Feykir


Feykir - 09.10.2014, Síða 11

Feykir - 09.10.2014, Síða 11
38/2014 11 KROSSGÁTUSMIÐUR Páll Friðriksson Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautirnar getur látið sig dreyma um gómsæta kjötrétti. Spakmæli vikunnar Með því að vinna samviskusamlega átta tíma á dag, gætirðu á endanum orðið yfirmaður og unnið tólf tíma á dag. – - Robert Frost Sudoku Vissirðu að... ÓTRÚLEGT – EN KANNSKI SATT ... meðalhraði fallhlífastökkvara er 200 km/h? ... górillur sofa 14 tíma á dag? ... í meðal manneskja hlær 10 sinnum á dag? ... afríski fíllinn er aðeins með fjórar tennur? ... hákarlar eru ónæmir fyrir öllum þekktum sjúkdómum? FEYKIFÍN AFÞREYING oli@feykir.is Hahahahaha... Veistu af hverju heita vatnið heitir heita vatnið? Nú, eitthvað verður það að heita vatnið! Krossgáta Feykir spyr... [SPURT Á FB] Tekur þú þátt í meistara- mánuði í október? RAGNDÍS HILMARSDÓTTIR: -Já, ég ætla að borða hollann hádegismat og Zumba óléttuþyngdina í burt! VALGERÐUR GEIRSDÓTTIR: -Nei, ég er ekki að taka þátt í þetta sinn. MARÍA GRÉTA ÓLAFSDÓTTIR: -Já, ég ætla að gera haust/jóla hreingerningu í Afahúsi í meistaramánuði. HELGA SIG: -Já, ég skoraði á sjálfa mig að vakna fyrr á morgnana. Kjúklingabaka með rjómalagaðri kjúklingasósu FORRÉTTUR Kjúklingabaka Deig: 425 gr hveiti 220 gr vatn 50 gr ólífuolía 11 gr þurrger 5 gr salt Aðferð: Þurrefnum er blandað saman, vatn og olía hitað í um 35°C og bætt svo saman við, deig hnoðað og meiri ólífuolíu bætt við eftir þörfum. Látið lyfta sér í 1-2 klst. 1/3 af deiginu tekinn frá, 2/3 af deiginu flatt út og sett í hringlaga form um 22 sm og látið standa upp fyrir barmana. Bakið í 10 mín. við 180°C (5 mín. á blæstri). Kjúklingur: 400 gr kjúklingur ½ laukur MATGÆÐINGAR VIKUNNAR UMSJÓN berglind@feykir.is Gígja Blöndal og Daníel Kristjánsson á Blönduósi eru matgæðingar Feykis þessa vikuna en þau ætla að bjóða lesendum upp á girnilega uppskrift af kjúklingaböku, kryddaðri með hvítlauk, papriku og sinnepsfræjum og rjómalagaðri kjúklingasósu. Gígja og Daníel skora á Ragnheiði Bl. Benediktsdóttur og Magnús Val Ómarsson að koma með uppskriftir í Feyki. 1 paprika Kryddað með salti, pipar, hvítlaukskryddi, papriku- kryddi og sinnepsfræum. Sósa: 2 pakkar bresk kjúklingasósa frá Toro 75 gr smjör ¼ rjómi 2-3 dl mjólk Aðferð: Steikið kjúklinginn, laukinn og paprikuna saman, hellið sósunni yfir og setjið allt saman í formið. Fletjið út afganginn af deiginu og lokið bökunni. Bakað í ofni í 20-25 mín. við 180°C (12-15 mín. á blæstri). Verði ykkur að góðu! Daníel og Gígja. Gígja og Daníel matreiða Taktu þátt í að gera Feyki enn skemmtilegri Lumarðu á frétt? Feykir er frétta- og dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra SAGA SJÖFN RAGNARSDÓTTIR: -Nei, fæ bara að taka þátt í meistarastykkinu Emil í Kattholti... jú, og borða meira seríós og suðusúkkulaði.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.