Dagsbrún - 01.01.1893, Blaðsíða 8

Dagsbrún - 01.01.1893, Blaðsíða 8
—8— stœrri biflíur heimsins fyrst hafo myndast. Naumast nokkur af þessum ritum virðast hafa verið talin heilög í fyrstu. En það. ssm feð- urnir höfðu í hávegum, það tignuðu hörn þeirra, en harnahörn þeirra lyptu því enn hœrra, upp til guðdómlegrar og yfirnáttúrlegrar tignar. Það mundi verða bæði skemmtilegt 'og frœðandi, að taka fyrir ein- hverja eða fleiri af þessum gömlu ritningum og rekja stig fyrir stig, eptir hinum nýjustu og fullkomnustu rannsóknum vísindanna, alla þá leið, sem þær hafa orðið að ganga, frá því þær í fyrstunni voru aðeins mikilsvirtar bcekur og allt til þess, er þœr voru teknar í tölu hinna heii- ögu rita. Seinna munum vér reyna að skýra, hvernig vor eigin helgu rit hafa til orðið. En hér viljum vér geta þess, að flestar þessar helgu bœkur hafa mjög lengi verið að myndast, jafnvel í fleiri hundruð ára. Sérstaklega á það sér stað með Yedahœkurnar og Zend Avesta og sum- ar bœkurnar í ritningu kristinna manna. Hvað gamla Testamentið snertir, þá'voru það hinar 5 bœkur & Mó- sesar Jósúa og Dómarabókin, er fyrst náðu helgi á sig, þvínæst spá- mennirnir; en sá hluti ritningarinnar er kallaður var Hagiographa eða „Chetubim" náði ekki neinni helgi, fyr en skömmu fyrir Krists daga, vorix þar í sálmarnir, orðskviðir Salómons og Jobstiók og va- þó sá hluti hinsgamlaTestamentis ætíð í miklu minni metum hafður, en hin- ar aðrar bœkur þess. Af bókum nýja Testamentisins virðast bréfin, einkum Pálsjað hafa verið talin heilög nokkru fyr, en guðspjöllin eða postulanna gjörn- iugar. En lengi var það þó, sjálfsagt í einar tvær aldir, eptir dauða Krists, að hin kristna kirkja kynokaði sér'við, að skoða nokkr&r bœkur nýja Testamentisins jafnar hinu gamla, að helgi eða m3rndugleika. Að minnsta kosti liðu 300—400 ár, áður úrskurðað var, hverjar bœkur skyldu helgar teljast, af öllum hinum mikla grúa, sem ritaðar voru á fyrstu og anuari öldinni hptir Krist. Þá var því loksins slegið föstu hverjar skyldu heilagar teljast og hverjum skyldi burtu kastað se m vanhelguin og óáreiðanlegum. Seinna skal betur verða skýrt frá atriði þessu. Hið annið atriði, ssm athugavert er við hin helgu rit, er það, að menn fara hratt, að ulíta þau fulU'.oinin, ósheihvl. Þegar, er menn eru komnir svo langt, að skoða oina eð ur aðra ból* heilaga, þá hætta menn, að sjá galla henna? og verð a trauðir til að játa það, eður sjá það, að henni geti í nokkru verið ábótavant. Allt þangað til, að trúbrögð ein hafa framleitt eina eður aðra helga bók, þá eru þau á framfarastigi, þau eru þá í sífeldum vexti og þroskun, einnig meðan þau eru að mynda þsssar sínar lielgu bœkur, hvort sem til þess þarf eina eða fleiii aldir.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.