Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 7

Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 7
79 annað, en dauði og lireifmg-arleysi, en ég sjálfr, maðrinn, er hvorki dauðr né hreifingárlaus og liefi einhvern veginn fengið stei'ka löngun til þess að beygja kné xnín og sýna af mér iofningu og- tilbeiðslu. Þetta er alls ómögulegt-að útskýra. Þér megið leyta senvþér viljið, en þór getið aldrei komfð með neina skynsama útskýringu á því. Eigum vér þá að kalla veru þessa guð, eða náttúru, eða lögmál, eða afi, eðaallieim? Ég skal segja yðr ástæðuna fyrir þvíaðégkalla hana guð. Eg ætla ekki að valdbjóða nai'n það, er þér slatluð nefna hana. Orðin „náttúra," ,,allieimr,“ „lögmál“ eða ,,afl“ liafa öll feng- ið vissa þýðingu, og hjá öllum þessum orðum útilokar þýðingin htig- myndina um „meðvitundarfult aíl“ (eonscious power). En ef að þér jiú haftð eitthvert þessara nafna um veru þessa, þá gjörið þér það, sem þér hafið ekki leyfi til. Það er að segja, þér sláíð fastri þessari mikil- vægu spttrningu, og sláið henni fastri á neitandi hátt. Þér sláið því föstu að í henni sé ekkert annað en þ:tð, sem þér kallið efni; en það er einmitt spurningin, sem fyllir nú huga hinna hugsandi manna. Setjum nú svo að ég talaði til yðar og vildi ekki kalla yðr inann, en kallaði yðr ná eða lík. Xú liöfum vér ovðið „nár“ um líkama manns- ins þegar lífið er slokkuað. Yértölum ttm nái eða lík hinna dántt. Vér ineinttnt líkamanu, þegai' það sem vér köllum sálu eða liugsuu eðr til- finning, ef'farið, tín tillits til þess, hveit þetta hafi farið, eða hvað það hafi verið. Dauðinn einkemiir líkið. Þegar ég aftr á möti kalla yðr mann, þá ákveð ég ekki neitt unt spurningttna. lig fuilyrði okki með þvf, að þér ha.fið sáltt er sé aðgreinanleg frá líkama yðar, sem taka megi út úr líkamamtm og geti lialdið fram tilveru sinui einhvers staðar á öðrum stað. Eg nota að cins orð það sem getr bæöi gripið yfir líkama og' sál. Eins er það, er ég hef orðið „guð“ um alheiminn, þá tek ég ekki til neitt orð, er tákni hugmynd þá að gttð búi á einhverjum viss- unt stað, eöa að þessi guð sé aðgreindr frá alheiminum, er geti favið út vir alheiminum og hotffc á ltann, eins og maðr fer út úr luisi sínu til að liovfit á það. Ég hefi að eins ovð það er grípr yfir alheiminn, og væri í honum eitthvað meira en náttúran, sem vér kölliim, þá grípr það vfir það líka. En þess háttar orð þekki ég ekki á noinni tungu annað, eu þetta eina, orðið „guð.“ Xú vil ég koma fram með þá spurningu — og svara henni ef ég c,et — livort vera þessi, sem vér höfttm verið að tala utn, sé efni,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.