Morgunblaðið - 08.08.2017, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Alex Rodriguez er nú orðinn fjölmiðlamaður. Alex sem oft
er kallaður A-Rod fékk um 500 milljón dollara á meðan
hann var hafnaboltaleikmaður.
2014 var árið sem hann fór á botninn að eigin sögn,
hann var settur í leikbann, það lengsta sem hafnabolta-
leikmaður hefur verið settur í sögunni en hann féll á
lyfjaprófi. Hann sagði: „Þetta ár sem ég var í banni gjör-
breytti mér, ég varð að breytast og hætta að vera fáviti.“
Hann fagnar því að vera kominn í nýtt starf sem fjöl-
miðlamaður hjá ABS News og er að taka upp prufuþátt
fyrir CNBC en nýir þættir sem hann er í fjalla um að
hjálpa íþóttamönnum að sættast við það að hætta í sínu
sporti og finna hvar þeir geta fundið fótfestu í starfi.
Úr hafnarbolta í fjölmiðla
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Life Unexpected
09.50 Crazy Ex-Girlfriend
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.40 Million Dollar Listing
15.25 Life in Pieces
15.50 Remedy
16.35 King of Queens
17.00 Jennifer Falls
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
starring Jimmy Fallon
19.10 The Late Late Show
with James Corden
19.50 The Great Indoors
Gamanþáttaröð með Joel
McHale í aðalhlutverki.
Ævintýramaðurinn Jack
starfar fyrir tímarit en
þarf að venjast nýju um-
hverfi þegar hann er færð-
ur til í starfi og í stað úti-
vistar og ferðalaga þarf
hann að húka á skrifstof-
unni.
20.15 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 Star
21.45 Scream Queens
Gamansöm og spennandi
þáttaröð sem gerist á
heimavist háskóla þar sem
morðingi gengur laus og
enginn er óhultur. Morðin
virðast tengjast slysi sem
varð 20 árum áður og vin-
sælu stelpurnar í Kappa-
systralaginu eru í bráðri
hættu.
22.30 Baskets
23.00 The Tonight Show
starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
23.40 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti og lætur allt
flakka.
00.20 CSI Miami
01.05 Code Black
01.50 Imposters
02.35 Bull
03.20 Sex & Drugs & Rock
& Roll
03.50 Star
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
16.25 Louis Theroux: Behind Bars
17.15 New: Pointless 18.00 Top
Gear 18.50 QI 19.20 Live At The
Apollo 20.05 New: Top Gear Am-
erica 20.50 Jack Dee – Live And
Uncut 21.45 Live At The Apollo
22.30 Louis Theroux: By Reason
of Insanity 23.25 Pointless
EUROSPORT
15.00 Football 16.00 Athletics
17.45 Live: Athletics 21.15 Rally
21.45 Spirit Of Yachting 22.15
Cycling 23.30 Athletics
DR1
15.00 Downton Abbey VI 16.00
Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Bonderøven 18.30 Rigtige
Mænd – Det nye hold – Hvá Nu?
19.00 So F***king Special
19.30 TV AVISEN 20.00 Arne
Dahls A-gruppen: Dødsmesse
21.55 Whitechapel: Mord bag
låste døre 23.30 Kampen for
tilværelsen
DR2
15.20 Felix og Vagabonden II
16.05 Den amerikanske mafia:
Exitstrategi 16.45 Husker du…
1988 17.45 Når kvinder dræber
– Amber Wright 18.30 Dok-
umania: Raceurolighederne i Los
Angeles 20.30 Deadline 21.00
Hemmelige amerikanske missio-
ner 21.45 Den amerikanske
mafia: Mafiaen i krig 22.25 Boko
Haram – Ondskabens udspring
23.20 Klima og kvoter til forhand-
ling
NRK1
16.20 Extra 16.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei
til: Nelaug 18.00 VM friidrett
19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Sommeråpent: Nelaug 20.15 VM
friidrett 21.00 Kveldsnytt 21.15
Der ingen skulle tru at nokon
kunne bu 21.55 Norges tøffeste
22.35 Hinterland
NRK2
12.00 Det sit i veggane 13.00
Det store spranget 14.00 Norges
smarteste 15.10 Med hjartet på
rette staden 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Det gode bondeliv
17.30 Antikkduellen 18.00 Alls-
ang på Skansen 18.55 VM friid-
rett 20.15 Dokusommer: Mannen
som ville avrettast 21.45 Doku-
sommer: Voldtatt 22.35 På vei til:
Nelaug 23.05 Sommeråpent: Ne-
laug 23.50 Dokusommer: Avhøy-
ret
SVT1
16.30 Det blå huset 17.25
Sverigeresan 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Alls-
ång på Skansen 19.00 Saknad,
aldrig glömd 20.30 Trettiplus
21.00 SVT Nyheter 21.05 City
State
SVT2
16.00 Electric Banana Band
17.00 Världens bästa veterinär
17.45 Typer 17.50 Tavlornas
hemligheter 18.00 Morgan
Freeman: Jakten på Gud 18.50
Sökarna 19.00 Aktuellt 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Please like me 20.10
Peggy Guggenheim: beroende av
konst 21.45 Från jukebox till
surfplatta ? musikens milstolpar
22.35 Tavlornas hemligheter
23.00 SVT Nyheter 23.05 Sport-
nytt 23.20 Nyhetstecken 23.30
Gomorron Sverige sammandrag
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
16.00 Golfið (e)
16.25 Íslendingar (Hall-
björg Bjarnadóttir) (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Hopp og hí Sessamí
17.55 Zip Zip
18.10 Landakort (Kollsvík)
18.15 HM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Plast – ógn við um-
hverfið (Die Plastikbedroh-
ung) Þýsk heimildarmynd
um þá alvarlegu ógn sem að
jörðinni stafar af losun
plasts.
20.20 Orðbragð . (e)
20.50 HM íslenska hests-
ins: Samantekt
21.10 Síðasta konungsríkið
(Last Kingdom) Æv-
intýraleg spennuþáttaröð
frá BBC sem gerist á ní-
undu öld í Englandi. Danir
hafa ráðist inn í England.
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 HM í frjálsum íþrótt-
um: Samantekt Samantekt
frá viðburðum dagsins á
HM í frjálsum íþróttum í
London.
22.35 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) Önnur þátta-
röð af þessum dulmagnaða,
franska spennutrylli. Ein-
staklingar, sem hafa verið
taldir látnir í nokkurn tíma,
fara að dúkka upp í litlu
fjallaþorpi. Stranglega
bannað börnum.
23.40 Skömm (SKAM III)
Bannað börnum.
00.15 Hernám (Okkupert)
Á sama tíma og Evrópa
stendur frammi fyrir
þverrandi orkuauðlindum
hefur Noregur hætt olíu-
og gasframleiðslu úr Norð-
ursjónum í vernd-
unarskyni. (e) Stranglega
bannað börnum.
01.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.15 Mike and Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.40 The Doctors
10.20 Save With Jamie
11.05 Mr Selfridge
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor US
16.35 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Great News
20.20 Fright Club Heimild-
arþættir þar sem fylgst er
með fólki sem glímir við
ýmiss konar fælni
21.05 Empire Þriðja þátta-
röðin um tónlistarmógúlinn
Lucious Lyon og fjölskyldu
hans sem lifir og hrærist í
tónlistarbransanum þar
sem samkeppnin er afar
hörð.
21.55 Ballers Þættirnir
fjalla um hóp amerískra
fótboltaleikara og þeirra
fjölskyldur.
22.25 Lucifer Önnur þátta-
röðin um djöfulinn sjálfan
sem kom upp á yfirborð
jarðar þegar hann fékk nóg
af helvíti einn daginn.
23.10 The Night Shift
Fjórða þáttaröð þessara
spennandi læknaþátta sem
gerist á bráðamóttökunni í
San Antonio og fjallar um
ástir og örlög læknanna.
23.50 Or. is the New Black
00.45 Queen Sugar
01.30 The Night Of
03.55 Kite
05.25 The Middle
05.50 Mike and Molly
10.10/16.05 All The Way
12.20/18.15 Truth
14.25/20.20 Cheaper by the
Dozen
22.00/03.50 Trainwreck
00.05 Ex Machina
01.55 Camp X-Ray
07.24 Barnaefni
14.39 Brunabílarnir
15.24 Mörg. frá Madag.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveins
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Kormákur
18.12 Zigby
18.26 Stóri og litli
18.39 Brunabílarnir
19.00 Gnómeó og Júlía
07.30 L.pool – Leicester
09.10 Manchester United –
Sampdoria
10.50 Real Madrid – Barce-
lona
12.30 L.pool – Athletic
Bilbao
14.10 Premier League
World 2016/2017
14.40 Super Match: Man.
City – West Ham
16.20 Sunderland – Derby
18.00 Footb. League Show
18.30 Real Madrid – Man-
chester United
20.40 Premier League –
Preview to the Season
21.35 Footb. League Show
22.05 1 á 1
22.45 Pr. League World
23.15 FH – Valur
00.55 Real Madrid – Man-
chester United
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Jón Ómar Gunnarsson flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum á Risør kammertónlistarhá-
tíðinni í Noregi í júní sl. Á efnisskrá:
Golovin-svíta eftir Johan Helmich
Roman. Sinfónía nr. 1 í B-dúr eftir
Johann Adolph Scheibe. Sónata í
F-dúr fyrir tvær fiðlur, selló og fylgi-
rödd eftir Kaspar Förster. Sónatína
fyrir fiðlu og sönglög eftir Schubert.
Brot úr Lieder eines fahrenden Ge-
sellen eftir Gustav Mahler.
20.30 Tengivagninn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (e)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Tíu daga veisla hófst síðasta
föstudag þegar heimsmeist-
aramótið í frjálsum íþróttum
hófst í London. Eins og van-
inn er sýnir RÚV frá mótinu
og fá landsmenn því að njóta
þess að hlusta á lýsingu Sig-
urbjörns Árna Arngríms-
sonar af mikilli innlifun og
speki.
Undirritaður fylgdist með-
al annars með undanúrslita-
riðli í 1.500 metra hlaupi
kvenna á laugardaginn þeg-
ar Sigurbjörn komst svo að
orði þegar hin keníska Gen-
zebe Dibaba kom sjötta í
mark að gírskiptinguna
hefði vantað í hana.
Þá leit út fyrir „hörku
sentímetrastríð“ eftir ein-
ungis nokkur köst í kringlu-
kastskeppni karla, að sögn
Sigurbjörns. Reyndist það
líka vera raunin þar sem ein-
ungis tveimur sentímetrum
munaði á fyrsta og öðru sæti.
Komið var svo að úrslitum
í 1.500 metra hlaupi kvenna í
gær. Mikil spenna ríkti um
hvort Dibaba hefði náð að
laga hjá sér gírskiptinguna
en þó var á huldu hvað ná-
kvæmlega var að skipting-
unni. Ekki virðist þó hafa
tekist að laga gírskiptingu
Dibaba því hún kom síðust í
mark í úrslitahlaupinu. Eng-
an bilbug virðist þó vera að
finna á lýsingu Sigurbjörns
og útlitið er því bjart fyrir
áframhaldandi veislu í orð-
um og myndum.
Dibaba hafði ekki
gírskiptinguna
Ljósvakinn
Axel Helgi Ívarsson
AFP
Hlaup Dibaba náði sér ekki á
strik í 1.500 m hlaupi kvenna.
Erlendar stöðvar
18.15 HM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 G. göturnar
19.00 Blandað efni
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun bölv-
un eða tilviljun?
17.20 Raising Hope
17.45 New Girl
18.05 Mike and Molly
18.30 Modern Family
18.55 Curb Your Ent-
husiasm
19.30 Mayday
20.15 Last Man Standing
20.40 Sleepy Hollow
21.20 The Vampire Diaries
22.05 Wire
23.05 Modern Family
23.25 Curb Your Ent-
husiasm
23.55 Mayday
00.40 Last Man Standing
01.00 Sleepy Hollow
01.45 The Vampire Diaries
02.30 Tónlist
Stöð 3
Jeremy Renner brotnaði á báðum handleggjum þegar
hann var við tökur á kvikmyndinni „Tag“. Jeremy var í
þættinum Good morning America á dögunum og út-
skýrði þá hvernig maður sem hefur verið í „Mission:
Impossible“, „The Avengers“ og „The Bourne Legacy“
gat brotið báða handleggi við tökur á grínmynd. Hann
sagðist hafa tekið þátt í áhættuatriði á hárri stóla-
stæðu og dottið. Í staðinn fyrir að lenda á fótunum eins
og hann átti að gera lenti hann á höndunum og braut á
sér báða handleggina. Grínmyndin Tag kemur út á
næsta ári.
Jeremy Renner brotinn
á báðum handleggjum
K100