Dagsbrún - 01.06.1896, Side 2
— 82 —
Hugmyndin sem liggur til grundvallar fyrir enduriausninni, er
tekin frá villimannastigi fornþjóðanna, þegar menn gátu ekki gert
sér guðina hliðliolla eður vinveitta með öðru en því, að blóta þeim
dýrum eða mönnum. Guðirnir voru þá sólgnir í blóð, og þó eink-
um mannablóð. En m'i er liugmynd þessi meira og meira að liverfa
og jafnvel orðin að þjóðsögu allvíða. Eftir því sem maðurinn ment-
ast og vcrður mannúðlegri, því síður þoia þessi þjóðsagna-afkvæmi
hið lireina loft og veslast því út af. Mannkynið stefnir nú á
dögum til kærleikans og mannúðarinnar, en ekki til katurs og lieift-
ar ; að græða sár, en ekki að úthella blóði. Ilefðu menn eklci erft
þessa fórnar og cnduriausnarhugmynd frá fyrri tímum, þá hefði
mönnum nú á dögum aldrei komið til hugar, að þeir yrðu betri
menn eða sælli fyrir það, að guð einhver var á tré negldur. Og
ekki mundi heldur nokkrum manni koma það til hugar, nema þá
mannfýlum og morðingjum, að liöfundur og skapari tilverunnar
gæti reiðst svo voðalega yfir brotum og brestum barna sinna, að það
væri ómögulegt að lionum sefaðist reiðin, fyr en hann hefði séð
hefndina ritaða í bióðrúnum, — fyr en hann hefði slátrað eigin syni
sínum.
*
*
Sagan um liina seinfæru og þyrnumstráðu framrás guðfræðinn-
ar frá lægra og á æðra stig, er um leið sagan um það, hvcrnig menn
stöðugt haf'a aíklætt guðina mannlegum eiginieikum. Einu mann-
lega einkenninu á eftir öðru hefir verið bolað út úr guðshugmynd-
inni. Og þeim einkennum sem eftir hafa orðið, hefir verið breytt
svo, að þau urðu æ þýðari, háleitari og mistu meira og meiraafhinu
mannlega og ófullkomna, sem við þau loddi. Þessar breytingar
hafa orðið samfora því, er maðurinn heíir sótt fram til æðri og há-
leitari liugsjóna, og þannig sjáum vér, að ástríður þær og ófullkomn-
un guðanna, sem menn hafa felt í burtu, eru einkenni villimanna-
stigs þess, sem menn nú hafa yfirotigið. Hið vilta mannætuein-
kenni i guðshugmyndinni á aldréi langan aldur, þegar þjóðin, sem
trúir á þennan guð, er hætt að eta mannakjöt, og brögð og svik og
grimd hætta menn að tileinka guðunum þegar menn fhra að teija
það manninum til giidis að vera sannorður, hreinskilinn og miskun-
samur.
* *
■*■
Miss Mary A. Proctor, dóttir liins nafnfræga stjörnufiæðings
Richard A. Proctor, flutti fyrirlestur í vetur og lýsti því þá yfir, að
eftir sextíu miljónir ára mundi alt vatn af jörðunni gufað upp út í
geyminn og yrði mönnum þá ómögulegt að lifa á jörðunni.