Fréttablaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 32
Ketilsflöt – Kalmansbraut
á Akranesi
Gatnagerð - gönguþverun
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í gatnagerð á
Ketilsflöt og gerð gönguþverana á Ketilsflöt og
Kalmansbraut á Akranesi.
Helstu stærðir:
Malbikun 3.100 m2
Hellulagnir 300 m
Fráveitulagnir 500 m
Verktími er til 4. september 2018.
Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að
senda tölvupóst á netfangið akranes.utbod@mannvit.is,
þar sem fram kemur nafn bjóðanda ásamt netfangi,
nafni og símanúmer tengiliðs.
Athugið breyttan opnunardag:
Tilboð verða opnuð í Ráðhúsi Akraneskaupstaðar,
Stillholti 16-18, 300 Akranes, þriðjudaginn 24. apríl 2018
kl. 11.00.
Sviðsstjóri Skipulags- og umhverfissviðs
Byggingaréttur á þessum 4 lóðum er samtals 11.102 fermetrar í íbúðarhúsnæði, 828 fermetrar í verslun og þjónustu,
1.311 fermetrar í þjónusturými og 4.414 fermetrar fyrir bílakjallara og annað kjallararými.
Akraneskaupstaður hyggst kaupa rými af lóðarhafa að Dalbraut 4, allt að 1.270 fermetra á fyrstu hæð.
Ennfremur áskilur Akraneskaupstaður sér rétt til kaupa á allt að 15 íbúðum á lóðunum.
Útboðsgögn verða afhent í þjónustuveri Akraneskaupstaðar. Ennfremur fyrir þá sem það vilja verða útboðsgögn
afhent á stafrænu formi með því að viðkomandi sendir tölvupóst á netfangið dalbrautarreitur@akranes.is, þar sem
fram kemur nafn bjóðanda ásamt netfangi, nafni og símanúmeri tengiliðs.
Tilboð verða opnuð í Ráðhúsi Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 300 Akranes, fimmtudaginn 3. maí 2018, kl.11.00.
Útboð á byggingarrétti á Dalbrautarreit á Akranesi
Akraneskaupstaður leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt á fjórum lóðum á
Dalbrautarreit á Akranesi þ.e. lóðunum Dalbraut 4, Dalbraut 6, Þjóðbraut 3 og Þjóðbraut 5.
Byggingarréttur á hverri lóð fyrir sig er boðinn til sölu.
Auglýsing um tillögu að
deiliskipulagi við Kirkjufells-
foss, Grundarfjarðarbæ
Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkti þann 4. apríl 2018 að
auglýsa tillögu að deiliskipulagi við Kirkjufellsfoss ásamt
umhverfismati hennar, skv. 41. gr. skipulagslaga.
Tillaga að deiliskipulagi við Kirkjufellsfoss tekur til um 10,5 ha
svæðis umhverfis fossinn. Innan marka deiliskipulagssvæðisins
verða bílastæði, gönguleiðir, upplýsingaskilti, áningarstaðir og
salernisaðstaða. Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Það
þjónar bæði ferðalöngum og náttúrunni að skipuleggja svæðið
og umgengni um það af kostgæfni.
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunum Borgarbraut 16
og birt á vef bæjarins, www.grundarfjordur.is, frá 5. apríl til og
með 17. maí 2018.
Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera
athugasemdir við tillöguna til og með fimmtudagsins 17. maí
2018. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og
berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 17. maí 2018 annað hvort
á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is eða með pósti
merkt: Grundarfjarðarbær, Deiliskipulag, Borgarbraut 16, 350
Grundarfjörður. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna
teljast henni samþykkir.
Grundarfjarðarbæjar
bæjarstjóri
Auglýsing um tillögu að
deiliskipulagi áfangastaðar
við Kolgrafafjörð,
Grundarfjarðarbæ
Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkti þann 4. apríl 2018 að
auglýsa tillögu að deiliskipulagi áfangastaðar við Kolgrafarfjörð
ásamt umhverfismati hennar, skv. 41. gr. skipulagslaga.
Tillaga að deiliskipulagi áfangastaðar við Kolgrafarfjörð felur
í sér að útbúa aðstöðu til að njóta útsýnis og náttúrulífs við
vesturenda brúarinnar yfir Kolgrafafjörð ásamt nýjum bíla-
stæðum og svæði til áningar. Á áfangastað verður gert ráð fyrir
salernisaðstöðu, nestisaðstöðu og útsýnispall ásamt upp-
lýsingaskiltum um nánasta umhverfi, náttúru og nærliggjandi
þjónustu. Deiliskipulagssvæðið er um 3,3 ha að stærð.
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunum Borgarbraut 16
og birt á vef bæjarins, www.grundarfjordur.is, frá 5. apríl til og
með 17. maí 2018.
Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera
athugasemdir við tillöguna til og með fimmtudeginum 17. maí
2018.
Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast
skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 17. maí 2018 annað hvort á net-
fangið grundarfjordur@grundarfjordur.is eða með pósti merkt:
Grundarfjarðarbær, Deiliskipulag, Borgarbraut 16, 350 Grundar-
fjörður. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast
henni samþykkir.
Grundarfjarðarbæjar
bæjarstjóri
Stendur undir nafni
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
8 SMÁAUGLÝSINGAR 5 . A p R í L 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
0
5
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
5
B
-D
2
0
C
1
F
5
B
-D
0
D
0
1
F
5
B
-C
F
9
4
1
F
5
B
-C
E
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
4
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K