Feykir


Feykir - 07.03.2013, Side 12

Feykir - 07.03.2013, Side 12
12 Feykir 09/2013 *P ró fu n á há rn æ rin gu 1 2- 20 11 (Þ ýs ka la nd ). n= 12 7 ko nu r, st að fe st in ga rh lu tfa ll: N íu a f h ve rju m tí u. Úfnir apakettir eða litlar prinsessur - litlar stelpur elska að leika sér með hárið og breyta um greiðslur. Sally Brooks er með góðar hugmyndir fyrir þig þegar kemur að skemmtilegum greiðslum fyrir krakka. Fáðu nýjar hugmyndir að hár - greiðslum fyrir apaketti og litlar prinsessur með því að skanna QR-kóðann. „Raki í hári er ómissandi fyrir börn og full - orðna. Það sem á við um líkamann frá toppi til táar á einnig við um hárið frá rót til hár - enda. Snerting hársins verður silki mjúk og óvið jafnan leg þegar jafnvægi er á raka þess. NIVEA hleypir nú af stokkunum NIVEA Hydro Care en með því fær hár þitt og þinna nánustu allan þann raka sem nauðsynlegur er á hverjum degi. Hámarks raki fyrir hárið þitt og nógu milt fyrir börnin þín. Hvílíkur hentugleiki!“ Silkimjúkt hár fyrir alla! Í NIVEA Hydro Care sjampóinu er einstök blanda af aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa. Aloe vera er auðugt af náttúrulegum bindiefnum með háu vatnsinnihaldi. Hér færðu óviðjafnanlega og öfluga rakaaukningu! Eftir hárþvott kemur síðasta stig raka- umönnunar með NIVEA Hydro Care hárnæringunni. Hún annast hár þitt með aloe vera, fljótandi keratíni og vatna- liljusafa. Hárið verður vel rakafyllt – án þess þó að þyngja það. Þú upp lifir fallegt, silkimjúkt hárið og nýtur ferska ilmsins. SILKIMJÚKT HÁR ER FJÖLSKYLDUMÁL SALLY BROOKS, ALÞJÓÐLEGUR HÁRSNYRTIR NIVEA Færustu húðlæknar höfðu umsjón með þróun NIVEA Hydro Care. Það er svo milt að þú getur óhikað deilt því með börnunum þínum. Þessi einstaka gæðablanda úr aloe vera, fljótandi keratíni og vatnaliljusafa nærir og viðheldur raka í þurru og þyrstu hári. Með nýju Hydro Care hárnæringunni er sérstaklega auðvelt að ná fram silkiáferð hársins og það er auðveldara að greiða það. Hárið verður svo mjúkt og slétt að greiðan mun aldrei aftur framkalla tár. Níu af hverjum tíu konum sem voru spurðar, sögðust óhikað mæla með vörunni við vini sína.* MILD OG VÖNDUÐ RAKAUMÖNNUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SKEMMTILEG HÁRGREIÐSLA FYRIR KÁTA KRAKKA HORFÐU Á MYNDBANDIÐ

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.