Fréttablaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 62
P Á S K A E G G með fylltum lakkrís Og þú hitar bílinn með fjarstýringu – Webasto bílahitari -8° -6° -7° 0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 1 27.10.17 14:2 21° Tilfinning BÍLASMIÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI: 567-2330 www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is lyftarar og hillukerfi www.velaborg.is velaborg@velaborg.is s. 414 8600 V Vatnsheldir gæðaskór 30% afsláttur af öllum Lytos útivistarskóm. Lytos LeFlorians 4 sesaons Verð nú 16.097 Stærðir 36 - 47 30% afsláttur til 31. mars SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Máté Dalmay mate@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR / FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is My n d i n e r óvenjuleg því að hún fjallar um hund, það hefur örugglega a l d r e i ve r i ð gerð heimildarmynd um hund á Íslandi,“ segir dýralæknirinn og kvikmyndagerðarkonan Freyja Kristinsdóttir sem er þessa dagana að leggja lokahönd á heimildar- mynd um hundinn Rjóma, sem er af tegundinni English Bull Terrier, og eiganda hans, Hilmar Egil Jóns- son, sem stóð í áralangri baráttu við Matvælastofnun áður en Rjómi fékk loksins að koma til Íslands frá Noregi. Hilmar sótti um að flytja Rjóma til Íslands frá Noregi árið 2012. Hann fékk synjun frá MAST og málið vakti athygli. Margir töldu að ástæðan fyrir synjun MAST væri vegna þess að English Bull Terrier væri á lista yfir bannaðar hundategundir á Íslandi en svo var ekki. Þess má geta að Rjómi kom til landsins í nóvem- ber í fyrra. Málið vakti athygli Freyju þegar hún heyrði af því árið 2015. „Þá var ég nýbúin að klára nám í heimildar- myndagerð í Danmörku. Þegar ég fór að skoða málið betur þá sá ég strax að þetta væri efni í heimildarmynd.“ Freyja setti sig í samband við Hilmar og hóf rannsóknarvinnuna. „Hilmar sendi mér málsgögnin og ég byrjaði á að lesa mig í gegnum það allt. Þar kemur ýmislegt fram sem kom mér mjög mikið á óvart,“ segir Freyja sem er hundaþjálfari og dýra- læknir. Hún segir sína þekkingu hafa komið sér vel þegar hún skoðaði rök MAST fyrir því að Rjómi mætti ekki koma til landsins. „Sú ástæða sem MAST kom með var sú að English Bull Terrier væri náskyldur Pit Bull Terrier, sem er tegund á bannlista. En þessar tegundir eru í raun ekkert svo skyldar. Þau hjá MAST vilja sem sagt meina að þessi tegund sé hættuleg en vísuðu ekki í neinar rannsóknir eða neitt slíkt.“ Eigandinn gafst aldrei upp Freyja segir sögu Rjóma vera óvenju- lega, sérstaklega fyrir þær sakir að eigandi hans gafst ekki upp. „Ég held að svipuð mál hafi komið margoft upp hjá MAST en það sem er óvenju- legt í máli Rjóma er að Hilmar gefst ekki upp. Ég held að flestir sem hafa lent í því að fá neitun frá MAST hafi ekki lagt í allan þann kostnað, tíma og vinnu sem fer í að fara í mál. En Hilmar gafst ekki upp, alveg sama hversu oft hann tapaði. Það er það sem gerir þetta mál einstakt.“ Aðspurð hvort hún sjálf hafi leitað svara hjá MAST segir Freyja: „Já, ég er búin að reyna að fá viðtal, ég reyndi það alveg í tvo mánuði. En ég fékk aldrei nein svör en svo fékk ég að lokum þau svör að þau vildu ekki veita viðtal. Ég er svo búin að fá eina yfirlýsingu frá þeim en í henni kom ekkert fram sem ég hafði ekki séð áður.“ „Það sem ég hefði viljað hafa með í myndinni er viðtal við einhvern frá MAST, en það verður þá kannski bara að koma eftir að myndin er komin út,“ segir Freyja sem stefnir á að koma myndinni um Rjóma í sýningu í Bíó Paradís í maí. gudnyhronn@frettabladid.is Sá strax að saga Rjóma væri efni í mynd Dýralæknirinn Freyja Kristinsdóttir er að leggja lokahönd á gerð heimildarmyndar um baráttu hundaeigandans Hilmars Egils við MAST um að fá að flytja hundinn Rjóma til Íslands frá Noregi. Hilmar Egill Jónsson með hvolpinn Rjóma í fanginu árið 2011 í Noregi. Dýralæknirinn og kvikmynda- gerðarkonan Freyja Kristins- dóttir segir sögu hundsins Rjóma vera einstaka. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 2 3 . m a r s 2 0 1 8 F Ö s T U D a G U r38 l í F i ð ∙ F r É T T a B l a ð i ð 2 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 8 -9 1 3 0 1 F 4 8 -8 F F 4 1 F 4 8 -8 E B 8 1 F 4 8 -8 D 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.