Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 8

Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 8
éftír merkíngu þeírrí sem í því orðí ligg'r, eða kvort það sé a n d i. Það er aðalhnútrÍDn, sem umrœðart snýst um. Vér skulum nú fyrst kalla það ,,efni.“ En ef vér gjörum það, þá verðum vór og um ieíð að snúa alveg við þýðingu þessa orðs. Vér verðum þá að játa það, að efnið geti hugsað, geti fundið til, geti elsk- að, getí hatað, geti fundið til löugunar og eftirsóknar, geti tilbeðið annað efni. En nú skuhmi vér stiga annað sporíð. Vér erum vanir að ætla að „efni“ sé mjög einfaldr hlutr, vér ætlum að v'ér vitrvm um þuð alt, sem unt er að vita, en álítum hins vegar, að ,,sálin“ eða „andinn'* sé hinn inikli leyndardómr alheimsins. Efnið, segjum vér, er hvers dags am- hátt; vér troðum það undir fótum vorum, vindrinn blæs því í andlit V'ort, vér hnoðum úr því múrsteina, vér byggjum með því hús vor. Vér þekkjum það vel þotta líkamlega efni, sem í öllu er. En andfnn er liið lesyfndaniómsfulla í náttúrunni. En nú skal ég segja vðr og ég vil biðja yðr að hugsa nákvæmlega út í það, ég get sagt- yðr, að liíð eína i þessum heimi, sem vér höfum nokkra vissa þekkingu ú, það er einmitt andinn eðr hugrinn. Að nokkurt efni sé til er að eins ályktun, en engin vissa. ^ nieðvitund vorri er sálin eða hugr- ínn (rnind) hiö eína, er vér höfum noklcra beina og óræka þekkingu á. Hvað er það sem vér vitum um alheímínu, um sólirnar og sólna- kerfin og hina ýmislegu hluti og hin ýmislegu öfl í heimi þessum ? Vér getum að eíns þekt og athugað myndir þessa alls og endrskin þess, er það speglr.r sig í meðvitund vorri. Til sönnunar þessu skaí ég skýra það enn betr. Ég rétti út hendina og snerti skfifborðið hjá mér. Ég segi þá: Þarna er. eitthvað hart. En hvað meina ég með því? Ég meina hvorki meira eða minna en það, að þarna sé afl, sem þjóti upp eftir tilfinningartauginui í handleggnum á mér, upp í heílann, og einkenni sig fyrir meðvitund minni, sem eitthvað, er veiti snertingu handar minnar mótspyrnu. En hvað þetta sé, sem Veiti hendinni þarna mótstöðu, veit enginn maðr í víðri veröld. Tök- um annað dæmi af litum : Ég held á hók í liendinni og er bandið hlátt. Hvað meina ég nú, er ég segi að bandið sé blátt. Ég meina að eins það, að í vissri ljósmrtu, flytst tilfinniug sú et’tir sjónartaug- inni upp í heila minn, sem einkennir sig sem blár litr fyrir með- vitund minni. Ef að það væri að nóttu til, og logaði á gasljósi, þá mundi litrinn sýnast grænn. I hlutnum sjálfum er hvurki hlákka

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.