Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 14
86
Og viljið þ&r dyagilega reyna að ala það upp í aga og umvöndun
drottins ?
Svar: Já.
[Barnið nefnist].
[Prestr tekr upp nafnið, skýrir barnið og spgir :]
lSr. K I nafni Jesú Krists og lians lieilaga erindis, er hann fiutti
mönnum, helga ég þig- guði, vorum elskulega föðr á hinmum.
Faðir vor, o. s. frv.
Látum oss hiðja:
Þú almáttugi og oilífi guð, sem hefir lofaö oss, að þú skulir ekki
einungis vera vor guð, heldr guð og faðir barna vorra, vér biðjum þig,
að taka þetta barn í þinn söfnuð, að láta það þjóna sanuleikanum, að
taka það í arma þinnar miskunnar, í samfélag heilagra. 0, gef því
hraustan og lieilbrigðan líkama, góðan skilning, mjúka lund; ó, gef
þú því gnægð þíns heilaga anda, svo að það verði stöðugt í trúnni,
glatt í voninni, örlátt af kærleikanum, svo að það geti óskaddað geng-
ið í gegnum froistiugar heimsins og fái hlutdeild í hinu eilífa lífi ásamt
þínum elskulegu börnum.
Gæð þú þessa þjóna þína, ó, guð, með speki af himni. Hjálpa
þeim til þess að helga þinni þjónustu þessa dýrmætu gjijf þíns kærleika.
Gef þeim þinn heilagan anda, að hann lijálpi þéHp og öllum sem hér
eru inni til þess, að gang-a ávalt fram fyrir þínu augjiti í kærleika og
hlýöni við þín boð, svo að þeir að lokum fái að sjá þitt auglit í dýrð-
inni og eilífum friði.
A M E N.
[Blessun].
Friðr guðs, sem yfir gengr allan skilning, haldi huga voruin og
hjörtum föstum í þekkingunni og elskunni á guði og Jesú Kristi.
Blessun guðs, vors almáttuga föðr, hyíli yfir oss öllurn nú og að oilífu
A M E N.
[Sálmr].