Fréttablaðið - 23.05.2018, Page 17
„BEST ER AÐ GETA
GENGIÐ AÐ
KOSTNAÐINUM
VÍSUM“
segir Halldór Þorkelsson,
framkvæmdastjóri Capacent sem hefur
nýtt sér Flotaleigu Lykils í 4 ár.
Hjá Capacent á Íslandi starfa um 50 ráðgjafar með víðtæka reynslu á flestum sviðum
atvinnulífsins. Þeir vinna að greiningu, mótun og innleiðingu margvíslegra lausna á sviði
stjórnunar, ráðninga, rekstrar, fjármála og upplýsingatækni. Capacent nýtir sér Flotaleigu Lykils.
Við finnum saman bíla sem
henta þínum rekstri.
Lykill sér um kaup og
rekstur bílanna.
Þú leigir bílana og nýtur
stærðarhagkvæmni Lykils.
1
2
3
FLOTALEIGA
Lágmarkaðu kostnað við rekstur bílaflota fyrirtækisins
Lykill býður fyrirtækjum hagkvæmari leið til að reka bíl en flotaleigan einfaldar allan rekstur og kemur í
veg fyrir sveiflur í útgjöldum. Einungis þarf að huga að einni fastri mánaðarlegri greiðslu þar sem dekk,
dekkjaskipti, þjónustuskoðanir, smurning, bifreiðagjöld, tryggingar og viðhald er innifalið. Þá losnar þú
við alla áhættu og umstang sem fylgir því að selja bíl.
Þjónustuver Lykils minnir viðskiptavini á þegar fara skal með bílinn í þjónustuskoðanir, dekkja- og
olíuskipti en allan þann kostnað greiðir Lykill.
Skoðaðu bíla allra bílainnflytjenda á Íslandi í stærsta
sýningarsal landsins á lykill.is/syningarsalurinn.
Ármúla 1 I 108 Reykjavík I lykill.is I lykill@lykill.is I 540 1700
Pi
pa
r\T
BW
A
\
S
ÍA
2
3
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:4
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
D
E
-7
3
B
C
1
F
D
E
-7
2
8
0
1
F
D
E
-7
1
4
4
1
F
D
E
-7
0
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
5
6
s
_
2
2
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K