Gripla - 20.12.2017, Blaðsíða 243

Gripla - 20.12.2017, Blaðsíða 243
243 9. október 1617.15 Jóns verður fyrst vart sem lögréttumanns á alþingi 1628 og hann var þar árið eftir, en síðan 1632, 1636, 1638, 1639, 1641, 1643 og samfellt 1645–1648. Á alþingi sumarið 1645 deildu þeir Brynjólfur biskup um arf eftir Ragnheiði móður þeirra og tókust samningar tveimur árum síðar. Jón og Magnús héldu jörðum sem faðir þeirra hafði gefið henni en Brynjólfur og Gissur fengu aðra fasteign jafngóða. Jón lést 5. nóvember 1648 í sóttarfaraldri.16 torfi sonur Jóns, sem varð prestur í Gaulverjabæ í flóa árið sem faðir hans lést, minntist hans nokkru eftir 1676 og nefndi bókagerð: „Hann skrifaði ei aðeins heilar postillur og margar heilagar bækur og bæklinga, heldur og einnin þar að auki margar fornar fræðibækur af allra handa landa og þjóða fornsögum og söguþáttum, landnámum og annálum, rímnaflokkum og ýmsum kveðlingum, drápum og ljóðum, og öðru þess- háttar, af hverju hann hefur eftir sig látið margar bæði innbundnar og óinn- bundnar bækur, og jafnvel heila og stóra folianta.“17 Því miður segir hann ekki hvenær Jón hófst handa við uppskriftir en sennilegt er að markmið hans hafi verið það eitt að koma sér upp safni góðra texta eða eins og Peter Springborg orðaði það árið 1977: „formålet må have været at skaffe et eget bibliotek.“18 Handritin voru líka flest í fórum Jóns þegar hann lést og gengu til einkasonarins. Elsti tiltæki vitnisburður um fornfræðaáhuga Jóns er að rúmlega þrí- tugur merkti hann sér svonefnda Trektarbók Snorra-Eddu, sem var skrifuð árið 1595 í Þernuvík við Ísafjarðardjúp eftir handriti frá miðri 13. öld. Því miður er ekki ártal við nafnið en frændi hans Jón Arason frá Ögri, fæddur 1606, merkti sér bókina 12. mars 1626 og gaf hana síðan Ole Worm prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn.19 Kristian Kålund taldi að Sturlunga sögu (aM 114 fol.) hefði Jón skrifað um 1630 eftir 15 ÞÍ. Hannes Þorsteinsson, Ævir lærðra manna 32: Jón Gissurarson, 7–8; Alþingisbækur IV, 262, 314; Annálar I, 206n. 16 ÞÍ. Hannes Þorsteinsson, Ævir lærðra manna 32: Jón Gissurarson, 5–6; Einar Bjarnason, Lögréttumannatal (reykjavík: Sögufélag, 1952–1955), 278–279; Alþingisbækur VI, 147, 183– 184, 221; Annálar III, 67, 120. 17 Annálar I, 179n–180n; „ritgjörð Jóns Gizurarsonar um siðaskipta tímann,“ 646–647; sbr. Annálar III, 10. 18 Peter Springborg, „antiqvæ historiæ lepores – om renæssancen i den islandske hånd- skriftproduktion i 1600-tallet,“ Gardar 8 (1977): 78. 19 Codex Trajectinus. The Utrecht Manuscript of the Prose Edda, útg. Anthony Faulkes. Early Icelandic Manuscripts in facsimile XV (Kaupmannahöfn: rosenkilde og Bagger, 1985), 15. ÞEtaBrot nJÁLu oG GuLLSKInna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.