Gripla - 20.12.2017, Blaðsíða 37
37
og Selma K. richardson. Þýð. James M. McGlathery. urbana: uni versity of
Illinois Press, 1988, 101‒11.
rölleke, Heinz og albert Schindelhütte (ritstj.). Es war einmal…: Die wahren
Märchen der Brüder Grimm und wer sie ihnen erzählte. Die andere Bibliothek.
frankfurt am Main: Eichborn, 2011.
Sigurður Gylfi Magnússon og Davíð ólafsson. Minor Knowledge and Microhistory:
Manuscript Culture in the Nineteenth Century. new York og London: rout-
ledge, 2017.
–––. „Minor Knowledge: Microhistory, Scribal Communities, and the Importance
of Institutional Structures.“ Quaderni Storici 140a, XLVII, 2 (2012): 495–524.
Uther, Hans-Jörg. The Types of International Folktales: A Classification and Biblio-
graphy I. folklore fellow Communication (ffC) 284. Helsinki: Suoma lainen
Tiedeakatemia, 2004.
Valdimar tr. Hafstein. „the Constant Muse: Copyright and Creative agency.“
Narrative Culture 1/1 (vor 2014): 9–48.
Warner, Marina. From the Beast to the Blonde: On Fairy Tales and Their Tellers.
London: Chatto & Windus, 1994.
Werth, romina. „„Vox viva docet:“ um tengslanet milli safnara og heimildarmanna
við þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar.“ Ma-ritgerð, Háskóli Íslands, 2015. Sótt 19.
júlí 2017 á: http://hdl.handle.net/1946/22745.
Á G r I P
Glitvoðir genginna alda: um framlag kvenna til söfnunar þjóðsagna á austur-
landi
Lykilorð: þjóðsagnasöfnun, söfnunaraðferðir, tengslanet söfnunar, menntun kvenna,
þjóðsagnahandrit
Í greininni er fjallað um aðferðir Jóns Árnasonar (1819–88) og eins af samstarfs-
mönnum hans, séra Sigurðar Gunnarssonar (1812–78), við söfnun íslenskra þjóð-
sagna (sbr. Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, 1862–64). Sigurður bjó ásamt fjölskyldu
sinni á Desjarmýri og síðar á Hallormsstað á Austurlandi, þar sem hann safnaði
fjölda sagna og ævintýra frá sóknarbörnum sínum. Til tengslanets Sigurðar heyra
tólf einstaklingar; átta karlar og fjórar konur. Í greininni er leitast við að varpa ljósi
á framlag unglingsstúlkunnar Elísabetar, dóttur Sigurðar, vinnukvennanna Láru
Sigfúsdóttur og Brandþrúðar Benónísdóttur sem og niðursetningsins Sæbjargar
Guðmundsdóttur. Allar lögðu þær safninu til sagnir sínar og ævintýri, annaðhvort
í rituðu formi eða sem munnlega frásögn. Ætla má að þátttaka þeirra í söfnuninni
hafi verið leið þeirra til að svala þörf sinni fyrir menntun og þekkingarleit um
miðbik 19. aldar.
GLItVoÐ Ir GEnGInna aLDa