Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 13. MAÍ 2004 I 21 Krakkarnir á leikskólan-um Suðurvö llum í Vog-um hé ldu á fö studaginn sína árlegu vorhátíð og var  ar glatt á hjalla  egar ljósmynd- ara Víkurfré tta bar að garði. Allir krakkarnir á leikskólanum mættu ásamt foreldrum sínum og gestum úr 1. bekk.  ar gátu krakkarnir farið í glæsilegan hoppukastala sem komið var upp fyrir hátíðina að ógleymdum sjálfum Brúðubílnum sem kom við og gerði mikla lukku. Dagmar Eiríksdóttir, formaður foreldrafélagsins, sagði í samtali við Víkurfréttir að þetta væri annað árið í röð sem þessi hátíð væri haldin. „  etta er mikill sprelldagur og allir eru rosa kát- ir! Við héldum þessa hátíð líka í fyrra og krakkarnir eru búnir að bíða lengi eftir þessu.“ Krakkarnir máttu varla vera að því að tala við blaðamann þegar hann spurði þau frétta.  eim fannst auðvitað rosalega gaman en hoppukastalinn var lang- skemmtilegastur. H inn árlegi kirkjudagurKálfatjarnarkirkju varhaldinn hátíðlegur í góða veðrinu í Vogum á sunnu- daginn var. Dagskráin hófst með guðsþjón- ustu þar sem  ráinn Bertelsson var ræðumaður dagsins. Sérstak- ir boðsgestir voru þeir sem fermdust í kirkjunni fyrir 50 árum. Eftir athöfnina í kirkjunni var kvenfélagið Fjólan með kaffisölu í samkomuhúsinu Glaðheimum þar sem boðið var upp á margs konar kræsingar m.a. pönnukök- ur með sykri, brauðtertur og ým- islegt fleira góðgæti. Kirkjudagur í Vogum VORHÁTÍÐ Í VOGUM www.vf.is 20. tbl. 2004 umbrot 12.5.2004 14:45 Page 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.