Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 30.11.2006, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. NÓVEMBER 2006 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 20-30% Kvöld í Keflavík af allri jólavöru kl. 19:00 - 21:00 fimmtudaginn 30. nóv. í Húsasmiðjunni og Blómavali afsláttur Opið lengur L'Oréal kynning í Lyf & heilsu Keflavík föstudaginn 1. desember kl. 13-18. L’Oréal ráðgjafi á staðnum og 20% afsláttur meðan á kynningu stendur. Aðventustund Krabba-meinsfélags Suður-nesja og stuðningshóps- ins Sunnan 5 verður miðviku- daginn 6. desember kl. 20.00 í Kaffi Flös á Garðskaga. Gefum okkur tíma og eigum saman notalega kvöldstund. Njótum þess fá súkkulaði/ kaffi og smákökur og hlusta á Björn Stefánsson lesa upp úr bók sinni Suðurnesjaskopi og Sr. Björn Svein Björnsson flytja jólahugvekju. Markmið stuðn- ingshópsins Sunnan 5 er að ein- staklingar sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra hitti aðra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu. Allir sem málið varðar eru vel- komnir. Aðventustund Sunnan 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.