Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 6
78
vora sií, sem sjiílf cr til (self-existent), hún er eilíf, óondanleg-, vér er.
tnu af lrenni komuir, Iiún stjórnar oss með lögum sínum, húu oralmátt-
ug, hún er liin eina (véra sem til er). Sporiu veru þessarar niðr um
aldirnar sýna skiljanlegan tilgang. En er nú ekki þetta hið sama og
YÚr höfum í Imga er vér nefnum guð. Persónuleiki, eins og menn
vanalega skilja við það, er ekki nauðsynlegr eðr sjálfsagðr eiginlegleiki
guðs. Persónuleiki hefir í sér fólgna takmörkun og- endanleika eðr
dauða. Til þess að fullkomna hugmynd voru um gnð, er því ekkí
nauðsynlegt að vér segjum að hánn sé persónulegr í hinni vanalegu
merkingu þess orðs. En hvaða nafn eigum vér að gefa veru þeirri,
irem er óendanleg og eilíf og almáttug, sem skapar líf og eyðir því,
veru þeirri, sem frá er komið vitið og persónuleikinn, hugsunin, vilj-
iun, ástin, vonin, óttinn, tilhneigingín, tilboiðslan, hvaða orð eigum
vér að liafa til að tákna þvílíka veru 1 Og það er ekki nóg raeð þatta,
ég þarf enn að vekju athygli yðar á einu atriði. Þessi vera hefir blásið
í brjóst mönnvnn um liðnar aldir tilfinningum lotningar, virðingar, til-
heiðslu, kærleika. Þ;,ð hefir oft lcomið fram í óskaplegum invndum
hjá hinum viltu og ómentuðu þjððurn á fyrri dögum, en það hefir og
komið fram og verið framsett í dýrðlegum hugTOyndum hjá skáldum
þjóðamia. Er þið nú virkilega svo, að tilfiimingar þessar séu hugar
smíði eitt, og ekkert meira. Er það ekki athugavert að hugsa til þess,
að hrúga ein af hreifingarlausu dauðu e&i, eíns og þesli heimr eða guð,
skuli geta látið annau líkama af hreifingarlausu dauðu efni (manninn)
finna og 'skílja hugmyndina um hið liáleitu og lieilaga, skuli geta látið
hann fa.Ha fram á kné sér og tilbiðja það? (eða að efhi skuli gota látið
annað efni krjúpa á kné fyrir sér og tilbiðja sigi). Hvað er það við
liið dauða eðr lííiausa efni, sem vér getum tilbeðið? Ilvernig stendr á
því að vér veljum þessum tilfinningum lotuiugar og efurlöngunar liiit
háleitusíu nöfn, og einkennum þær með hinu veglegasta sem vér get-
mn fundið í náttúrunni ? Þessar tilfiuningar eru srnnarlega til vinir
mínir, það er ekki hægt að neita því, fremr en hryggjunum á Kletta-
fjöllunum, og það hlýtr að vera einhver ástæða fyrir þeim, eins og ein-
Iiver lilýtr að vera orsök til Klettafjallanna, og þessi ástæða þarf skýr-
ingar við. Jæja! Hveruig stendr þá á því, að ein smáögn efnisins
beygir kné sín í tilbeiðslu fyrir aimari smáögn, ef að Iivorutveggja er
sálarlaust, lífiaust, hreifingarlaust. Mér liggr við að segja, að þetta
verði hotnlaus endílevsa, ef að í alheiminum í kring um mig er ekkeat