Fréttablaðið - 23.05.2018, Page 15

Fréttablaðið - 23.05.2018, Page 15
Miðvikudagur 23. maí 2018 ARKAÐURINN 20. tölublað | 12. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Bankaskatturinn bitnar á fyrstu kaupendum FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hlauparar: Arnar Pétursson og Hulda Guðný Kjartansdóttir. »2 Lífeyrissjóðir vilja selja 13% í HS Orku Fagfjárfestasjóðurinn ORK hefur sett hlut sinn í orkufyrirtækinu í söluferli. Væntingar um að sjö til átta milljarðar geti fengist fyrir hlutinn. Kvika ráðgjafi sjóðsins. »4 FME knýi á um bætta eiginfjárstöðu Datacell og Sun shine Press gætu krafið ríkið um bætur verði vanhöld á eftirliti FME með fjárhagsstöðu Valitors. Lögmaður fyrirtækjanna vill að FME knýi á um bætta eiginfjárstöðu kortafélagsins. »10 Krókaleið að fjármögnun innviða „Vel má vera að betra væri að íslenskir lífeyrissjóðir fjárfestu í innviðum annarra landa, líkt og Kanadamenn gera til að ná betri áhættudreifingu, og opna frekar á aðkomu erlendra stofnanafjárfesta inn í verkefni hér á landi,“ segir Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, í aðsendri grein. Á meðan þeim sem geta reitt fram mikið eigið fé til íbúðakaupa standa til boða hagstæð kjör lífeyrissjóða, sem þurfa ekki að greiða bankaskattinn, þurfa fyrstu kaupendur í reynd að bera skattinn, að mati SFF. Formaður efnahags- og viðskiptanefnd- ar segir skattinn minnka áhuga fjárfesta á bönkunum. Fyrirséð er að þeir fari fram á afslátt. Arion banki verðlagður miðað við að skatturinn haldist óbreyttur. »6-7 2 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D E -5 F F C 1 F D E -5 E C 0 1 F D E -5 D 8 4 1 F D E -5 C 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.