Fréttatíminn - 18.02.2017, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 18.02.2017, Blaðsíða 40
Unnið í samstarfi við Balsam Helga Lind Björgvinsdóttir er lærður pilates kennari og einkaþjálfai. Hún hefur rekið líkamsræktarfyrirtækið Balance í sjö ár sem er starfrækt í Sporthús- inu, Kópavogi. Þar kennir hún meðal annars Pilates og aðhalds- námskeiðið Betra form. „Ég hef lifað og hrærst í íþróttum alla ævi og vissi alltaf að líkamsrækt væri mín hilla.“ Hjálpar fólki að breyta um lífsstíl Helga Lind hefur kennt líkams- rækt til fjölda ára og sem mennt- Caralluma kemur jafnvægi á svengdar hormónið „Ghrelin“ sem er oft í of miklu magni í líkamanum og kallar á ofát, sætuþörf og löngun í óhollustu. Helga Lind einkaþjálfari mælir eindregið með Caralluma fyrir þá sem vilja ná stjórn á matarvenjum og slá á naslþörfina. Kaktusinn sem dregur úr ofáti aður pilates kennari og einkaþjálf- ari leggur hún áherslu á að fólk breyti hægt og rólega um lífsstíl svo breytingarnar séu varanlegar. „Það er best að taka hlutina skref fyrir skref til að ná varanlegum árangri, í stað þess að leita að skyndilausn- um“ að mati Helgu Lindar. Alltaf að kljást við sykurpúkann „Þrátt fyrir að borða nóg af nær- ingarríkum mat þá hef ég alltaf verið að kljást við naslþörf og áður en ég veit af er ég komin hálf inn í skáp að leita að einhverju að snarla án þess að vera svöng eða þurfa mat. Ég hef verið að kljást við sykurpúkann í mörg ár,“ segir Helga Lind. Hefur náð fullkominni stjórn á matarvenjum Helga Lind ákvað að prófa Caralluma því það er náttúruleg lausn. „Ég var svo uppveðruð af árangrinum að ég fékk vinkonur mínar allar til að prófa líka. Naslþörf- in hvarf algjörlega og ég náði betri stjórn á matarskömmtunum þar sem ég varð saddari fyrr og lengur,“ segir Helga Lind sem þakkar Caralluma fyrir að nú eigi hún afslappaðra sam- band við mat. „Þetta er kjörin leið til að ná stjórn á öllum matarvenjum og kveða niður sykurpúkann.“ Hrein orka Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt. • Hreint Koffín í 100 mg töflum (50stk.) • Án allra aukaefna • Ráðlagður dagskammtur er 1 - 2 töflur á dag. • Gefur góða orku, úthald og einbeitingu • Minnkar þreytu og úthaldsleysi KOFFEIN APOFRI Þægileg orka þegar þú þarft á henni að halda: • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og próflesturinn • Fyrir æfinguna VANTAR ÞIG ORKU? Sölustaðir: Hrein orka er f áanlegt í öllum apótekum, heilsu verslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is Sölustaðir: Caralluma er f áanlegt í öllum apótekum, heilsu verslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is 4 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2017HEILSA&TÍSKA for Menopause & Bone Health 200 krónur af hverjum seldum pakka af Femarelle í október munu renna til styrktar Bleiku slaufunni 2016 Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna for Menopause & Bone Health 200 krónur af hverjum seldum pakka af Femarelle í október munu renna til styrktar Bleiku slaufunni 2016 Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna 40+ 50+ 60+ „Regla komst á tíðarhringinn og ég er öll í betra jafnvægi.“ Selma Björk Grétarsdóttir „Ég er í mun betra jafnvægi og mæli heilshugar með Femarelle.“ Valgerður Kummer „Femarelle hefur gert mikið fyrir mig, ég hef mun meiri orku.“ Eva Ólöf Hjaltadóttir 9 reglur í húðumhirðu Húðin er stærsta líffærið og því er mikilvægt að hlúa vel að henni. Sérstaklega andlitinu sem mæðir einna mest á. 1 Berðu virðingu fyrir húðinni og veldu vörur sem henta. Feit húð þarf ekki sömu vörur og þurr húð. 2 Hlúðu sérstaklega að við-kvæmum svæðum í kringum augun og notaðu aðrar vörur þar. 3Gættu þess að hreinsa allan farða vel af húðinni á kvöldin með farðahreinsi sem hefur hlutlaust ph-gildi. 4Fjarlægðu dauðar húðfrum-ur af andlitinu einu sinni til tvisvar í viku með góðum kornaskrúbbi. Það mýkir húðina og kemur jafnvægi á hana. 5Berðu rakakrem á andlitið kvölds og morgna. Ef húðin er mjög þurr er líka gott að nota rakamaska. 6Til að varast slæm ofnæmis-viðbrögð skaltu nota ofnæm-isprófaðar húðvörur og prófa þær á litlu svæði fyrst. 7Notaðu sólarvörn til að verj-ast skaðlegum geislum sólar. Gott er að hafa í huga að húð- in getur skaddast þó það sé ekki sól. 8Þeir sem nota ekki farða þurfa líka að hugsa um húð-ina og verja hana fyrir meng- un í umhverfinu. Gott dagkrem kemur þar sterkt inn. Þá þarf alltaf að þvo andlitið á kvöldin. 9Ekki gleyma vörunum. Það er gott að bera feitt krem á varirnar reglulega til að viðhalda raka og vernda þær fyrir mengun og kulda.

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.