Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 16

Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 16
TIL KAUPENDA DAGSBRÚKAR. í þakklætisskyni viö þá kaupendr Dagsbrúnar hér í álfu, sem liafa staöið og standa í skilum fyrir 1. júní næstk. með andvirði hennar, fyrir þenna árgang og hinn umliðna, höfum vér ráðist í að kaupa, og sendum þeirn að sumargjöf, hina aðdáanlega fögru mynd Faðir vor. Myndin er með 8 litum, 16x22 þumí. að stærð. 1 miðjunni er spor- öskjulagaðr hringr, og er Faðir vor á ensku með skrautdregnum stöí'um innan i honum ásamt skýrandi myndnrn, t. d. að taka er orðið „brauð" 1 4. bæninni dregið með kornbindinum. I fcring um hringinn eru boðorðin 1íu, einnig skýrð með viðeigandi myndum. — Mynd þessi er listaverk í orðsins fyísta skilningi, og minnumst vér ekki að hafa séð jafn fjölbreytta fegnrð á neinni einni mynd. Það eru vinsamleg tilmæli vor til þeirra sem veita mynd þessari við- töku, að þeir láti oss vita það liið fyrsta eftir móttökuna. Öllum nýjum kaupendum að þessum árgangi, sem borga fyrirfram, verðr send myndin borgunarlaust. Pantanir og borganir allar fyrir Dagsbrún, gangi til G. M. Thompson. —: ■— Gimli, Man. — Borgað hafa Dagsbrún, II. árg.: Hjörl. Björnss., Árnes ; Baldv. And- erson, Gimli; Jónas Jónsson, Hnausa; Steinþ. Vigfúss., Hecla; Jón Aust- mann, Selkirk; Th. Thorfinnsson, Hallson; John B. Snæfeld, Kr. B. Snæ- feld, Einar Markússon, Finnbogi Finnbogason, Sigrgeir Einarsson, allir Árnes; Jósep Freemann, Gimli; Iljörtr Leó, Winnipeg. (26—4—’94). ÞJÓÐVILJINN UjSTGI, Ill.ár, árg.40nr. á $1,00. Ritstj.Skúli Thoroddsen. Hann er frjálslyndasta íslenzka blaðið, flytr lesendum sínurn innlendar og útlendar fréttir, fróðlegar, gagnlegar og ljóst samdar ritgjörðir, bóka- fregnir og fl. Bóksala G. M. Thompson. -— Gimli, Man. Útsölumenn Sunnanpara í Vestrheimi eru : W. H. Paulson, 618 Jemima Str., Winnipeg; Sigf. Bergmann, Garðar, N.D.; G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn., og G. M. Thompson, Gimli, Man. G. M. Thompson hefir á hendi alla afgreiðslu á Dagsbhún og annast fjármál hennar. Kanpendr snúi sér því til hans, bæði með pantanir og borganir H ve nær sem kaupendr að „Dagsbrún“ skifta um bústað, erti þeir vinsamlega beðnir að senda skriflegt skej'ti um það til G. M. Thompson „DAG,SBRÚN“ kemr út að minsta kosti einu sinni í mánuði. Árgangrinn kostar í Vestrheimi .....................$1,00 Sendr til jslands en borgaðr hér ...................$0,75 Sendr til íslands en borgaðr þar ................ Kr. 2,00 ---- Verð árgangsins greiðist hvervetna fyrir fram. --------- Skrifstofa blaðsins er hjá Magn. J. Skaptason, Gimli, Man. Canada. Ritstjóri: Magn. J. Skaptason. Prentsmiðja G. M. Thompson.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.