Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 5

Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 5
enginn efi á því, að efnið í alheiminnm sé eit-t og hið sama. Stjörnu- kíkirainir hafa sýnt oss það, nð í sólunni og tunglinu og hinum fjar- lægustu stjörnum', sem vér sjáum að eins glampa af í testu kíkirum, séu hinir sömu tnálmar og liin sömu efni og á hnetti þeim, sem vér lifum á. Efiiið or hið sama um alheiminn. Efnafræðingarnir hafa rakið efni þessi niðr til sárfárra frumefna, eg hestu vísindamonn í þeini grein eru fuiltrúa um það, að aðalfrumefnin séu ekki 50 eða 60 sem menn hafa ætlað til þessa, heldr að eins eitt, og að allr þessi óendanlegi breytileiki heingjns staíi af hinni margföfdu samblöndun þessara einföldu efna, eða réttara, óeujlanlegum breytileika efnisins. En það sem vér hiklaust getum sagt er það, að tii sé að eins eitt afl í alheiminum. Það er eitt af því sem vísindin hafa frætt oss um, og kallast það viðrhald og skyldleiki aflanna. Aflið kemr fram í ýmsum myndum, svo skiftir tugum þúsunda, og er það ákaliega fjölbreytt, en þó er aflið að eins eitt. Yér skulum reyna að skýra það dálítið og hugsa oss, að úndir loftinu í stofunni voiri hangi járnbútr, þumlungr í þvor- mál. Það cr efnið som vér sjáum, nú skulum vér bafa einhvern út- búnað til þess að hreifa hann með miklum hraðaj hanu fev fyrst á hreif- ingu mikla,. og aukist lireifingin kemr fram híjóð og hvinr af honum ; hreifingin hefir þá orðið að hljóði ; sé hann látinn fara enn harðara, verðr hann rauðr af hita; hreifingin breytist þá í lit; sé nú hraðinn aukinn eun meira, verðr bútrinn livítr af iiita og streymir þá af lionum ljós sem af sólu væri; hreifingin er þá orðiu að ljósi. Þetta er lítið sýnishorn af því hvernig eitt aflið í heiminum breytist í annað, og get- um vér af þessu gjört oss liugmynd um einmgu aflsins. Þessi vera sem umkringir oss, og sem vér erum af komnir, þessi ó- endanlega og eilífa og almáttuga vera er þá að eius ein. Þá getum vér og sagt það með fullri vissu, að í sögu heimsins get- um vér frá upphafi vega og allt niðr til vorra tíma rakið samanbangandi þráð, tilgang sem vér getum skilið. Eg fer ekki fram á það, að þessi skynsemi sem vér rekjum í gegnuni söguna sé lík vorri mannlegu skyn- semi, alt það sem ég ber fram, er það, að gegnum aldirnar sjáist í sög- unni tilgangr, mark og mið sem vér getum skilið og sem lmýtir aldirn- ar og viðburðina saman. En nú erum vér komr.ir að þeim punkti, nð ég bygg, er ég með ástæðum get sagt, að vér þekkjum cðr vitum af veru þeirri, er hefir að- aleinkenni þau er cinkenna hugmynd þá er vér köllum Guð. Það er

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.