Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 4
76
ir ára á leiðinni þaðan. Getum vér þá ekki sagt að vera þessi sé óend-
aiileg. Yísindamaðrinn, sem sitr í lestrarstofu sinni með þennauu í
höndunum veit það, að heimrinn er óendanlegr. Þó að vér flygjum á
vængjum Ijóssins til stjörnu þeirrar, er að eins sézt glampi nf í hinum
hestu stjörnukíkirum og ljósið he.fir verið 25 miljónir ára á leiðinni frá,
hvað mundum vér sjá? Það væri að eins skref eitt út í sólnageiminn,
út í þett.t haf af sólum, stjörnum og heimum. Og ef vér gætum hugs-
að oss, að vér stæðum á endimörkum þossa hins sýnilega alheims og
gætum litið ofan í rúmið, hvað þái A'ér mundunr sjá rúm, rúm, ein-
lægt rúm að eilífu. Eða, ef vér gætum hugsað oss múr frá hvirfilpunkt-
jnum efst uppi yfir höfðum vorum og niðr til fótapunktsins neðst í al-
gvynninu undir fótum vorum, alls staðar væri liið sauia rúm útþ.tnið,
útbreitt, endalaust. — Þetta er hin óondauiega eðr ótakmarkaða vera,
scm vér nú orum að hugsa um.
En liún er ekki einungis óendanleg, því hún er einnig almáttug.
Vér tölum oft um afl. Xú skul ég konia með dæmi til að skýra fvrir
yðr aflið eins og fjarlægðina áðan. Eg held á vatnsdropa í hendinui.
Hvaða afl ætlið þér að sé í dropa þessum 1 Hið efnafræðislega afl í
dropa þessum er hið sama og í eldiugunni, er hún klýfr skýin og þrurn-
an dynr í loftinu. Arrtið þér hvað skilið er við þyngdaraflið i Hugs-
um oss járnhút einn, mílu á þvkt og lengd og hreidd. Hann er æði
þungr þessi bjálki, en hvort ætlið þér nú að þyngdaraflið í honum sé
eius mikið, eins og ail það, er útheimtist til þess að halda tunglinu
fóstu á rás sinni í kringum jörðina. En ég get sagt yðr það, að til þess
að jafnast við það afl þyrftu 87.000 járnbútar, hver mílu enska á hæð,
mílu á breidd og milu á lengd. Og þó er tunglið að eins ofrlítið hnatt-
brot og sólkerfi vort er sem smábaunir einar í samanhurði við alheiminn.
Við það að íhuga þetta fáum vér ofrlitla liugmvnd um þetta geysilega
afl, almættið. Þetta afl heldr samau hnöttunum í sólkerfí hverju, og
3vo aftr þúsundum sólkerfa er hvért eitt sveiflast braut sína um geiminn.
Og er vér íhugum þetta, sjáum vér að vér höfum hér fyrir oss afl það,
er yér köllum almætti.
Svo vitum vér og að vera þessi, sem fjölgyðismenn tilbáðu og dýrk-
uðu í þúsund myndum, er ein vera, en ekki margar. Iiin múrki-
legasta niðrstaða, sem vísindi hinna nýrri tíma liafa komist að, er þessi
eining héimsins, hann er kerfi sem tengt er sarnan með einu og sama
lífi, .eiuu og sauin lögmáli, einu og sama afli. Kg hygg, að brátt sé