Fréttablaðið - 23.05.2018, Síða 21

Fréttablaðið - 23.05.2018, Síða 21
KYNNINGARBLAÐ Daníel Alex Davíðsson var á fjórtánda ári þegar hann hóf að bera út Fréttablaðið. Fyrir launin kostar hann flugnám, safnar sér fyrir bíl, ferðast um heiminn og skemmtir sér. ➛4 Heimili M IÐ V IK U D A G U R 2 3. M A Í 20 18 ALVÖRU LAGERLAUSNIR MIKILL SPARNAÐUR BETRA SKIPULAG MEIRA PLÁSS AUKINN HRAÐI SÉRLAUSNIR Bylting í lagermálum Penninn hefur tekið í notkun vöruturna fyrir lager fyrirtækisins. Turnarnir eru lykillinn að því að spara gólfpláss og nota þess í stað hæðina fyrir lagerinn. Með þessu móti næst fram hagræðing og mikill vinnusparnaður. ➛2 „Penninn hefur tekið í notkun tvo vöruturna fyrir lager og sá þriðji verður reistur innan skamms. Þetta kerfi felur tvímælalaust í sér mikla hagræðingu og ekki síður vinnusparnað,“ segir Guðbjartur Greipsson, vöruhúsastjóri hjá Pennanum. MYND/ÓLAFUR ÞÓRISSON 2 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D E -9 B 3 C 1 F D E -9 A 0 0 1 F D E -9 8 C 4 1 F D E -9 7 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 2 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.