Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 13. MAÍ 2004 I 27 KEFLAVÍ KURKIRKJA Sunnudagur 16. maí: 5. sunnudagur eftir páska. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ö ll 5 ára börn í Keflavík eru boðin til kirkju ásamt foreldrum. Sr. Helga Helena og starfsfólk sunnudagaskólans afhenda þeim bókina KATA OG Ó LI FARA Í KIRKJU. Meðhjálpari:; Leifur A.. Í saksson. Léttur hádegisverð- ur í Kirkjulundi eftir barnaguðs- þjónustuna og A ALSFNA - ARFUNDUR KEFLAVÍ KUR- SÓ KNAR hefst kl. 13 í Kirkju- lundi.  riðjudagur 18. maí: Alfahópur kemur saman í Kirkjulundi kl. 12-15. Í síðasta sinn á þessu vormisseri. Léttur málsverður, samfélag og fræðsla um kristna trú. Ó lafur Oddur Jónsson fjallar um Á HRIF AT- VINNULEYSIS Á EINSTAKL- INGA OG SAMFÉ LÖ G. ALL- IR VELKOMNIR. Styrktaraðil- ar eru VSFK, Verslunarmannafé- lagið og Iðnsveinafélagið ásamt Keflavíkurkirkju. 20. maí. Uppstigningardagur: Kirkjudagur eldri borgara að vori. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur: Ó lafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari Helga Bjarnadóttir. Léttar veitingar eftir guðsþjónustu. Laugardagur 22. maí, árnað heilla: Björg María Ó lafsdóttir og Gunnar Magnús Jónsson Smáratúni 36, Keflavík, ganga í hjónaband kl. 16. YTRI-NJAR VÍ KUR- KIRKJA. Spilakvöld aldraðra og örykja fimmtudaginn 13. maí kl. 20. Umsjón félagar úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Á stríður Helga Sig- urðardóttir og sóknarprestur. Natalía Chow Hewlett organisti leikur á orgel við helgistund að spilum loknum. Síðasta skiptið á þessu vori. Baldur Rafn Sigurðsson KIRKJUSTARF AFMÆLI Elsku mamma Til hamingju með 60 ára afmælið, laugardaginn 15. maí.  ín börn og barnabörn.  essi sæta „ stelpa“ verður 45 ára á laugardaginn 15. maí. Heimir til hamingju með daginn. Kveðja Villingurinn. Ferðarit um Reykjanes G efin hefur verið út hand-bók um Reykjanes enþað er nettur bæklingur sem hefur að geyma 70 síður af góðum hugmyndum og hagnýt- um upplýsingum fyrir ferða- menn á ferð um Reykjanes. Samband Sveitarfélaga á Suð- urnesjum stendur að útgáfu þessa bæklings en umsjón með útgáfu ásamt hönnun kom í hlut Auglýsingastofu Víkur- frétta. Í bæklinginum er t.d. að finna upplýsingar um, alla hel- stu veitingastaði í Reykjanes- bæ, hótel og þjónustu þeirra og áhugaverða staði á Reykjanesi. Einnig er bryddað upp á nýj- ungum í bæklinginum en þar er að finna „topp“ lista en það er skemmtilegur listi um það sem mælt er með að þú prrófir á hverjum stað fyrir sig. Til dæmis á topp listanum fyrir Reykjanesbæ er Pulsuvagninn. Þar er sagt: „Fáðu þér ekta keflvískan hamborgara með remolaði, rauðkáli og steiktum lauk.“ Handbókina má m.a. nálgast á Upplýsingamiðstöð Reykjaness í Kjarna og á ferðamannastöðum. Árleg vorhátíð varnarliðs-ins verður haldin áKef lavíkurf lugvel l i næ stkomandi laugardag, 15. maí. Hátíðin er með „ karnival“ - sniði og fer fram í stóra flug- sk linu næ st vatnstanki vallar- ins frá klukkan ellefu að morgni til  rjú síðdegis. Í boði verður fjö lbreytt skemmtun fyrir alla fjö lskylduna - lifandi tónlist,  rautir, leikir, matur og hressing og s ningar af  msu tagi,.  otur,  yrlur og annar búnaður varnarliðsins verður til s nis á svæ ðinu. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Umferð er um Grænás- hlið ofan Njarðvíkur. Gestir eru vinsamlega beðnir að hafa ekki með sér hunda. VORHÁTÍÐ VARNAR- LIÐSINS Á LAUGARDAG 20. tbl. 2004 umbrot 12.5.2004 14:57 Page 27

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.