Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 12

Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 12
tnilli mateiialisms annara eins manna og Buclmers og idealisms mauiia eins og Berkeley, þá neyði vísindin liann til að verSa idealista. (Idea- listar [hugsjónamenn] segja, að ekkert sé til í heiminum annað en hug- sjónir, ekkert vorulegt eða líkamlegt). Niðrstaðan á þessu öllu saman verðr þá spurningin : „Hvað vitum vért“ — ekki: „Hvað getum vér getið oss'til?“ — hehlr : „Hvað vit- um vér?“ Jæ-ja, ég veit að lífið er til, af því að ég lifi. Eg veit að hugsun er til, af því að ég hugsa. Eg veit að ást er til, af því að ég elska. Eg veit að von er til, af því að ég vona. Eg veit að tilheiðsla er til, af því að ég tilbið. Þetta vitum vér, og þotta og því um líkt er það eina, sem vér getum þekt beint af meðvitund vorri. Enn er eitt sem vér vitum, oc; er það þetta : Þó að ég viti ekki hvað efnið eðr lík- ami er í sjálfu sér, þá veit ég þó, að fyrir utan mig, fyrir noðan mig, fyrir ofau mig, alt í kringum mig er —• e i n n, eilífr, ótakmarkaðr, al- máttugr —, ég veit að til er líf og máttr, er liggr á bak við, er liggr til grundvallar fyrir hinum sýnilegu viðburðum, hinum sýnilegu mynd- um efnisins, og opinberar sig á óteljandi margbreytta vegu. Mr. Her- bert Siieneer getr sagt vðr, að næst vorri eigin persónulegu meðvitund er ekkert i öllum heiminum jafn áreiðanlegt og þetta. Vér vitum, að þessi máttr er til. Og svo framarlega sem þessi ínáttr sé dauðr og líf- laus (hreifingarlaus), þá er óinogulegt að skilja í því eða skýra það, hvernig vér getum lifað. En fyrst að vér vitum ná að vér lifum, þá er það fyllilega skýrt og skiljanlegt, það liggr í augum uppi, að álýkta það, að þessi vera liljóti að liía líka, og um leið lcemr lián í ljós fyrir meðvitund minni sem það, er vér köllurn efni. Þetta oina er því áreið- anlegt: að ég lifi; og hið næsta sem er áreiðanlegt er : að þessi vera er til. Hin skynsamlegasta átskýring á þessu og á mér sjálfum er sá, að veran þessi sé ,,Lífið,“ með öllu því sem það orð felr í sér. Eg hefi því ástæðu til þess í ljósi liinna sterkustu sannana, að enda þenna morg- un með hinu ljómandi fagra versi: Thou art, 0 God, the life and light, Of all this wondrous world we see Its glow by dav, its smile by night Are but reflections caught from tliee, Where’er we turn, thy glories shine, And all things fair and bright are thine.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.