Dagsbrún - 01.01.1893, Blaðsíða 5

Dagsbrún - 01.01.1893, Blaðsíða 5
—5— lega ástand liinna yilltu þjóða, hefir sína hiflíu; hve^ og einn hinna stœrri trúflokka. Þessar hœkur innihalda hinar æðstu og dýpstu hug- inj'ndir þeirra um samhand mannsins við hinn óendanlega allieims- stjórnara, við förunauta sína á lífsleiðinni og við sína innri huldu veru. I þeirn sjáum vér trúna og vonina koma fram í sinni hreinustu mynd, sjáum manninn hungra og þyrsta eptir^sannleikanum, vér getum þar speiglað oss í sálarástandi þessara fornu þjóða; hugsanir þeirra koma þar allar í ljós, því þjóðirnar svo að segja fietta þar ísundur hjörtum síh- um fyrir guði eða guðum þeim, er þær tilhiðja. Ef vér nú förum að spýrja sjálfa oss, hvað bifiía vor sé, þá svara vísindamennirnirj oss og segja: Hún-er ein af hinum elztu, ekki hin einasta helga bók, erheim- urinn á, heldur er hún oin af hinum 9 eða 10 hiflíum heimsins. Ef vér förum að tala um innihald hennar, þá verður svar vísindamann- anna, að þótt margt sé í henni, sem menn ekki geta fellt sig við, þá sé þó innihald hennar þannig að hún standi ofar öllum bifiíum heimsins. En hverjar eru nú hinar aðrar biflíur eða helgar bœkur manna 1 Þær eru þessar: 1. Vedabœkur Brahmatrúarmanna. 2. Tripitaka Búddhatrúarmanna. 3. Zend Ávesta Parsanna. 4. Hinar helgu bœkur Kínverja eptir Confucius. 5. Hinar helgu bœkur Kínverja eptir Laou-tsze. 6. Kóran Mahómetstrúarmanna. 7. Eddur Korðmanna. 8. Biflía Gvðinga, gamla Testamentið. 9. Biflía kristinna manna, gamla og nýja Testamentið. Enn eru fleiri helgar bœkur hinna ýmsu þjóða, þótt þessar séu helztar. Vór vitum, að Egyptar áttu heilög rit og hafa menn nii að mestu grafið upp eitt þeirra, bók hinna dánu sem kölluð er. I Babylon og Assyríu, hafa einnig fundist brot mjög merk og mikilsvarðandi, er telja mætti í tölu hinna helgu bóka þjóðanna. Þar sem Hómer kveður um guði Grikkja þá virðist það fremur vera þjóðsöngvar, en það geti heyrt til helgum ritum. Og þó að þeir frændurnir Celtar, Germanai' eður Sla- var hafi liaft.ein cðui önnur lielg íit, þá mun það vera glatað að fullu. Aptur sýnir Edda vor norðmanna svo ijóslega tiúarskoðanir Skandin- ava, lýsir svo háfleygum og veglegum hugmyndum, að hún hlýtur að verða ein í tölu hinna helgu bóka. Svo virðist, sem þessar helgu bœkur eða biflíur verði til á mjög náttúrlegan [jhátt. Þegar, er einhver þjóð fer að öðlast nokkra mennt- un, þegar, er bún fer að hugsa vm nokkia ritsmíð, þá eru það hin

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.