Feykir


Feykir - 20.09.2012, Blaðsíða 3

Feykir - 20.09.2012, Blaðsíða 3
35/2012 Feykir 3 Hafðu samband í síma 455 7176 eða sendu póst á feykir@feykir.is ...allir með! Atriði í kvikmyndinni Hross var tekið upp í Sauðárkróks- höfn í vikunni en þar sund- ríður maður út í rússneskan togara til að ná sér í brennivín. Sundið út í togarann gekk vel hjá hesti og manni og enduðu þeir uppá sérsmíð- uðum palli sem hékk utan á skipinu Klakki, sem búið var að merkja upp á rússnesku. Þegar snúa átti við fór ekki alveg eins og ritað var í handritið. Hesturinn féll af pallinum og datt í sjóinn en knapinn skutlaði sér á eftir honum en saman fóru þeir í land heilir og höldnu en hrakblautir og kaldir. /PF Atriði í kvikmyndinni Hross tekið upp á Sauðárkróki Sundriðið í Sauðárkrókshöfn Dettur þú í pottinn? Það er farinn í gang splunkunýr og spennandi áskrifendaleikur hjá Feyki. Þú gerist áskrifandi og getur unnið flottan vinning. lukku Nú er einmitt rétti tíminn til að gerast áskrifandi að Feyki 1. vinningur 2. vinningur 3. vinningur Feykir kemur út á hverjum fimmtudegi, stútfullur af öllu því sem skiptir íbúa á Norðurlandi vestra máli, og er áskriftin einungis kr. 1400 á mánuði. Fyrsti vinningur er gisting fyrir tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirstandandi leikhúsári hjá Leikfélagi Akureyrar. LEIKHÚSPAKKAR Á HÓTEL KEA AKUREYRI Hótel Kea // Akureyri // Símar 460 2000 og 460 2029 // Fax: +354 460 2060 // www.keahotels.is Í tveggja manna herbergi. Ein nótt með morgunverði og leikhúsmiði, kr. 10.300 á mann. Í tveggja manna herbergi. Tvær nætur með morgunverði og leikhúsmiði, kr. 17.200 á mann. Fundir, árshátíðir, hvataferðir, ráðstefnur, skemmtiferðir og fl. Gerum tilboð í hópa, stóra sem smáa. Herbergja- og borðapantanir í síma 460 2000 Leikhúspakki 1 Leikhúspakki 2 Aðeins nýir áskrifendur Feykis eiga möguleika á 2. vinningi Aðeins nýir áskrifendur Feykis eiga möguleika á 3. vinningi Síminn er 455 7171 Ert þú áskrifandi? Þú getur einnig sent okkur póst á netfangið feykir@feykir.is Annar vinningur er frábær snjallsími úr Galaxy seríu Samsung. Síminn hefur allt sem flottur sími þarf í dag. Wi-Fi hotspot, DLNA, HD- upptöku og öflugan tveggja kjarna örgjörva. Þriðji vinningur er bráðsmart NexTime veggklukka frá Blóma- og gjafabúðinni á Sauðárkróki. Tíminn líður ljúft með NexTime. Allir áskrifendur Feykis eiga möguleika á 1. vinningi Dregið verður í áskrifendaleiknum þann 16. október en þá er einmitt alþjóðlegi matardagurinn. Úrslit verða kynnt í 39. tbl. Feykis sem kemur út þann 18. október. Tryggðu þér áskrift í tíma. Hólabiskup sr. Solveig Lára Guðmundssóttir vígði Sunnu Dóru Möller guðfræðing til prests í Akureyrarkirkju í Eyjafjarðar- og Þingeyjar- prófastsdæmi í gær. Þetta var fyrsta prestvígsla sr. Solveigar Láru sem nývígður vígslu- biskup og jafnframt hennar fyrsta embættisverk við Hóladómkirkju. Notalegt andrúmsloft var í kirkjunni og bjart yfir kirkju- gestum þrátt fyrir næðinginn utandyra. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju sungu, Hjalti Jónsson, tenór, söng einsöng og organisti var Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Vígsluvottar voru Sr. Bolli Pétur Bollason, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr. Hildur Eir Bolladóttir, sr. Bjarni Karlsson og sr. Svavar Jónsson, sem jafn- framt lýsti vígslu. Sr. Gunnar Jóhannesson, sóknar-prestur á Hólum, þjónaði fyrir altari. /BÞ Hóladómkirkja Fyrsta embættis- verk vígslubiskups Hólabiskup sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígir Sunnu Dóru Möller guðfræðing til prests í Akureyrarkirkju.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.