Fréttatíminn - 18.02.2017, Blaðsíða 30
30 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 18. febrúar 2017
GOTT
UM
HELGINA
Arkitektúr sem fólk
elskar að hata
Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt ætlar að opna og leiða umræður um
hlutverk arkitektúrs í ljósi þeirra átaka sem oft spretta upp varðandi ný-
byggingar og endurgerðir eldri húsa sem fá ný hlutverk. Fjallað verður
um þær miklu deilur sem byggingarlistin getur kveikt í samtímanum.
Hvar? Kjarvalsstaðir.
Hvenær? Á morgun kl. 14.
Hvað kostar? Aðgöngumiði á safnið gildir.
Ljóða- og ritsmiðja í
vetrarfríi
Vetrarfrí í skólum er hægt að nota
í ýmislegt, til dæmis til að skrifa
ljóð og texta. Menningarhús Kópa-
vogs bjóða upp á smiðjur fyrr börn
og unglinga sem langar að skrifa.
Ásta Fanney Sigurðardóttir ljóð-
skáld leiðir námskeið í ljóðagerð í
samtali við myndlist í Gerðarsafni
sem er ætlað krökkum á unglinga-
stigi grunnskólans en í Lindasafni
heldur Eva Rún Þorgeirsdóttir
utan um ritsmiðju fyrir 9-12 ára
krakka.
Hvar? Menningarhús Kópavogs.
Hvenær? 20. og 21 febrúar.
Hvað kostar? Ókeypis en skráning
á menningarhusin@kopavogur.is
Skrímslið litla systir mín
Saga Helgu
Arnalds,
Skrímslið litla
systir mín,
verður færð
í sinfónískan
búning með
tónlist Eivarar
Pálsdóttur.
Sinfóníuhljómsveit Íslands, Eivør
og Halldóra Geirharðsdóttir ásamt
Graduale Futuri flytja söguna í tali
og tónum við myndefni Bjarkar
Bjarkadóttur. Sagan segir frá Bjarti
sem eignast litla „skrímsla“-systur
sem étur mömmu og pabba. Hann
ferðast alla leið út á heimsenda til
að reyna að skila systur sinni og fá
mömmu og pabba til baka.
Hvar? Harpa
Hvenær? Í dag kl. 14. Listasmiðja
fyrir og eftir tónleika.
Hvað kostar? 2300 - 2700 kr. Mið-
ar á Harpa.is
Sacred Concert eftir Ellington
Kór Langholtskirkju ásamt Stórsveit FíH
flytja Sacred Concert eftir meistara Duke
Ellington en hann fullyrti sjálfur að
konsertinn væri mikilvægasta tónsmíð
sem hann hafði samið. Einsöngvari er
Sigrún Erla Grétarsdóttir.
Hvar? Í Langholtskirkju.
Hvenær? Á morgun sunnudag kl. 20.
Hvað kostar? 2000 kr. Miðar á tix.is
Harðkjarni á Gauknum
Það verður
boðið upp á
grjótharða
harðkjarna-
veislu á Gaukn-
um þar sem
sveitirnar
Endless Dark,
Mercy Buckets,
Future Figment
og Grit Teeth
koma fram.
Hvar? Gaukurinn.
Hvenær? Í kvöld kl. 22.
Hvað kostar? 1000 kr.
Heimsdagur barna
Borgar-
bókasafnið
heldur upp
á heimsdag
barna með fjöl-
mörgum smiðj-
um sem tengj-
ast Japan og japanskri menningu.
Hvar? Í fjórum menningarhús-
um Borgarbókasafnsins, Gerðu-
bergi, Sólheimum, Kringlunni og
Spönginni.
Hvenær? Í dag milli 13 og 16.
Hvað kostar? Ekki neitt. Nánar á
borgarbokasafn.is.
ÚTSÖLUDAGUR
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
80
21
7
#2
0
ROYAL CORINNA 120
Hágæða millistíf fimm-svæða skipt heilsudýna
með poka-gorma kerfi ásamt botni og fótum.
(Stærð 120x200 cm)
6.324 kr.* Á MÁNUÐI
FULLT VERÐ 98.036 kr.
ÚTSÖLUVERÐ 68.625 kr.
30%
AFSLÁTTUR!
(*
Mi
ða
ð v
ið
12
má
na
ða
va
xta
lau
sa
n r
að
gr
eið
slu
sa
mn
ing
m
eð
3,
5%
lá
nt
ök
ug
jal
di
og
40
5 k
r. g
re
iðs
lug
jal
di)ER Í DAG!
SÍÐASTI
Tryggvagötu 15 · 101 Reykjavík · Opið 10-18 mán–fim · 11-18 fös og 13-17 um helgar · borgarsogusafn.is
Jóhanna Ólafsdóttir
Ljósmyndir / Photographs
28.1. – 14.5.2017
©
Jó
ha
nn
a
Ó
la
fs
dó
tti
r ·
R
au
nv
er
ul
eg
ís
le
ns
k
gl
eð
i ·
(B
ja
rn
i Þ
ór
ar
in
ss
on
o
g
Bi
rg
ir
An
dr
és
so
n)
·
H
ön
nu
n:
H
G
M
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is
Ásgrímur Jónsson
Gunnlaugur Scheving
Uppboð í 20 ár
mánudaginn 20. febrúar, kl. 18
Reykjavíkurmyndir og
aldarafmæli Louisu Matthíasdóttur
Listmunauppboð nr. 103 í Gallerí Fold
Forsýning á verkunum alla helgina
laugardag kl. 11–16, sunnudag kl. 12 –16,
mánudag kl. 10 –17