Fréttatíminn - 11.02.2017, Blaðsíða 36
Talaðu við nýtt fólk um
helgina. Það er aldrei
of seint að eignast nýja
vini, sérstaklega ef þeir
eru ólíkir þér og kenna
þér nýja hluti.
Horfðu á lélega gam-
anmynd og hugsaðu
um það góða í lífinu á
meðan þú gæðir þér á
góðgæti, nú eða öm-
urlega sorglega mynd
og berðu saman við líf
þitt. Það getur líka ver-
ið ágætt.
Farðu út og gerðu góðverk. Það kostar
ekki neitt. Þú getur tildæmis fundið ráð-
villta ferðamenn niðri í bæ
og veitt þeim leiðsögn
eða sagt þeim að ódýri
bjórinn úti í búð sé ó-á-
fengur. Svo er líka vin-
sælt að vera góður við
vini og kunningja.
HELGAR-
RÁÐIN
Hvað finnst þér um
Kattarshians..?
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
EN
TU
N
.IS
„For Women“
gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu
og þvagfærasýkingu
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
EINSTÖK ÞÆGINDI, KLASSÍSKUR
STÍLL OG ÍTÖLSK HÖNNUN
Árið 1959 setti Pasquale Natuzzi sitt
eigið húsgagnaverkstæði á laggirnar,
aðeins 19 ára gamall. Það sem hann
langaði að gera var að bólstra í
höndum og einungis nota leður í
hæsta gæðaflokki, í mismunandi stíl,
lit og áferð. Það er þessi ótrúlega
sérhæfing og ástríða sem hefur sett
Natuzzi Editions í heimsklassa þegar
kemur að bólstrun á vörum með leðri.
25%
AFSLÁTTUR AF NATUZZI
TILBOÐSDAGAR
11. - 19. FEBRÚAR
Ghost-hægindastóll. Svart
leður. 139.900 kr. Nú 89.900 kr.
Natuzzi Editions B931 hægindastóll með mjúku anilinleðri.
Dökkbrúnn eða svartur. 189.900 kr. Nú 139.900 kr.
Narvik. Hornsófi með legubekk. Dökkgrár. 200 x 301 x 160 cm.
234.900 kr. Nú 159.900 kr. Einnig til speglaður.
Narvik-sófi.
Nú 159.900 kr.
Nadine-sófi.
Nú 99.900 kr.
Larina-stóll.
Nú 39.900 kr.
Ghost-stóll.
Nú 89.900 kr.
Kingston-sófi.
Nú 139.900 kr.
Julia-sófi.
Nú 199.900 kr.
Fluente-sófi.
Nú 99.900 kr.
Natuzzi B925-sófi.
Nú 329.900 kr.
Natuzzi B925-hægindastóll.
Nú 169.900 kr.
Stavanger-sófi.
Nú 124.900 kr.
Julia-sófi. Þriggja sæta sófi með bláu velúr áklæði. L231 cm.
299.900 kr. Nú 199.900 kr.
Fluente-sófi. Þriggja sæta sófi með bleiku áklæði. L197 cm.
159.900 kr. Nú 99.900 kr.
Natuzzi B925-sófi. Þriggja sæta sófi með
Madison ómeðhöndluðu leðri. L241 cm.
449.900 kr. Nú 329.900 kr. Natuzzi
B925-hægindastóll. Madison
ómeðhöndlað leður. 229.900 kr.
Nú 169.900 kr.
Stavanger-sófi. Ljósgrár,
2ja sæta. L144 cm. 179.900 kr.
Nú 124.900 kr.
Larina-hægindastóll.
59.900 kr. Nú 39.900 kr.
Kingston-sófi. Þriggja sæta sófi með gráu áklæði. L 232 cm.
239.900 kr. Nú 139.900 kr.
Nadine-sófi. Þriggja sæta, ljósgrár. L 197 cm. 149.900 kr.
Nú 99.900 kr.
30% 35%
30% 40%
30% 25%
Nútíminn setti í loftið fyrir helgi, raun-
veruleikasjónvarp þar sem stjörnurnar eru
fjórir kettlingar. Kettlingarnir eiga heima
í litlu húsi og við mannfólkið getum fylgst
með félögunum að leik.
Inga Auðbjörg Straumland
„Mér finnst þetta
bara skemmtilegt
framtak og mun
meira spennandi
heldur en raun-
veruleikasjónvarp með
Kardashians. Svo lengi sem ekki er
illa farið með dýrin. Ég stend með
Bríeti, hún er femi-köttur.“
Gunnar Eggertsson
„Þetta spilar inn á
rosalega krúttvæð-
ingu, sem er allt í
lagi upp að vissu
marki en skapar
kannski ákveðnar rang-
hugmyndir um dýr. En ef þetta
eru kettir sem fá að njóta lífsins
á eigin forsendum, þótt þeir séu
pakkaðir inn í krúttumbúðir, þá
sýnist mér þetta ekki vera neitt
verra en gæludýrahald almennt.“
Sjöfn Hauksdóttir
„Ég velti því fyrir mér
hvort þetta sé sniðugt
fyrir kettina almennt.
Það gæti myndast
pressa á þá að vera alltaf að leika
því fólk vill sjá það. Það er líka ver-
ið að upphefja kettlinga á kostnað
eldri katta. “
Við seljum umhverfisvænan
pappír af öllum gerðum, þar á
meðal ljósritunarpappír. Bjóðum
sérskurð í þær stærðir sem
henta. Þér er velkomið að líta
við og finna þinn rétta pappír.
PAPPÍR