Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
MUNDI
MUNDI
Nú er bara að „séra“ Jón
Gunnarsson í embætti
prests í Vogum fyrst hann
er fallinn af þingi...
stuttar
fréttir
Á al menn um safn að ar-fundi í Kálfatjarn ar-sókn í Tjarna presta-
kalli í Vog um á mið viku dag
í síðustu viku var ákveð ið að
aug lýsa emb ætti sókn ar prests
laust til um sókn ar. Skip un ar-
tíma nú ver andi sókn ar prests,
Car los ar Fer rer, lýk ur í sept em-
ber á næsta ári, en skv. lög um
um stöðu, stjórn og starfs-
hætti þjóð kirkj unn ar verð ur
ákvörð un um að aug lýsa emb-
ætt ið að liggja fyr ir a.m.k. átta
mán uð um fyr ir lok skip un ar-
tím ans.
Eft ir far andi er frétta til kynn ing
frá sókn ar nefnd Kálfatjarn ar-
sókn ar:
Mið viku dags kvöld ið 22. nóv em-
ber var hald inn al menn ur safn-
að ar fund ur í Kálfatjarn ar sókn
í Tjarna presta kalli í Vog um.
Ástæða fund ar ins var sú að sókn-
ar nefnd inni hafði borist ósk frá
nokkrum sókn ar börn um þar
sem far ið var þess á leit við sókn-
ar nefnd að hún héldi fund þar
sem kos ið væri um hvort aug lýsa
ætti starf sókn ar prests ins laust
til um sókn ar, en sókn ar nefnd er
sam kvæmt lög um skylt að verða
við slíkri beiðni, komi hún upp
áður en 5 ára ráðn ing ar tíma
sókn ar prests lýk ur.
Líf leg ar um ræð ur voru á fund-
in um og í lok um ræðna var lögð
fram til at kvæða til laga um hvort
sókn ar börn Kálfatjarn ar sókn ar í
Tjarna presta kalli vildu óska eft ir
því að aug lýst yrði eft ir nýj um
sókn ar presti. 68 sókn ar börn
greiddu at kvæði um til lög una,
51 voru fylgj andi til lög unni en
17 á móti. Nið ur stað an verð ur
nú send bisk ups stofu.
Sókn ar nefnd
Kálfatjarn ar sókn ar.
Flug vél ar af öll um stærð um og gerð um hafa reglu lega við komu á Kefla vík ur flug velli, en hins veg ar
dró til tíð inda í síðustu viku. Þá lentu
tvær risa vaxn ar Ant onov 124 flutn inga-
vél ar á leið milli Kanada og Rúss lands,
en þó vél ar af þess ari gerð milli lendi
hér reglu lega hafa þær aldrei ver ið tvær
í einu.
Vél arn ar dvöldu hér um hríð þar sem
áhöfn in hvíldist og vél arn ar fyllt ar af elds-
neyti.
Há marks þyngd vél anna er 405 tonn og
væng haf er 73 metr ar, en til sam an burð ar
má geta þess að Air bus 380, stærsta far-
þega vél ver ald ar, er 560 tonn og hef ur 80
metra væng haf.
Ástæðu vatns tjóns ins á Kefla vík ur flug-velli er ekki hægt að rekja til skert ar af-hend ingu á vatni, seg ir í yf ir lýs ingu sem
birt er á heima síðu Hita veitu Suð ur nesja.
Þó svo að samið hafi ver ið um lægri greiðsl ur og
minna vatns magn til ákveð inna bygg inga á svæð-
inu þá hafa enn sem kom ið er eng ar breyt ing ar
ver ið gerð ar á vatns magni til bygg inga á Kefla vík-
ur flug velli, seg ir á vef HS. Þar seg ir jafn framt að
ástæðu tjóns sé því ekki að finna í skertri af hend-
ingu á vatni, held ur eft ir lits leysi með fast eign um.
„Rússnesk innrás“á Keflavíkurflugvöll:
Tveir risar hvíl ast á Kefla vík ur flug velli
Vilja aug lýsa eft ir nýj um sókn ar presti
Safnaðarfundur í Kálfatjarnarsókn:
ÁSTÆÐ AN VAR EKKI
MINNA VATNSMAGN
Yfirlýsing Hitaveitu Suðurnesja hf. vegna vatnstjóns á Vellinum:
Rann sókn lög regl-unn ar í Kefla vík á til-drög um elds voð ans
í íbúð ar húsi við Hring braut
hinn 6. nóv em ber er á loka-
stigi. Eld ur inn kom upp í
barna her bergi og talið er
að kvikn að hafi í út frá fikti
með eld. Hef ur raf magns-
bruni ver ið úti lok að ur í
rann sókn inni. Ung kona og
börn henn ar tvö sluppu heil
á húfi út úr hús inu en heim-
il is kött ur inn drapst. Inn bú
fjöl skyld unn ar eyði lagð ist
í brun an um en trygg inga-
mál munu hafa ver ið í góðu
lagi.
Kvikn aði
í eft ir fikt
með eld L
ög regl an í Kefla vík féll
þrjú út köll í síðustu viku
vegna ung menna sem
gerðu sér að leik að henda snjó-
bolt um í bif reið ar. Út köll in
komu frá Kefla vík, Njarð vík og
Grinda vík. Í einu til viki brotn-
aði fram rúða í rútu bif reið.
Lög reglu menn höfðu af skipti
af þeim sem eru grun að ir um
fram rúðu brot ið.
Brutu fram rúðu
með snjó bolta
Nef brot inn
eft ir slags mál
Tals verð ur er ill var á næt-ur vakt lög regl unn ar í Kefla vík aðfaranótt sl.
l a u g a r d a g s
vegna ölv un ar
og gistu tveir
fanga geymslu.
Nok k uð var
um slags mál
og pústra og
var einn nef-
brot inn eft ir
að hafa ver ið sleg inn í and lit ið.
Kíktu við að Grófinni 8
(gamla Bílanaustshúsinu)
og gerðu góð kaup
á flottum vörum
LAGERSALA
föt, skór og gjafavara
á frábæru verði
OPIÐ ALLA DAGA
FRÁ 13:00-18:00
1. - 17. desember
Tilvalið
í jólapakkann!