Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 1
Mánaðarrit
til stuðnings frjálsri trúarskoðun.
II.
GIMLI, MAN., MAI 1894.
TRtJ.IN A G-IIÐ.
EI'TIR M. J. SAVAGE.
-:o:-
II. ER GUÐ TIL'1 ■
Yíifni það er nú skal um tala, er eitt hið eríiðasta og vandamesta sem
'í|t mögulegt er að liugsa sér. Menn gjöra sér svo rangar hugmyndir
"H um það; það fylgja þessu efni og þessari hugmynd svo margir
fordómar, svo rniklar vonir, svo mikill ótti og svo mikill misskilningr,
að ég geri mér tæplega von um að menn geti fyllilega skilð mig, eða
að meðferð mín á þv( geti orðið fullnægjandi fyrir hvern og eina. Eg
ætla mér að liverfa með öllu frá liinni gömlu sannana aðferð og hinurn
gömlu söununum, og taka nýja stefnu, nýja ræðu-aðferð. Eg vil fyrst
og fremst hiðja menn að hafa það fast í huga, liver tilgangr minn er.
Ég ætla ekki að koma fram með þá spurningu, eða sanna það, að ein'
liver sérstök tegund af guði sé til, ekki að tala um það, hvort til sé ein-
hver guð i alheiminuin, eins og ég eða þú hugsar þér liann, ekki um
það, hvort til sé persónulegr guð eða ekki, ekki um það, hver séu ein-
kenni hans eðr eiginlegleikar. Þetta kemr fram seinna hjá mér smátt
og smátt, en í þetta sinn get ég ekki átt við það. En ég vil hiðja yðr
að hafa í hiiga þessa einu spurningu. Er nokkur vera til, sein vér
getum kallað guð 1
Hið nýfædda barn er jafnvel löngu eftir fæðinguna óvitandi um