Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR
Kefla vík fékk silfrið í
innanhússfótbolta
Karla lið Kefla vík ur náði ekki að verja Ís lands-meist ara tit i l sinn í
inn an hús sknatt spyrnu, en
þeir töp uðu gegn Breiða bliki
í úr slit um um helgina, 7-3.
Í riðl in um unnu þeir tvo leiki og
gerðu eitt jafn tefli, en í úr slit um
lögðu þeir Val og Þrótt R. áður
en í úr slita leik inn kom.
Kefla vík ur stúlk ur náðu einnig
góð um ár angri, en þær féllu út í
und an úr slit um gegn Stjörn unni
sem tap aði fyr ir KR í úr slita-
leikn um.
Þær unnu tvo leiki og gerðu eitt
jafn tefli í riðla keppn inni.
Tveir sundmenn ÍRB á NMU í
Finnlandi
Tveir sundmenn ÍRB n á ð u l á g m ö r k u m f y rir Norðurlanda-
meistaramót unglinga sem
fram fer í Tampere í Finnlandi
á ÍM25 á dögunum.
Það voru þeir kappar Guðni
Emilsson og Davíð Hildiberg
Aðalsteinsson. Stefna þeir félagar
á góðan árangur á mótinu, en
Guðni varð í 4. sæti í 200m
bringusundi á sama móti í fyrra.
Með þeim í för verða þeir félagar
úr ÍRB og landsliðsnefndarmenn
SSÍ, Haraldur Hreggviðsson,
sem fer sem dómari, og Jón
Kr. Magnússon sem fer sem
fararstjóri.
Gull fiska móti SH fór fram um helg ina og átti sund deild Þrótt ar
þar 19 kepp end ur og marga
verð launa hafa. Þau voru:
Sól rún Ósk Árna dótt ir, 11 ára
mey, sem gerði sér lít ið fyr ir
og hafn aði í þriðja sæti í 100m
baksundi, í öðru sæti í 50m
flugsundi og í þriðja sæti í 100m
fjór sundi.
Íris Ósk Haf steins dótt ir hafn aði
í öðru sæti í 50m flugsundi, í
öðru sæti í 50m skrið sundi og í
fyrsta sæti í 100m flugsundi og í
200m skrið sundi.
Sjöfn Ósk ars dótt ir hafn aði í
þriðja sæti í 200m fjór sundi eft ir
mikla bar áttu.
Hekla Eir Bergs dótt ir hafn aði í
öðru sæti í 50m baksundi eft ir
góð an og kraft mik inn sprett og
í þriðja sæti í 200m skrið sundi.
Thelma Rún Rún ars dótt ir
hafn aði í þriðja sæti í 100m
fjór sundi og í öðru sæti í 200m
skrið sundi.
Stein ar Freyr Haf steins son prins-
inn okk ar hafn aði í öðru sæti í
100m fjór sundi.
Berg lind Kára dótt ir hafn aði í
þriðja sæti í 50m bringu sundi.
Petra Ruth Rún ars dótt ir hafn aði
í þriðja sæti 50m bringu sundi
og einnig í þriðja sæti í 200m
fjór sundi.
Alls fengu Þrótt ar ar tvenn gull-
verð laun, sex silf ur verð laun
og fimm brons verð laun ásamt
mörg um glæsi leg um bæt ing um.
Sann ar lega glæsi leg ur ár ang ur
hjá þessu unga og efni lega sund-
fólki úr Vog un um.
Góð ur ár ang ur Þrótt ara
á Gull fiska mót inu
Sólrún Ósk Árnadóttir
eftir eitt sundið.Krist jana Gunn ars dót ir lenti í þriðja sæti á Best of the Best, sterku
þrek meist ara móti í Dubai
um helg ina, en hún er marg-
fald ur meist ari í íþrótt inni hér
á landi.
Með henni í för voru þau Hel-
ena Ósk Jóns dótt ir, sem lenti í
4. sæti, Vik ar Sig ur jóns son, sem
stóð sig vel í sterk um karla flokki
og var um miðj an hóp, og Sig ur-
vin Berg þór Magn ús son, sem
keppti með þeim í liða keppni,
en þar lentu þau í öðru sæti.
Í sam tali við Vík ur frétt ir sagði
Krist jana að hún væri nokk uð
ánægð með ár ang ur inn. „Ég
hefði get að gert bet ur og náð
öðru sæt inu, en ég er samt
nokk uð sátt. Við höf um öll náð
betri tíma í braut inni hér heima,
en hit inn var erf ið ur.”
Krist jana bætti því við að að bún-
að ur hafi ver ið hinn besti og
þeim hafi þeg ar ver ið boð ið að
taka þátt í mót inu að ári. Einnig
er mögu leiki að þau reyni frek ar
fyr ir sér í keppn um er lend is en
það komi í ljós síð ar, enda mik ið
mál að skipu leggja keppn is ferð ir
og kunna þau stuðn ings að il um
sín um bestu þakk ir fyr ir að gera
ferð ina að mögu leika.
Í verðlaunasætum á „Best of the Best“
Við skorum á þig að tippa
Kristinn Jónasson
Kristinn
Jónasson
1 Portsmouth - Aston Villa 1 x 2
2 Blackburn - Fulham 1
3 Middlesbro - Man.Utd. 2
4 Reading - Bolton 2
5 Sheff.Utd. - Charlton 1
6 Wigan - Liverpool 2
7 Birmingham – Plymouth 1
8 Coventry - Stoke 1 x
9 Crystal Palace - Q.P.R. 1 2
10 Ipswich - Burnley 1 2
11 Leicester - Sheff.Wed. 1 x
12 Sunderland - Norwich 1
13 W.B.A. – Derby x
Kristinn fylgir í kjölfar nafna
síns, Kristins Ingólfssonar, sem
var með 6 rétta í síðustu viku.
Hann skorar á Arsenalmanninn
Örn Eiríksson í næstu viku.
Getraunaleikur
barna- og
unglingaráðs
Keflavíkur
Hópurinn fangar á
verðlaunaafhendingunni.
Á keppnisstað.