Feykir


Feykir - 20.12.2012, Blaðsíða 8

Feykir - 20.12.2012, Blaðsíða 8
8 Feykir 48/2012 Jóladagatal Skagafjarðar er á www.visitskagafjordur.is Gleðileg jól og farsælt komandi ár Verið velkomin óskar íbúum á norðurlandi vestra gleði og friðar um jól og áramót og gæfu á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Hótel Varmahlíð :: Sími 453 8170 :: www.hotelvarmahlid.is Dagskráin í Skagafirði um jól og áramót 26. DESEMBER Jólaball í Ketilási í Fljótum kl. 15:00. 28. DESEMBER Jólaball Lionsklúbbsins í íþróttahúsinu á Sauðárkróki kl. 16:30. Jólatrésskemmtun Kvenfélags Skarðshr. í Ljósheimum kl. 15:00. 29. DESEMBER Jólaball í Höfðaborg, Hofsósi kl. 14:00. 29. DESEMBER  Jólaball Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps í Árgarði kl. 14:00. Brennur og flugeldasýningar í Skagafirði á gamlárskvöld HOFSÓS: Kveikt verður í brennu á Móhól kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettis kl. 21:00. HÓLAR: Kveikt verður í brennu sunnan við Víðines kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettis kl. 21:00. VARMAHLÍÐ: Kveikt verður í brennu við afleggjarann upp í Efri-Byggð kl. 20:30. Flugeldasýning Flugbjörgunarsv. kl. 21:00. SAUÐÁRKRÓKUR: Kveikt verður í brennu kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar kl. 21:00. Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum Skagafjarðar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Jólaböll & áramótabrennur Loðskinn hf. Borgarmýri 5 • IS-550 Sauðárkrókur • Iceland • Tel/Sími +354 453 5910 • Fax +354 453 5626 • www.lodskinn.is W O O L S K I N T A N N E R Y Gestastofa Sútarans, Sjávarleður og Loðskinn senda starfsfólki sínu, viðskiptavinum sem og öðrum Íslendingum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.