Fréttablaðið - 12.03.2018, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 12.03.2018, Blaðsíða 35
skáldverkum íslenskrar tungu. Leikstjórar eru Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurbjartur Sturla Atlason. Miðar á midi.is Hvað? Computer spirit Hvenær? 16.00 Hvar? Ekkisens annars vegar (Berg- staðastræti 25B) og Gallery Port hins vegar (Laugavegur 23B). Sýningin Computer Spirit er í Ekki- sens annars vegar (Bergstaðastræti 25B) og Gallery Port hins vegar (Laugavegur 23B). Computer Spirit var frumsýnd í febrúarmánuði á þessu ári í Norður-Noregi, í sam- vinnu við Kurant Visningsrom, Norsk Kulturråd og Troms Fyl- keskommune. Listakonurnar eru Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir , Freyja Eilíf og Sigthora Odins. Uppákomur: Hvað? Hugleiðsla Hvenær? 19.30 Hvar? ODDSSON, JL húsinu Haldið alla mánudaga í mars. Þátt- takendum gefst færi á að ná góðri slökun í þessari hugleiðslustund. Þátttökugjald er 2.500 krónur. Hvað? Tölvuleikja-pub quiz Vol. 4 Hvenær? 20.00 Hvar? Stúdentakjallarinn Pub Quiz um tölvuleiki. Til mikils er að vinna. Að hámarki þrír mega vera saman í liði, fyrir 18 ára og eldri. Þeir sem elska Stuðmannamyndina Með allt á hreinu ættu að kynna sér söngleikinn sem NFFA í samstarfi við Tónlistarskólann á Akranesi hefur sett upp. Vísindadagur OR Hörpu miðvikudaginn 14. mars kl. 8.30–15.45 Á vísindadeginum í ár verða nítján stutt og snörp erindi um fjölbreytt og mikilvæg málefni: örplast, loftslagsmál, launajafnrétti, snjallvæðingu og ylstrendur, svo nokkuð sé nefnt. Boðið verður upp á morgunhressingu fyrir fund og léttan hádegisverð. Ef þú kemst ekki getur þú fylgst með streymi frá erindunum á www.or.is. Allir velkomnir | Aðgangur ókeypis Skráning og nánari upplýsingar á or.is. Taktu þátt í umræðunni á #orsamband Kron by KronKron er sköpunarverk þeirra Hugrúnar Árnadóttur og Magna Þorsteins- sonar en um þessar mundir er merkið orðið 10 ára gamalt. Á tíu árum hafa þau hannað 1.200 pör af skóm og af því tilefni opna þau sýningu í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands á sunnudaginn. Á sýningunni, sem ber heitið Undraveröld, verður til sýnis skóhönnun þeirra. „Skórnir eru framleiddir á Spáni og í Portú- gal af afburða handverksfólki með áratuga reynslu og þekk- ingu. Magni og Hugrún þekkja framleiðsluferlið frá A til Ö og vinna náið með hverjum hand- verksmanni. Þar sem skórnir eru flóknir í gerð þarf mikla þolinmæði og þrautseigju til að koma þeim í gegnum eins og hálfs árs framleiðsluferli. Á bak við hvert par liggur oftar en ekki vinna um fjörutíu hand- verksmanna. Hvert par er gert úr mörgum litlum pörtum sem hver og einn þjónar sínu mikil- væga hlutverki. Það er því að mörgu að huga til að koma hverju pari af blaði og í gegnum allt ferlið, allt þarf að ganga upp. Tímaramminn er flókinn þegar svo margir hand- verksmenn koma að hverjum skó,“ segir meðal annars í til- kynningu um sýninguna. – gha Fagna 10 ára afmælinu með sýningu Skórnir frá KronK- ron eru sannarlega einstakir. Save the Children á Íslandi m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19m Á n U D A g U R 1 2 . m A R s 2 0 1 8 1 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 A -8 7 0 8 1 F 2 A -8 5 C C 1 F 2 A -8 4 9 0 1 F 2 A -8 3 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.