Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 31
10.400.000,-
15.800.000,-
Heiðarholt 16, Keflavík
47m2 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölb. Eign í góðu ást., parket og
flísar, sameign n!l. máluð og
n!tt teppi á stigagangi. Málað
að utan 2003.
5.800.000,-
Heiðarholt 28, Keflavík
78m2 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölb!li. N!l. parket á gólfum, n!
innr. á baði. Falleg og björt eign.
Forhitari á miðstöð.
8.600.000,-
Sunnubraut 13, Keflavík
77m2 3ja herb. íbúð á n.h. í
tvíb!li. Baðh. n!l. tekið í
gegn, endurn. ofna-, neyslu- og
skolplagnir. Góður staður.
8.800.000,-
Heiðarhvammur 1, Keflavík
78m2 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
fjölb!li. N!l. parket, flísar á
baðh. Vinsæl eign á góðum stað.
8.100.000,-6.800.000,-
Ásabraut 3, Sandgerði
4ra herbergja 127m2 íbúð á n.h. í
tvíb!li. Rúmgóð eign sem gefur
mikla möguleika. Sérinngangur.
8.600.000,-
Heiðarhvammur 7, Keflavík
63m2 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
fjölb. Eign í ágætu ástandi.
Baðh. flísalagt, stórar svalir.
Uppl. á skrifst.
Silfurtún 8, Garði
Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð
á n.h. í fjórb. með sérinng. Íbúðin
er fullbúin, fallegar innr. og öll
gólfefni komin. Laus.
6.900.000,-
Ásabraut 25, Sandgerði
4. herb. 91m2 raðhús, 25m2
innbyggðum bílskúr. Eign í góðu
standi, flísar og parket. N!legt
þakjárn og gemsi.
10.400.000,-Uppl. á skrifst.
Hjallagata 10, Sandgerði
143m2 steypt einb!lishús, 51m2
bílskúr. Baðherb. allt flísalagt,
endurn. neyslulagnir. Góð n!leg
timburverönd m. heitum potti.
Útbúin íbúð í bílskúr.
Lágmói 21, Njarðvík
151m2 einb!li, 40m2 innbyggður
bílskúr. Mjög falleg eign í alla
staði. Parket og flísar, n!jar
fallegar innr., hurðir og skápar úr
eik. Forhitari á miðstöð, hiti í
plani og stéttum.
21.000.000,-10.600.000,-
Hringbraut 93, Keflavík
Björt og rúmgóð 110m2 4ra herb.
íbúð á e.h. í tvíb!li. Rúmgóð íbúð
í góðu ástandi, 3 svefnh. N!l.
þakjárn, endurn. neyslu- og
raflagnir + tafla.
Garðbraut 72, Garði
Um 173m2 einb! lishús
ásamt 46m2 bílskúr.
Mjög rúmgott hús,
5 svefnherbergi,
parket og flísar
á gólfum.
Húsið er laust.
Upplýsingar
á skrifstofu.
Háteigur 14, Keflavík
62m2 2ja herb. íbúð á n.h. í fjölb.
með sérinng. Parket og flísar,
málað að utan 2003. Áhvílandi
viðbótarlán.
Steinás 21-23-25, Njarðvík
137m2 glæsileg n!byggð raðhús,
33m2 bílskúr, 3 svefnherb. Skilast
samkv. nánari samkomulagi.
Mávabraut 10b, Keflavík
131m2 raðhús á 2 hæðum, 36m2
bílskúr. N! rafm.t. og endurn.,
ofna-, neyslu- og skolplagnir.
Forhitari á miðstöð. Laus strax.
14.300.000,-
Smáratún 44, Keflavík
130m2 einb!lishús, 35m2 bílskúr.
3 svefnherb., mikið endurn!jað,
verönd, garður ræktaður, vinsæl
staðsetning.
10.700.000,-
Háaleiti 20, Keflavík
170m2 einb!li, 44m2 bílskúr, 6
svefnherb. eldhús endurn. Mjög
vönduð og vel með farin eign á
góðum stað.
Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali
Halldór Magnússon sölustjóri
Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is
Sólvallagata 26, Keflavík
3ja herb. 92m2 e.h. í tvíb!li,
41m2 bílskúr. Parket og
flísar, n!leg eldh.innrétting.
Endurn. skolp, ofna- og
raflagnir + tafla. Áhvílandi
viðbótarlán.
18.700.000,-
VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 13. MAÍ 2004 I 31
Unnið er við að setja uppsperrur við SuðurendaFlugstöðvar Leifs Ei-
ríkssonar, en unnið hefur verið
að stækkun brottfararsalsins
frá því í febrúar. Salurinn verð-
ur stækkaður með járngrind-
arvirki og gleri sem framleitt
er í Danmörku. Gert er ráð
fyrir að framkvæmdum ljúki í
lok maí.
Að sögn Gísla Kristóferssonar
verkstjóra hjá Ístak hafa fram-
kvæmdir gengið vel. „Allt grind-
arvirkið ásamt glerinu er komið
til landsins. Við búumst við að
fara að setja glerið í grindina í
næstu viku,“ segir Gísli.
Einnig er verið að malbika planið
fyrir framan brottfararsalinn.
Vinna við stækkun austurenda
flugstöðvarinnar hefst í haust.
Laugardaginn 15. maí n.k.kl. 12.00 verður sýninginHandverk og list opnuð í
Íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Sýningin er opin laugardag og
sunnudag frá kl. 12.00-18.00.
Þetta er þriðja árið sem sýning-
in er haldin og segja má að
þetta sé orðinn árlegur við-
burður í Reykjanesbæ. Menn-
ingar-íþrótta- og tómstunda-
svið Reykjanesbæjar hefur séð
um allan undirbúning. Að-
gangseyrir er kr. 300 fyrir full-
orðna en ókeypis fyrir börn.
Um er að ræða stóra sölusýningu
og koma þátttakendur víða að af
landinu þó stærsti hluti sýnenda
komi þó af Reykjanesi. Gefur
þessi sýning góða mynd af því
handverki sem unnið er á Íslandi
í dag. Handverks- og listafólk á
Reykjanesi vekur þannig athygli
á verkum sínum og er þetta m.a.
liður í menningartengdri ferða-
þjónustu á svæðinu. Má í því
sambandi benda á, að í sumar
verður opinn listmarkaður í hús-
næði Félags myndlistarmanna í
Reykjanesbæ í Svarta pakkhús-
inu að Hafnargötu 2 og hand-
verksfólk hefur lengi verið með
verslun í Fischershúsinu á sama
stað, báðar verslanirnar verða
opnar alla virka daga frá 13.00-
17.00. Auk handverkssýningar-
innar í íþróttahúsinu eru t.d. eldri
borgarar með sína eigin han-
verkssýningu sem opnar í Selinu
sunnudaginn 16. maí kl. 14.00 og
stendur sú sýning út vikuna og er
öllum opin.
Handverkssýningin er haldin í
tengslum við Frístundahelgi
Reykjanesbæjar en þessa helgi
gefst fólki tækifæri til að kynnast
hinum mörgu tómstundatilboð-
um sem boðið er upp á í bænum.
Kennir þar margra grasa, t.d.
verða tónleikar óþekktra hljóm-
sveita í Frumleikhúsinu á föstu-
dagskvöldinu, í 88 húsinu kynna
m.a. Sportköfunarskóli Íslands,
Flugmódelfélag Suðurnesja,
Smábílaklúbbur Íslands og marg-
ir fleiri starfsemi sína. Margt er
að sjá í Reykjanesbæ þessa helgi
og má í lokin benda á sýningarn-
ar í Duushúsunum sem opnar eru
alla daga frá kl. 13.00-17.30.
Frístundahelgi
- Handverkssýning
Stækkun brottfararsals
Leifsstöðvar gengur vel
20. tbl. 2004 umbrot 12.5.2004 16:20 Page 31