Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Guðni Magn ús son mál ara meist ari og for ystu mað ur í sam tök um
iðn að ar manna á Suð ur nesj um tek ur fyrstu skóflustung una að húsi
Iðn skóla Kefla vík ur í febr ú ar 1973.
Sum ir menn eru sam ferða fólki sínu minn-is stæð ari en aðr ir og fyr ir því oft á tíð um ólík ar ástæð ur: Sér stæð ur per sónu leiki,
frá sagn ar gáfa, hjarta hlýja, ákveðn ar ein dregn ar
skoð an ir og eld móð ur, eft ir minni leg ur talandi
og út lit, sér stæð og áhuga verð áhuga mál, sann-
fær ing ar kraft ur og trú á eig in mál stað svo fátt
eitt sé nefnt. Allt það sem að fram an er talið
og að lík ind um margt fleira á við fyrsta við mæl-
anda okk ar í meist ara tvenn unni, Jón Böðv ars-
son, segir Borgþór Arngrímsson í inngangi að
viðtali við Jón.
Jón skipu lagði Fjöl brauta skóla Suð ur nesja frá
byrj un og var skóla meist ari hans fyrstu níu árin.
Jón er haf sjór af fróð leik, minn ið í góðu lagi og
hin al kunna frá sagn ar gáfa á sín um stað. Þeir
sem þekkja hann vita að við tal á prenti er þó vart
svip ur hjá sjón mið að við að heyra hann sjálf an
segja frá því til þrif in og hin ir leik rænu til burð ir
eru mik il væg ur hluti hluti frá sagn ar inn ar.
Hér er gripið niður í viðtalið sem birtist í heild
sinni í fylgiblaði með Morgunblaðinu sl. föstudag.
- Árið 1985 hætt ir þú sem skóla meist ari eft ir
níu ára starf. Var ein hver sér stök ástæða fyr ir
þeirri ákvörð un að hætta, mað ur á besta aldri?
Fyr ir því voru eink um tvær ástæð ur. Ég hafði
frá upp hafi stjórn að skól an um að mestu eins og
ein ræð is herra. Ég hafði til kynnt kenn urun um að
það yrðu ekki at kvæða greiðsl ur, þeir gætu kom ið
með til lög ur og ábend ing ar en ég réði. Ég skipti
mér hins veg ar ekki af fram kvæmd kennslu í
ein stök um grein um. Ég hélt fáa kenn ara fundi á
ári, flest um kenn ur um lík aði þetta vel, ekki þó
Ægi Sig urðs syni sem er lýð ræð is sinni. Þeim í
ráðu neyt inu lík aði ekki þessi stjórn un ar stíll og ég
fann svo sem sjálf ur að kannski væri þetta nú ekki
al gott fyr ir komu lag og væri far ið að há skól an um
- og mér.
Meistaraþrennan, Jón Böðvarsson, Hjálmar Árnason og Ólafur Jón Arnbjörnsson.
„Stjórnaði skólanum að mestu
eins og einræðisherra“
Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja:
Val gerð ur Björk Páls dótt ir for mað ur Nem enda fé lags FS:
Gott samstarf nauðsyn
Í hverju felst starf formanns
Nemendafélags FS?
Í raun inni felst það fyrst og
fremst að halda utan um fé-
lags líf ið í FS. For mað ur nem-
endafélagsins sér um að stjórna
fund um sem við í stjórn inni
höld um tvisvar í viku. Við erum
7 í stjórn og ég hef oft ast sama
hlut verk og hver ann ar í stjórn-
inni í sam bandi við að skipu-
leggja at burði á veg um NFS, við
erum dug leg að hjálp ast að við
ým is legt þó það sé ekki endi lega
okk ar setta hlut verk í stjórn inni.
Mesta ábyrgð in er að sjálf sögðu
á for manni hvers nem enda ráðs,
en með stjórn end ur mín ir standa
sig frá bær lega við að hjálpa mér
við að axla ábyrgð.
Hvern ig eru tengsl á milli nem-
enda og stjórnar Fjöl braut a skól-
ans? Eru lagð ar ein hverj ar lín ur
um stefnu nem enda fé lags ins
eða fáið þið al far ið að sjá um
starf sem ina?
Það er nauð syn legt að vera í
góðu sam starfi við stjórn end ur
skól ans og þeir hafa reynst okk ur
mjög vel. Kenn ar ar og stjórn-
end ur skól ans virð ast alltaf vera
til stað ar og vilja gera allt til að
hjálpa okk ur. Það eru skrif að ar
og óskrif að ar regl ur sem koma
frá skól an um, sem okk ur ber
að fara eft ir en við fáum nú að
mestu leyti að ráða því hvað við
ger um.
Fjölbrautaskóli
Suðurnesja
30 ára
Fjölbrautaskóli Suðurnesja fagnaði 30 ára afmæli í síðustu
viku með útgáfu á veglegu afmælisriti sem dreift var með
Morgunblaðinu um land allt. Hér í þessari opnu er lítið brot
úr því blaði. Nánar um afmæli FS í jólablaði Víkurfrétta.