Víkurfréttir - 03.08.2017, Blaðsíða 24
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
Auglýsingasími: 421 0001
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
Var þetta þríþrautar-
keppni í Vogunum
- sund, hlaup og ... skál?
Mundi
KOMDU OG
REYNSLUAKTU
NÝJUM NISSAN MICRA
Staðalbúnaður í TEKNA er m.a. BOSE hljóðkerfi, 17" álfelgur, lykillaust
aðgengi, bakkmyndavél með fjarlægðarskynjurum, regnskynjari á
rúðuþurrkum, Nissan Connect 7" litaskjár, sjálfvirk hækkun/lækkun
á aðalljósum, akreinavari, blindhornaviðvörun, nálgunarvari með
neyðarhemlun og fjarlægðarskynjun og margt fleira.
KYNNTU ÞÉR RÍKULEGAN BÚNAÐ VERÐ FRÁ: 2.090.000 KR.
HUGVITSSAMLEG
NEYÐARHEMLUN
ELDSNEYTISNOTKUN FRÁ:
DÍSIL 3,2 L/100 KM.*
BENSÍN 4,4 L/100 KM.*
AKGREINAVIÐVÖRUN
OG LEIÐRÉTTING
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
GE bílar
Reykjanesbæ
www.gebilar.is
420 0400
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080
BL söluumboð
Vestmannaeyjum
481 1313
862 2516
* V
ið
m
ið
un
ar
tö
lu
r f
ra
m
le
ið
an
da
u
m
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
bl
ön
du
ðu
m
a
ks
tri
.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
2
6
0
6
N
is
s
a
n
M
ic
ra
A
lm
e
n
n
5
x
3
8
j
ú
n
í
143 Dagar til Jóla
Mannbjörg
í sjóslysi við
Vogastapa
■ Mannbjörg varð á þriðjudags-
kvöld þegar skemmtibátur með tvo
menn um borð sökk við Vogastapa.
Björgunarsveitir Slysavarnafélags-
ins Landsbjargar voru kallaðar út
ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Skemmtibáturinn datt út úr sjálf-
virku tilkynningakerfi. Þá var farið að
grennslast fyrir um bátinn.
Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru
á sjóbjörgunaræfingu ekki langt frá og
fundu þær bátinn þar sem hann var
nær sokkinn undir Vogastapa. Enginn
var sjáanlegur við bátinn í fyrstu en
síðar sáust tveir menn í grýttri fjör-
unni. Báturinn var mjög nálægt landi
og náðu mennirnir að synda í land.
Þeir höfðu verið við veiðar og er talið
að þeir hafi ekki áttað sig á að þeir
væru komnir svo nálægt landi. Þar
sem slysið varð er bjargið hátt og bara
hægt að komast að slysstaðnum frá sjó.
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom
á staðinn og tók mennina um borð
og voru þeir fluttir til Reykjavíkur,
blautir og kaldir. Þeir voru ómeiddir
en grunaðir um ölvun.
Björgunarsveitir reyndu að bjarga
bátnum en svo var ákveðið að reyna
ekki björgun bátsins, sem talinn er
ónýtur. Meðfylgjandi mynd var tekin
fyrir Víkurfréttir á Vogastapa við slys-
staðinn. VF-mynd: HH
Hljóp 3 kílómetra
yfir hraun og móa
eftir bílveltu
■ Ökumaður sem velti bíl sínum
á Reykjanesbraut á Strandarheiði
undir kvöld á þriðjudag er grunaður
um að hafa verið undir áhrifum
áfengis og fíkniefna. Maðurinn tók
til fótanna eftir að hann velti bílnum
og hafði hlaupið um þrjá kílómetra
yfir móa og hraun þegar lögreglan
náði honum.
Tilkynnt var um bílveltuna á sjöunda
tímanum og voru tveir lögreglubílar
og sjúkrabíll sendur á vettvang. Vitni
sáu hins vegar undir iljarnar á bílstjór-
anum út í móa en hann náðist nærri
golfvellinum á Vatnsleysuströnd.
Myndin var tekin yfir Reykjanesbraut
á Strandarheiði.
Sumarfrí!
Vegna sumarleyfa koma Víkurfréttir næst út fmmtudaginn 17. ágúst.
Stöndum vaktina á vf.is