979) (2. útg. 1982, aukin), og
Verslunarsaga Íslands 1774-1807.
Upphaf fríhöndlunar og almenna
bænarskráin (1988). Seinna ritið er
heilmikið að vöxtum, 860 síður og
var gefið út í tveimur bindum.
Í verslunarsögunni er rakið upp-
haf fríhöndlunar á Íslandi, en þá var
einokuninni aflétt og verslun gefin
frjáls við þegna Danakonungs. Sig-
fús var 29 ár að skrifa bókina í hjá-
verkum meðfram vinnu sinni.
Sigfús skrifaði þar að auki fjöl-
margar greinar um verslunarsögu í
hin ýmsu tímarit, svo sem Skírni og
Sögu. Síðasta grein hans var Endur-
skoðun fríhöndlunarlaganna á ár-
unum 1834-1836 og aðdragandi
hennar í tímaritinu Sögu árið 2001.
Eiginkona Sigfúsar er Gudrun
Lange, f. 5.11. 1949, frá München í
Þýskalandi, bókmenntafræðingur og
miðaldafræðingur. Börn þeirra eru
Gunnar Haukur og Sigrún.
Sigfús lést 27.11. 2010.
Merkir Íslendingar
Sigfús Hauk-
ur Andrésson
Mánudagur
100 ára
Anna Hallgrímsdóttir
90 ára
Ástríður Þorsteinsdóttir
Guðbergur Ólafsson
85 ára
Guðlaugur Sæmundsson
80 ára
Gísli Marteinsson
Grétar Snær Hjartarson
Guðmunda Halldórsdóttir
Hrafnkell Henry Gíslason
Ingibjörg Helgadóttir
Þórdís Ágústsdóttir
75 ára
Áslaug Benediktsdóttir
Bjarni Jón Bjarnason
Eggert V. Kristinsson
Elísabet Þórðardóttir
Hansína Ólafsdóttir
Helgi Guðlaugsson
Jónasína Þórðardóttir
Olga Kalashnykova
Sigrún Helga Guðlaugsd.
70 ára
Anna Guðrún Valdís Árnad.
Anna Ingibjörg Gísladóttir
Guðríður Sigurjónsdóttir
Hafsteinn Oddsson
Sigurður B. Jónsson
Skúli Lýðsson
Steinar Már Clausen
Van Dung Le
60 ára
Emilía Mlynska
Freygerður Anna Geirsd.
Jón Grétar Guðgeirsson
Jón Pétur Guðbjörnsson
Katrín Hrafnsdóttir
Kristín Björnsdóttir
Reynir Ástvaldsson
Svava Gústavsdóttir
Sæmundur Aðalsteinsson
Þorsteinn Heiðarsson
50 ára
Alfreð Jóhannes Alfreðsson
Atli Norðdahl
Árni Björn Erlingsson
Charmaine Marie Butler
Einar Rúnar Guðmundsson
Ingibjörg Jónsdóttir
Kristján Héðinn Gíslason
Linda Björg Guðmundsd.
Rory Joseph Hayes
Sigríður Helga Sveinsdóttir
40 ára
Berglind Björnsdóttir
Eygló Björnsdóttir
Geirþrúður F. Hjörvar
Jón Arnar Jónsson
Linda Beata Kowalewska
Ragnar Þór Ragnarsson
30 ára
Axel Páll Einarsson
Eyþór Smári Snorrason
Gréta Björk Guðráðsdóttir
Halldóra Ingimundardóttir
Ingunn Alexandersdóttir
Jane Siegrid Bill Tambaoan
Jóhannes Gunnar Heiðarss.
Lukasz Urynowicz
Orri Óli Emmanuelson
Rakel Björt Jónsdóttir
Sigurður A. Sigurðsson
Steinunn Stefánsdóttir
Sveinn Yngvi Valgeirsson
Þriðjudagur
102 ára
Stefán Kemp
95 ára
Júlíus Sigurðsson
Rut Guðmundsdóttir
Sólveig Sigurðardóttir
90 ára
Guðmundur Eggertsson
Ingólfur Ólafsson
Sigríður Kristjánsdóttir
85 ára
Anna Guðbjörg Erlendsd.
Haflína Ásta Ólafsdóttir
Kristinn Tryggvason
Kristín Karlsdóttir
80 ára
Auður Torfadóttir
Sigurður Sigurþórsson
Örn Brynþór Ingólfsson
75 ára
Ágústa Snorradóttir
Ásta Kristinsdóttir
Baldur Ásgeirsson
Bogey Ragnheiður Jónsd.
Guðjón H. Hjaltason
Guðmundur I. Eiríksson
Helga Sigurðardóttir
Ingólfur Karlsson
Rúnar Björgvin Jóhannsson
Þóra Jóhannesdóttir
70 ára
Anna Stefánsdóttir
Ágústa Þórarinsdóttir
Helga Teitsdóttir
Hrafnhildur Jóhannsdóttir
Magnús Trausti Ingólfsson
Óskar Elíasson
Sigurgeir Ólafsson
60 ára
Elísabet Böðvarsdóttir
Ester Jóhanna Adamsdóttir
Halldór Þórhallsson
Helga Sigurðardóttir
Júlíus Helgi Einarsson
Oddur Ólafur Jónsson
Pála Kristín Ólafsdóttir
Rósa Sigurbergsdóttir
Sigurður Hergeir Einarsson
50 ára
Aðalbjörg Ósk Angantýsd.
Algimantas Kumstis
Árni Örn Hólm Birgisson
Berglind Söebech
Guðrún Magnea Gunnarsd.
Hákon Gunnar Hákonarson
Jóhann Garðar Eggertsson
Jón Viðar Guðmundsson
Kristinn Magnússon
Rannveig Br. Ragnarsdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
Sigrún Guðjónsdóttir
Sigurður Einar Tryggvason
Warinrat Halldórsson
Þorsteinn Snorrason
40 ára
Brynhildur Olga Haraldsd.
Daníel Viðar Pétursson
Elmar Sigurðsson
Eygló Pétursdóttir
Guðrún Dís Kristjánsdóttir
Gunnar Freyr Guðmundss.
Gunnar Sigurðsson
Heiðar Bragi Hannesson
Marija Dragic Skúlason
Oddur Jónas Jónasson
Ragnar Viktor Hilmarsson
Sigurgeir Gíslason
Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Sylvía Ósk Ómarsdóttir
Tinna Sörens Madsen
Torfi Magnússon
Valdimar Gunnarsson
30 ára
Ari Auðunn Pétursson
Ágúst Örn Gunnarsson
Ásmundur Gunnarsson
Ingibjörg Ásta Guðmundsd.
Kristófer Már Gunnarsson
Morgan St. Franciscosson
Oddný Friðriksdóttir Árdal
Stefán Haukur Gylfason
Valdís Unnarsdóttir
Til hamingju með daginn
Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhella 9 | 221 Hafnarfjörður | sími 564 6070
Fax 564 6071 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is
Þarftu að framkvæma?
Við eigum pallana fyrir þig