Morgunblaðið - 08.08.2017, Side 35

Morgunblaðið - 08.08.2017, Side 35
FÁÐU ÞÉRÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA 25% AFSLÁTTUR Á ELDBORGARKVÖLD JAZZHÁTÍÐAR 12.ÁGÚST KL. 19.00–23.00 OG HINSEGIN HÖFUNDA 13.ÁGÚST KL. 15.00 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. MOGGAKLÚBBUR Fullt verð frá 7.900 - 13.900 kr. MOGGAKLÚBBSMEÐLIMIR FÁ 25%AFSLÁTT Fullt verð 4.900 kr. MOGGAKLÚBBSMEÐLIMIR FÁ 25%AFSLÁTT Til að fá afsláttinn þarf að fara inn á moggaklubburinn.is og smella á Jazzhátíð. Þá opnast síða þar sem þú klárar miðakaupin með afslætti. HINSEGIN HÖFUNDAR Sunnudagur 13.ágúst kl 15:00 Lokatónleikar Jazzhátíðar eru sannkallaðir stórtónleikar er fjórir söngvarar og rytmasveit beina kastljósinu að vel völdum hinsegin höfundum jazzins. Kristjana Stefánsdóttir, Þór Breiðfjörð, Stína Ágústsdóttir og Högni Egilsson munu ljá perlum Cole Porters, Billy Strayhorns, Bessie Smith og fleiri raust sína og bera fram af einskærri snilld. ELDBORGARKVÖLD JAZZHÁTÍÐAR Melismetiq kl. 19:00 Melismetiq er samstarfsflötur tónlistarmannannaAra Braga Kárasonar, Shai Maestro, Rick Rosato ogArthur Hnatek. Fred Hersch kl. 20:30 Ein af stórstjörnum jazzsenunnar, píanistinn Fred Hersch, kemur fram ásamt tríó sínu skipuðu John Hebert á kontrabassa og Eric McPherson á trommur. Stórsveit Þrándheims kl. 22:15 Frá Noregi koma frændur okkar í Stórsveit Þrándheima. TJO er engin venjuleg stórsveit heldur breytist mannaskipan milli verkefna. Hópurinn sem sækir okkur heim státar af tveimur trommurum, sellóleikara og söngkonu auk blásara, píanista og bassaleikarans Ole MortenVågan sem er einn eftirsóttasti bassaleikari Noregs og á tónlistina í þessu verkefni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.