Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 2
74 nrismuninn eðr aðgreininguna á sjálfu sér og hlutunum, sem eiu í kringum það. Hið fyrsta skref sem maðrinn stígr í þessum furðulsga heinri er því það, að verða þess vísari að til eru að minsta kosti tvær verur i tilverunni, maðrinn sjálfr og eitthvað fyrir utan hann, sern er annað en maðr sjálfr. Hið næsta skref sem vér Stígum er það, að vér verðum þess vísari, að þessi „aukavera“ er hinn undrsamlegi heimr, er vór sjáum í þúsund mismunandi myndum, með fjölbreyttum litum og margvíslegum kröftum. Hér sjáurn vér að er eittlivað fyrir utan oss sjáifa, sem er til óháð vilja vorum; þaö er vera sú, sem maðrinn er að byrjn að læra að þekkja, en er alls eigi farinn að skilja. Þessi vera, köilum hana veröld, eða alheim, eða hvað sem vér viljum, kemr oss í ljós sem jörð, gras, tré, lækir, fljót, fjöll, ský, úthaf og svo sem hinn takmarkalausi geimr stjarnanna, og stjörnu- eða sólna-heimarnir um- hv u'fis oss, og þessi vera var til áðr en vér vorum fæddir, og mun vera til eftir dauða vorn. Þessi vera heldr áfram-að vera til alveg óháð oss 0g vilja vorum. Á einlivern leyndardómsfullan hátt rekjum vér upp- haf vort til þessarar veru. Af þessari veru erum vér komtrir; ekki ein- ungis líkamir vorii> heldr einnig sálir vorar. Af þessari leyndardóms- fuliu uppsprettu hefir sprottið það, sem vér köllum líf; lífið í sinni ó- endanlegu keðju frá hyldýpinu undir fótum vorum til himnanna yfir höf'ðum vorum. Af þessari veru hefir þroskast fótrinn og höndin og lu linn, og af heilanum fæðist hugsun og tilfinning, kærleikr og hatr, voti og ótti; ekki einungis dýrið, sem hungrar, heldr maðr, eins og S; ikespeare, sem hugsar, sem hýr til porsónur eins og Hamlet, maðr ei .s og Goethe, er hýr til Faust, eða Kristr, sem hýr til bænina Faðir vc. , sem krýpr á kné fyrir guði og tilbiðr hann, sem lyffcir upp og vekr st. ngi hjartnanna öldum saman með eftirdæmi sínu og hinni háleitu ki mingu sinni. A einn eðr aunau hátt hefir þetta fæðst af þessari veru, sc i vér getum kallað veröld eða alheim, eða hvað sem vér viljum. Þetta ,,A ið“ er með orðum sálmaskáldsins ,,Hann,“ á ég að segja þaði nei! el. iri strax. í staðinn fyrir orðið „hann“ skulum vór hafa orðið „það,“ þ, í vér skulum ekki taka neitt sem fullsannað, sem ekki er það. Og v. skulum sjá, hvoit það verðr nokkuð skiljánlegrá, ef vór segjum að „Viið“ hafi skapað oss, eu ekki vér sjálfir. Til þessarar veru þurfum vér alt vort líf að sækja, alla vora ást- og maunkærleika, farsæld og frið, fegurð og von. Þessi vera er það, sem e hvern tíma, þrátt fyrir alla vora varkárni, mun kalla oss héðan,

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.