Dagsbrún - 01.01.1893, Blaðsíða 16

Dagsbrún - 01.01.1893, Blaðsíða 16
—16— Kafli úr bréfi frá Rev. T. B. FORBUSH. (Þýtt.) ...Mér þykir það leitt, að þérskuluð hafa komist í kröggur út af styrkn- um sem vér veittum yður. Ég œtlaði landa yðar svo skynsama að skilja það. Vér höfum aldrei spurtjeptir því, hvort þér vœruð unitari. Vér höfum aldrei heimtað, að þér gjörðuð grein fyrir trú yðar, vér vorum á- nægðir meðjsambandslög yðar,_þött þau væri ekki allskostar samhljúða trúarskoðun vorri. Vér sáum, að þér voruð að leiða landa yðar til skyn- samlegri og betri trúar. Vér erum reiðubúnir, að hjálpa þeim, sem ljóss- ins leita og heimtum ekki neina skuldbindingu af þeim, er vér hjálpum, að þeir skuli hafa' hinar eður þessar trúarkenningar. Þetta gengur hinni rétttrúuðu kirkju vanalega illa að skilja. En þetta er regla vor. Hreif- ing yðar erjgóð, því vildum vér styðja hana. Vér kröfðumst þess aldrei að þ?r kölluðuð yður unitara, eða kennduð neinar sérstakar skoðanir.'Vér óskuðum aðeins þess, að þér kennduð lönduin vðar, eptir yðar eigin hug- myridum allt'það, sem þér ætluðuð, að myiidi leiða þá til œðra lífsjkenn- ingin kom oss ekki við, og þetta er samband vort'við yöur. Vér sáum að þér voruð að gjöra gott.verk og þurftuð hjálpar við. -Vér œtlum, að með þessu séum vér að fremja Guðs verk. Því allur sannleiki og allt hið góða er Guðs.“ Xýtt Stafrofskver. í bói.verzlan G. M. Thompson’s er nú til sölu „Nýtt Stafrofs- I:ver“, prentað og útgefið af honum. Kr.tr þettu stendur að engu að háki inurn öðrum íslenzku stafrufskverum og er, að vissu leyti, sérstak- lega sniðið eftir þörfum Islendinga vestau hafs. Kostar t bandi $0.15. Pantanir afgreiddar fljótt og sendar frítt með póstum. G. M. Thompson, er „business manager“ 'og féhirðir fyrir blaðið. Kaupendur snúi sér því t-il lians viðvíkjadi afgreiðslu blaðsins og borg- unfyrir það. Utandskrift til lians er Gimh', P. 0., Man. Canada. Vér viljum biðja kaupendur blaðs vors, að afsaka dráttinn á útkomn þess, sem stafar af því, live leturkaupin gengu oss erfitt. en næsta blað kemur út seint í þessum mánuði. Gimli, 10. febr. 1893. Kitst. ,,DAGSBRÚX“ kemur út einu sinni á mánuði hverjum, verð $1.00 um árið í Vesturheimi; greiðist fyrir fram--Skrifstofa blaðsins er hjá Magn. J. Skaptason, Gimli, Man. Canada. Prentuð hjd G. M. Thompson—Gimli.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.