Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Glitn ir í Reykja nes bæ boð aði til haust-fund ar s.l. fimmtu-
dag í Kirkju lundi und ir yf ir-
skrift inni „Á tíma mót um”.
Efni fund ar ins snéri að þeim
þátt um sem all ir þurfa að
huga að fyrr eða seinna, þ.e.
hvern ig best er að und ir búa
starfs lok. Ljóst að mun al-
geng ara er en áður að fólk
hugi að starfs lok um fyrr,
jafn vel við 55 ára ald ur inn.
Mar grét Sveins dótt ir, for-
stöðu mað ur hjá Glitni Eigna-
stýr ingu, sagði að góð ur und-
ir bún ing ur fyrr held ur en
seinna væri gulls ígildi. Fólk
þyrfti að setja sér mark mið,
gera áætl un og fylgja henni
eft ir. Tím inn ynni með fólki.
Mar grét ræddi um þá stað-
reynd að marg ir velja að selja
sína fast eign og fara í ann að
bú setu form, sbr. Bú menn
eða Nes velli. Þannig losn aði
um fjár magn, sem fólk vildi
að ynni fyr ir sér í stað inn og
benti Mar grét á fjöl breytt ar
ávöxt un ar leið ir bank ans í
þeim efn um.
Þór hild ur Stef áns dótt ir, sér-
fræð ing ur hjá Al menna líf-
eyr is sjóðn um, fór yfir þá
helstu ákvarð an ir sem fólk
þarf að taka við starfs lok, eins
og hvenær skuli hefja töku
líf eyr is úr líf eyr is sjóð um,
hvenær eiga að byrja að taka
út við bót ar líf eyr is sparn að inn
og hversu hratt, hvenær eigi
að ganga á ann an sparn að
o.fl. Ræddi hún al mennt um
upp bygg ingu á elli líf eyri úr
al manna trygg ing ar sjóðn um,
hverj ar skerð ing arn ar séu og
hvern ig þær al mennt virka.
Í þeim efn um benti hún á
reikni hildi, for rit á vef Trygg-
ing ar stofn un ar þar sem hægt
er að reikna með for send um
hvers og líf eyri ein stak linga
frá Trygg ing ar stofn un. Þór-
hild ur benti á að aldrei væri
of seint að hefja við bót ar líf-
eyr is sparn að, fólk væri aldrei
of „gam alt” til að hafa efni á
því að sleppa hon um.
Yf ir skrift er ind is Vig dís ar
Hrafn kels dótt ur, deild ar stjóra
Eigna stýr ing ar ein stak linga
hjá Glitni var „Skap uðu þinn
eig in lífstíl á efri árum” og
vís aði þá til þess að að með
góð um und ir bún ingi, góðu
skipu lagi fjár mála og góðri
ráð gjöf geti fólk eft ir starfs lok
skap að sér áhyggju laus efri
ár og eytt tím an um í ann að
en að hafa áhyggj ur af fjár-
mál um. Fór hún yfir mögu-
leika í ávöxt un sbr. sjóð um og
ræddi um sam band áhættu
og væntr ar ávöxt un ar. Kynnti
hún fyr ir fund ar gest um Eigna-
stýr ingu bank ans, þar sem sér-
fræð ing ar bank ans í sam ráði
við við skipta vini velja réttu
fjár fest ing ar kost ina, bjóða
upp á reglu lega sam ráðs fundi,
virkt eft ir lit og að rík áhersla
væri lögð á per sónu leg tengsl
og góða upp lýs inga gjöf.
Sér stak ur gest ur fund ar ins
var Hjálm ar Árna son, al þing is-
mað ur sem sagði í ræði sinni
að fjár mál, heilsa og áhuga-
mál væru lyk ill inn að góð um
starfs lok um.
Krón an er rétt verð lög og því ekki í sömu „hættu” og áður. Við
reikn um með því að hún hald-
ist áfram sterk en gæti veikst
í lok næsta árs,” sagði Edda
Rós Karls dótt ir, hag fræð ing ur
og for stöðu mað ur Grein ing ar-
deild ar Lands banka Ís lands á
Fjár mála ráð stefnu bank ans í
bíó sal Duus húsa í Kefla vík.
Árni Sig fús son, bæj ar stjóri
Reykja nes bæj ar fór yfir fjár-
mál sveit ar fé laga og sagði
mikla bar áttu um nýja bæj ar-
búa, bar áttu sem gæti reynst
minni sveit ar fé lög um erf ið.
Er lend ir fjár fest ar fóru á
taug um
„Við gerð um ráð fyr ir því að
krón an myndi veikj ast á þessu
ári en kannski ekki svona, fyrst
með miklu falli og svo leið-
rétt ingu þeg ar leið á árið. Nú
er staða henn ar mjög ná lægt
því sem við spáð um í fyrra,”
sagði Edda Rós í upp hafi máls
síns. Hún kom víða við í mjög
skemmti legu og fróð legu er indi
um pen inga mál á Ís landi í dag.
Hag vöxt ur á Ís landi hef ur ver ið
mik ill þó lífs kjör hafi ver ið
mjög góð fyr ir, en kerf ið væri
þan ið til hins ítrasta með skorti
á starfs fólki og nán ast engu at-
vinnu leysi um þess ar mund ir,
fast eigna verði í há marki, við-
skipta halla í sögu legu há marki
og sömu leið is skamm tíma-
vöxt um að ógleymdri verð bólgu
langt yfir mark miði (7,3%). Er-
lend ar skuld ir heims met með al
sam bæri legra þjóða. Edda Rós
benti á að í litlu hag kerfi fylgdi
óhjá kvæmi lega mikl ar sveifl ur.
Hún sagði t.d. að af koma fyr ir-
tækja væri góð og að eig in fjár-
staða hafi ekki versn að, þrátt
fyr ir skulda söfn un. „..en við
höf um aldrei ver ið eins háð áliti
er lendra fjár mála spek úlanta,”
sagði hún og bætti því við að
þeir hefðu far ið á taug um í
febr ú ar og ekki þol að sveiflu ís-
lensku krón unn ar, og því selt.
Þannig hefði krón an fall ið sem
raun ber vitni. Nú væri stærst ur
hluti er lendra lána „mark aðs-
fjár mögn un”. Ís lensk skulda bréf
gengu kaup um söl um og eig-
end ur skuld anna horfðu ekki
bara til end ur greiðslu á hættu
held ur sveiflna. Er lend ir fjár-
fest ar tækju í aukn um mæli
geng is á hættu með okk ur Ís lend-
ing um og ættu nú til að mynda
svoköll uð Jökla bréf sem eru
skulda bréf í ís lensk um krón um,
út gef in af er lend um bönk um og
fyr ir tækj um fyr ir 260 millj arða.
Edda lagði fram spurn ingu
hvort febr ú ar-geng is fall ið gæti
end ur tek ið sig. Hún svar aði
þeirri spurn ingu sjálf á þann
veg að ekk ert væri úti lok að
enda ójafn vægi mik ið í ut an rík-
is við skipt um. En margt hefði þó
breyst frá því í febr ú ar; krón an
væri mun nær jafn vægi í dag,
bank ar voru í mik illi end ur fjár-
mögn un ar þörf og lít il þekk ing
hafi ver ið á ís lensku efna hags-
mál um með al er lendra grein-
enda. „Við reikn um með að
krón an hald ist áfram sterk - að
með al tali. Fjár mögn un bank-
anna er í höfn, stór iðju fram-
kvæmd ir halda áfram til 2008,
vaxta mun ur er áfram hár sem
og ál- og fisk verð. Inn lend eft ir-
spurn á eft ir að drag ast sam an
með til heyr andi áhrif um á við-
skipta halla, verð bólgu þrýst ing
og vinnu mark að”.
Kraft ar sem skapi að lög un-
ina væru t.d. að stór iðju fram-
kvæmd um lyki, fast eigna mark-
að ur væri að kólna en kraft ar
sem ynnu á móti að lög un ini
væru t.d. póli tísk ar freist ing ar,
verð bólga réð ist af gengi krón-
unn ar, vext ir Seðla bank ans
myndu lík lega lækka í mars/
apr íl og þá væru efna hags-
horf ur góð ar þó hætta væri á að
sveifl ur yrði áfram mikl ar.
Edda lauk máli sínu með því að
segja að hag spár gerðu flest ar
ráð fyr ir mjúk ri lend ingu á
næsta ári. Kaup mátt ur hald ist
áfram hár og at vinnu á stand
gott. Einka neysla myndi þó
drag ast nokk uð hratt sam an og
sparn að ur yk ist.
Mik il hækk un launa kostn að ar
Árni Sig fús son, bæj ar stjóri
Reykja nes bæj ar sagði að sveit ar-
fé lög in væru að berj ast um fólk,
nýja bæj ar búa. Jað ar svæð in
væru að sækja í sig veðr ið, þau
stærri í kring um höf uð borg ar-
svæð ið, eins og Reykja nes bær,
Akra nes og Ár borg ar svæð ið.
Nú væri tím inn samt allt ann ar
í upp bygg ingu sveit ar fé lagnna,
Fjár fest ing ar af ýmsu tagi þyrfu
að eiga sér stað strax, sbr. gatna-
gerð ar fram kvæmd ir en tekj ur
kæmu inn á nokkrum árum.
„Kraf an um meiri þjón ustu er sí-
fellt að verða há vær ar ari og hún
verð ur líka erf ið ari fyr ir minni
sveit ar fé lög sem mörg ráða
ekki við þetta,” sagði bæj ar stjór-
inn og kom inn á sam ein ingu
sveit ar fé laga sem minni sveit ar-
fé lög in hefðu ekki tek ið í mál.
Hann sagði að sam ein ing hefði í
sum um öðr um lönd um eins og
t.d. Dan mörku ver ið gerð með
lög um.
Árni nefnd ir nokkr ar verri
hlið ar þennsl unn ar í ís lensku
hag kerfi fyr ir sveit ar fé lög in.
Launa kostn að ur hefði hækk að
um 11% á síð ustu tólf mán-
uð um og hefði t.d. hækk að um
180 millj. kr. hjá Reykja nes bæ
á einu ári. Hann nefndi að laun
op in berra starfs manna hefðu
hækk að meira en á al menn un
vinnu mark aði und an far in ár.
Árni sagði að ákvörð un hefði
ver ið tek in fyr ir nokkrum árum
sækja fram á veg inn m.a. með
bygg ingu nýs íbúða hverf is í
Innri-Njarð vík, Tjarn ar hverfi.
Kostn að ur við gatna gerð hjá
Reykja nes bæ síð an 2003 nem ur
1,8 millj arði króna. Eft ir fólks-
fækk un á ár un um 2001-2003
yrði íbúa fjölg un mest á land-
inu í Reykja nes bæ á þessu ári
með al stærri sveit ar fé laga og
sem dæmi þá hefðu ver ið gef in
út í fyrra og nú í ár 450 til 500
bygg ing ar leyfi. Það hafi skil að
sér í betri rekstri bæj ar sjóðs og
veltu fé frá rekstri væri já kvætt
í árs reikn ingi 2005 og hand-
bært fé frá rekstri yrði já kvætt í
fyrsta sinn í mörg ár á þessu ári.
„Við mun um halda sókn inni
áfram og horf um til at vinnu upp-
bygg ing ar í Helgu vík og fleiri
staða, m.a. Kefla vík ur flug vall ar.
Marg ir hefðu sett sig í sam band
og ljóst væri að áhugi væri hjá
mörg um fyr ir tækj um sem teng-
ust flug rekstri að fá að stöðu á
Kefla vík ur flug velli.
„Reykja nes bær er til bú in að
taka við fjölg un íbúa. Innri upp-
bygg ing þol ir fjölg un án við bót-
ar kostn að ar,” sagði bæj ar stjór-
inn.
Krón an áfram sterk
Fjár mála ráð stefna Lands bank ans í bíó sal Duus húsa:
- Mik il bar átta um fólk ið, seg ir bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar
Á TÍMA MÓT UM
- haust fund ur Glitn is
í Kirkju lundi